Morgunblaðið - 05.03.1988, Page 8

Morgunblaðið - 05.03.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 í DAG er Iaugardagur 5. mars, sem er 65. dagur árs- ins 1988. Tuttugasta vika vetrar hefst. Árdegisflóð i Reykjavík kl. 7.28 stór- streymi, flóðhæðin 4,11 m. Síðdegisflóð kl. 19.44. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.20 og sólarlag kl. 18.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13. 39 og tunglið er í suðri kl. 2.36 (Almanak Háskóians.) Hold mitt er sönn fæöa og blóð mitt er sannur drykkur. (Jóh. 6,55.) 1 2 3 I4 ■ 6 J 1 ■ u 8 9 10 SK 11 m 13 14 16 m 16 LÁRÉTT: — 1 róa, 5 iima, 6 viður- kenna, 7 hita, 8 ðvœgin, 31 á fœti, 12 espa, 14 blóðmörskeppur, 16 rexaði um. LÓÐRÉTT: — 1 staulast, 2 fetill, 3 flana, 4 skellur, 7 dyns, 9 stjóraa, 10 lofa, 13 fæði, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 saumur, 5 gá, 6 elginn, 9 lás, 10 og, 11 fn, 12 eta, 13 ismi, 15 ári, 17 talaði. LÓÐRÉTT: — 1 skelfist, 2 uggs, 3 mái, 4 rangar, 7 láns, 8 nót, 12 eira, 14 mál, 16 ið. ÁRNAÐ HEILLA Q/\ ára afmæli. Á morg- ðU un, sunnudaginn 6. mars, er áttræður Gestur Ólafsson, kennari, Goða- byggð 1, Akureyri. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 15.00 og 18.00 á afmælisdaginn. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var allhart frost norður á Raufarhöfn og hvergi harðara þá nótt á landinu. Fór frostið niður í 14 stig. Hér í Reykjavík var frostið 2 stig og lítils- háttar úrkoma. Ekki hafði séð tii sólar í bænum í fyrradag. Mest úrkoma var 5 mm eftir nóttina suður á Reykjanesi. FJÁRMÁLASTJÓRI: Á mánudaginn rennur út um- sóknarfrestur um stöðu fjár- málastjóra Kennaraháskóla íslands. Menntamálaráðu- neytið auglýsti stöðuna lausa fyrir nokkru. Fjármálastjóra eða rekstrarstjóra er ætlað að hafa í umboði rektors og skólaráðs umsjón með fjár- málum og fjárhagsáætlunum skólans m.m. BÖRN og sorg. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð halda fræðslufund í safnaðarheimili Hallgrímskirkju nk. þriðju- dagskvöld 8. þ.m.-og er fund- urinn öllum opinn. Helga Hannesdóttir, barnageð- læknir, flytur erindi um börn og sorg. Að erindinu loknu verða umræður og fyrirspum- ir yfír kaffíbolla. MS-félagið heldur fund í dag, laugardag, kl. 14 í fundarsal í Hátúni 12. Á fundinn mæta þeir Karvel Pálmason og Helgi Seljan, og bregða á leik. KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls í Kópavogi efnir Stöllurnar Þóra Björg Hallgrímssdóttir og Ágústa Kol- brún Jónsdóttir héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálpar- stofnun kirkjunnar í Safamýri 63 og söfnuðu tæplega 1.100 krónum. til hlutaveltu í dag, laugar- dag, í safnaðarheimilinu Bjamhólastíg 26 og hefst hún kl. 14. Margvíslegur vaming- ur verður á boðstólum KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur aðal- fund sinn á mánudagskvöldið kl. 20.30. Á fundinn kemur Vigdís Guðbrandsdóttir og verður með litgreiningu á tvíburum. KVENFÉLAG Laugames- sóknar heldur fund í safnað- arheimili kirkjunnar nk. mánudagskvöld kl. 20.00. Skemmtidagskrá verður og kaffíveitingar. SAMTÖKIN Lífsvon halda aðalfund sinn í hliðarsal Hallgrímskirkju, fimmtudag- inn 24. mars nk. SKIPIN_________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag kom nótaskipið Hilmir II og Askja fór í strandferð. Þá fór Kyndill á ströndina. í gær lagði Helga- fell af stað til útlanda. Togar- inn Ottó N. Þorláksson kom inn til löndunar. Brotajáms- skip fór út Lystind heitir það og leiguskipið Tintó fór út aftur. HAFNARF JARÐARHÖFN: í fyrradag kom togarinn Keil- ir inn til löndunar og togarinn Runólfur frá Grundarfirði kom til löndunar. í gær kom frystitogarinn Sjóli til lönd- unar. Grænlenskur rækjutog- ari Amerloq kom til að landa afla sínum. Annar, Qaasint, var væntanlegur á leið á mið- in við Grænland, en tekur hér áhöfnina. Þá fór þriðji rækju- togarinn Illiusat út aftur. PLÁNETURNAR SÓL er í Fiskamerkinu, Tungl í Vog, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Stein- geit, Júpíter í Hrút, Satúrnus í Steingeit, Úranus í Stein- geit, Neptúnus í Steingeit og Plútó í Sporðdreka. Hugmyndir um aukin innbyrðis tengsl við EB ekki „aronska": Nauðsynlegt að hefja brúar- smíð til Evrópubandalagsins segir Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra V' >,lllllllllllll Nei, góði! Ég lána ekki frægustu sög á íslandi ít svona klambur... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. mars til 10. mars, að báöum dögum meótöldum, er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, -ieltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt R—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiisiækni oöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliiiöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsingu- og ráðgjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og íimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur cem íengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum f síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og upótek 22444 og 23718. Settjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: l.æknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opió rnánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir hæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Seffosa: Selfoss Apótek or opið til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranet: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HjálparstöA RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- I_____________________-_________________________________ hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaðstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. KvennaráAgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriÖjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 02399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, nðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræAiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfklsútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 tll 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til ousturhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. ó laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöA- tn: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Hókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Xoflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavík - ajúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ujúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. 3ILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- i ehu, cími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Uafmagn8vehan bilanavakt 686230. SÖFN í andsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: AÖalbyggingu Háskóla Í3lands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. ÞjóAminjasafniA: Opiö þriöjudaga, íimmtudaga, (augar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bókaaafniA Akureyri og HóraAcskjalasafn Akur- oyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind íiöfn oru opin sem hór segir: ménud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö olla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um lielgar er opiö til kl. 18.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Lista8afn Einara Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús .lóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Sókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og taugard. 13.30—16. NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Haykjavflc: Sundhöllin: Mðnud.—(östud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö Itl. 19. l.augard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. T.undlaug Fb. Breiö- liolti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. l-augard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Vermártaug f Moafellsaveit: Opin inánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga - flmmtudaga. 7- 9. 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrifiju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar aru þriðjudaga og rniðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarfiar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frákl. 8-16ogsunnud. frákl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.