Morgunblaðið - 05.03.1988, Page 34

Morgunblaðið - 05.03.1988, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 Bifreiðin á hvolfi fyrir utan veg’. Morgunblaðið/Siguröur Jónsson Sluppu með smáskrámur Seifossi. FIMM ungmenni úr Reykjavik sluppu með smá- skrámur um miðjan dag í gær þegar biffeið þeirra fór útaf Suðurlandsvegi í Ölfusi við Bisk- upstungnabraut og valt. Bifreiðinni var ekið af Biskupstungnabraut inn á Suðurlandsveg en rann til í beygjunni og fór útaf veginum og á hvolf. Fimm voru í bílnum, skólafólk af Laugarvatni á leið í fri. Sig. Jóns. Utvarpsráð um kæru Lögreglufélags:: Mun ekki biðjast afsök- unar á „Manni vikunnar“ Telur þó inngang þáttarins óheppilegan ÚTVARPSRÁÐ hafnaði á fundi sínum i gær kröfu lögmanns Lögreglufélags Reykjavíkur, um að beiðist verði opinberlega af- sökunar á þætti Baldurs Her- mannssonar um „Mann vikunn- ar“ sem sýndur var i Rikissjón- varpinu siðastliðið laugardags- kvöld, og umsjónarmaður hans verði áminntur. Hins vegar ályktaði ráðið að inngangur þátt- arins hefði verið óheppilegur. Norræna húsið: Tónleikum frestað Tónleikum Sigurðar Bragasonar baritónsöngvara og Þóru Fríðu Sæmundsdóttur píanóleikara, sem vera áttu í Norræna húsinu á morg- un, sunnudaginn 6. mars kl. 16, verður frestað vegna veikinda. Að sögn Ingu Jónu Þórðardóttur formanns ráðsins var það niður- staða ráðsins að ekki væri ástæða til afsökunarbeiðni enda var ekki fallist á að um væri að ræða æru- Nafn féll nið- ur undir athugasemd í MORGUNBLAÐINU í gær birt- ist athugasemd vegna dóma um ólöglegar útvarpsstöðvar á ísafirði í verkfalli opinberra starfsmanna haustið 1984. Ritvilla varð í fyrirsögn, sem á að vera: Athugasemd um fullnustu dóma. Ennfremur féll niður nafn þess sem athugasemdina gerði, en hann er Yngvi Kjartansson, búsett- ur á Akureyri. Er hann og aðrir hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. meiðingar á heila stétt, eins og sagði í kærunni. I þættinum var, eins og fram hefur komið, rætt við Svein Jóns- son, tvítugan Austfirðing sem kært hefur tvo lögreglumenn í Reykjavík fyrir ólögmæta _ handtöku og líkamsmeiðingar. í kæru lögmanns Lögreglufélagsins segir að í þættin- um hafí verið vegið vægðarlaust að æru heillar stéttar opinberra starfsmanna og sé með ólíkindum að ríkisfjölmiðill skuli leyfa ser að sýna slíkan þátt, byggðan á einhliða upplýsingum og slúðursögum. Þessu umkvörtunarefni hafnaði Útvarpsráð en samþykkti mótat- kvæðalaust, að sögn Ingu Jónu Þórðardóttur formanns ráðsins, ályktun um að inngangur þáttarins hefði verið óheppilegur. Hann hefði mátt skilja með þeim hætti að ís- lendingar væru komnir í hóp þeirra þjóða sem stunda hryðjuverkastarf- semi. I innganginum voru meðal annars sýndar myndir þar sem ísra- elskir hermenn sáust mysþyrma Palestínumönnum. GENGISSKRÁNING Nr. 45. 4. mars 1988 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala ganpl Dollari 39,48000 39,60000 39,52000 Sterlp. 69,88900 70,10200 69,97000 Kan. dollari 31,50200 31,59800 31,29400 Dönsk kr. 6,10630 6,12480 6,12590 Norsk kr. 6,17890 6,19770 6,21920 Sænsk kr. 6.57120 6,59120 6,59990 Fi. mark 9,65280 9,68220 9,68980 Fr. franki 6,89070 6,91160 6,91280 Belg. franki 1,11600 1,1194 1,11800 Sv. franki 28,18490 28,27060 28,41840 Holl. gyllini 20,76530 20,82840 20,84770 V-þ. mark 23,31610 23,38700 23,40750 ít. líra 0,03163 0,03172 0,03176 Austurr. sch. 3,31920 3,32930 3,33080 Port. escudo 0,28470 0,28560 0,28570 Sp. peseti 0,34690 0,34800 0,34700 Jap. yen 0,30569 0,30662 0,30792 írskt pund 62,12600 62,31500 62,38800 SDR (Sérst.) 63,61230 53,77520 53,78320 ECU, evr. m. 48,17550 48,32190 48.35070 Tollgengi fyrir mars er sölugengi 29. feb. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 4. mars. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 45,00 42,00 42,21 9,8 413.363 Þorskur(ósL) 44,00 30,00 41,75 27,6 1.150.304 Ýsa 61,00 38,00 45,40 7,7 350.059 Steinbítur 10,00 8,00 9,76 3,4 33.208 Steinbítur(ósL) 8,00 5,00 • 6,19 4,9 30.416 Ufsi 26,00 25,00 25,35 29,0 734.010 Samtals 32,15 100,5 3.231.718 Selt var úr Runólfi SH, Keili RE, Sigurjóni Arnljótssyni og línubát- um. Nk. mánudag verður selt úr línubátum. FAXAMARKAÐUR hf í Reykjavík Þorskur 49,50 42,00 43,83 70,4 3.085.333 Þorskur(ósL) 43,50 38,50 49,06 1,9 77.923 Ýsa 54,00 46,00 51,17 22,7 1.161.946 Karfi 20,00 18,00 19,51 1,5 28.826 Steinbítur 21,00 15,00 18,75 1,4 25.498 Samtals 44,94 99,2 4.459.374 Selt var úr Kambaröst. I dag veröur fjarskiptauppboð klukkan 13. FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf. Þorskur(ósL) 41,00 40,50 40,83 21,0 857.500 Ufsi 18,50 18,50 18,50 1,4 25.900 Samtals 39,20 25,2 985.900 Selt var úr Suðurey, Katrínu og Álsey. í dag verður selt úr da- gróörabátum ef á sjó gefur. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Þorskur 45,00 35,50 43,08 46,1 1.985.000 Þorskur(ósL) 45,50 32,00 42,43 56,6 2.401.500 Ýsa 53,50 20,00 47,39 13,5 639.700 Ufsi 21,50 14,00 19,48 16,5 321.400 Samtals 38,21 152,1 5.773.900 Selt var úr Eldeyjar-Hjalta, línu- og netabátum. f dag veröur selt úr dagróðrabátum ef á sjó gefur og nk. mánudag úr Hauki. Hafnarfjörður: Nýr Fjarðarpóstur FJARÐARPÓSTURINN er kom- inn út undir stjórn nýrra eigenda og í nýjum búningi. Hefur brotið verið stækkað og efnisuppsetn- ingu breytt. Blaðið flytur sem fyrr fréttir úr Hafnarfírði og kemur út vikulega á fímmtudögum. Sú breyting verður á, að til þess að geta haldið rit- stjómarskrifstofu opinni, þarf að treysta fjárhagsgrundvöllinn og verður blaði því framvegis selt, en verðinu haldið í lágmarki, að sögn Fríðu Proppé, sem er ábyrgðarmað- ur og ritstjóri blaðsins. Meðeigend- ur hennar eru þeir Sigurður Sverris- son og er hann jafnframt frarn- kvæmdastjóri hins nýja félags, Ár- angur hf., og Þórður Ingimarsson, sem er auglýsingastjóri. Aðrir starfsmenn eru Gunnar Svein- bjömsson blaðamaður og Róbert Ágústsson ljósmyndari. ÆS FJflRÐflR Í ll«MV»MO(A » MM 0 rnumá w tatfM I nEruð þið að semja fyrír okk- yreðaatvinnurekendurf^ ÍKMiut)nring»^MM<Íobaa,*altiKM«tjíti«itouBX iPáfcni iheimsákfli Forsíða Fjarðarpóstsins Eftir 15. þessa mánaðar hefst söfnun áskrifenda. Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson Helstu aðstandendur sýningarinnar, talið frá vinstri: Guðjón Ólafs- son höfundur, Hörður Torfason leikstjóri, Halla Sigurðardóttir form- aður klúbbsins, Jakob Falur Garðarsson leikari og Páll Ásgeirsson höfundur. Litli leikklúbburinn ísafirði: S veitapiltsins draumur - frumsýning á verki heimamanna tsafirði. LITLI leikklúbburinn frumsýnir leikritið Sveitapiltsins draumur i sal Menntaskólans á ísafirði sunnudaginn 6. mars. Leikstjóri er Hörður Torfason en höfundar verksins eru Guðjón Ólafsson menntaskólakennari og Páll Ás- geirsson blaðamaður. Leikarar eru 17 og fer Jakob Falur Garð- arsson með stærsta hlutverkið, Lúðvík Ragúelsson frá Reka á Hornströndum, ungan mann sem kemur úr einangrun Horn- stranda inn í rokkmenningu ísa- fjarðar árið 1963. Svart og silfrað, sem Guðjón þýddi og staðfærði. Þá átti Páll stóran þátt í samningu revíunnar sem klúbburinn sýndi á tuttugu ára af- mæli sínu 1985, Engin mjólk og ekkert sykur. Önnur sýning verksins verður þriðjudaginn 8. mars. - Úlfar ísafjörður: Fundur um Auk Jakobs Fals fara með stór hlutverk Sigurður Karlsson, Baldur Hreinsson, Rósa Jónsdóttir, Guð- mundur Matthíasson, Gísli Gunn- arsson, Ólafur Jónsson, Margrét Sverrisdóttir og Einar Gunnlaugs- son. Hörður Torfason leikstjóri er löngu þjóðkunnur sem tónskáld og söngvari en auk þess hefur hann fengist við leikstjórn og hefur leik- stýrt um 20 sýningum með íslensk- um áhugaleikfélögum. Guðjón og Páll hafa báðir fengist við leikritun og þýðingar leikverka og er skemmst að minnast flutnings Litla leikklúbbsins á síðasta ári á einþátt- ungunum Hinn eini sanni Seppi og INNLENT nýju umferð- arlögin ísafirði. BINDINDISFÉLAG ökumanna á Isafirði og lögreglan gangast fyrir fræðslufundi um nýju um- ferðarlögin í sal grunnskólans sunnudaginn 6. mars kl. 15. Þar verða sýndar myndir um hvernig á að fylla út nýju tjónaskýrslurn- ar og farið yfir helstu nýmælin í umferðarlögunum. Fundarboðendur vilja hvetja öku- menn til að koma á fundinn og taka þátt í umræðum um þennan mikil- væga þátt samfélagsmála, en nýju umferðarlögunum er fyrst og fremst ætlað að reyna að draga úr slysum í umferðinni sem hafa farið sífellt vaxandi. Rannsóknaraðilar umferðarslysa telja að mikill hluti slysanna verði vegna þekkingar- eða kæruleysis ökumanna. Kaffiveitingar verða á fundinum. - Úlfar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.