Morgunblaðið - 05.03.1988, Síða 48

Morgunblaðið - 05.03.1988, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 í 11. FLOKKI 1987—1988 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 68862 Vinningur tii bílakaupa, kr. 200.00 23127 57184 65754 71564 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 231 20067 33308 49170 64741 1055 20232 33527 50746 64986 1844 20623 33640 50755 69719 7148 20684 35085 51198 70490 7516 21224 36665 53570 71313 7676 21529 37739 54037 72335 8396 22057 38915 54367 72598 8861 22457 39216 54422 72750 9931 24341 41384 54499 73829 10627 24415 42441 57981 73848 11070 25884 42529 58243 74022 11071 27532 42782 60600 74295 11811 28161 43695 61213 75138 12000 28512 43743 61696 75832 15064 29392 43901 63292 76071 15877 31081 4544? 63547 76685 15934 31901 45814 63793 76983 17619 32631 46307 63811 77192 19394 32801 46674 63941 77581 19536 33282 47361 64353 78451 Myndbandstæki, kr. 40.000 11480 26953 44933 59688 70839 12549 35342 45881 61277 70943 13637 36499 46017 62578 73033 19285 39875 57116 69479 74083 Húsbúnaður eftir vali , kr. 10.000 1052 19920 35053 49608 65208 1190 20017 35061 49742 65389 5138 20442 36984 49924 65519 7842 20571 37443 50634 65991 8863 20655 37928 50668 66615 9594 21308 38782 51697 67055 10918 21586 39146 51772 67929 11063 21588 39152 52495 68249 11499 21887 39231 53289 68766 11690 22105 39337 53411 68791 12142 22132 40358 53522 69626 12266 25286 40597 53878 70577 12372 25550 41019 56359 72156 12521 25776 41441 57484 72529 13221 28199 43812 57524 73960 13562 28540 44007 58164 74453 13863 29110 44251 60729 74562 15516 30545 45027 61107 75150 15690 30653 45460 61435 75313 15893 31398 45745 61998 75484 16050 32863 46235 62754 75630 17610 33744 47322 64054 75767 18006 34274 48318 64704 76415 19047 34477 48636 64958 76946 Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000 358 8180 17388 24958 33522 40662 49259 56712 63788 72284 674 8453 17385 25467 33581 41313 49261 56730 64171 72507 1045 8606 17641 25694 33605 41567 49303 57409 64329 73045 1332 8923 17685 26235 33969 41639 49494 57863 64489 73213 1355 9060 17693 26452 34176 41745 49580 57903 64528 73243 1711 9159 17920 26473 34269 41810 49783 57918 64624 73285 1849 9230 18148 26552 34335 41964 49799 58458 64889 73870 1994 10014 19310 26554 34571 42314 50225 58579 64901 74037 2308 10176 19684 26685 34849 42450 50239 58936 64948 74136 2440 10404 19856 26717 35610 42717 50619 59242 65190 74291 3375 10490 20094 27058 35618 42728 50819 59624 65246 74448 3628 10914 20121 27622 36703 43229 50995 59874 66201 74627 3719 11307 20178 28350 37069 43254 51079 59929 66535 74976 3917 11945 20369 28564 37140 43543 51103 60141 66820 75098 4036 12103 20463 28973 37336 43711 51305 60235 66862 75426 4832 12156 20552 29093 37649 44117 51928 60257 66871 75759 4996 12432 20733 29490 37711 44436 51938 60299 66955 76038 5317 12467 21311 29701 37742 45131 52350 60446 67101 76419 5476 12491 21624 29716 38030 45319 52469 60859 67518 76557 5676 13564 22079 29776 38043 45415 53187 60937 67623 76565 5935 13644 22291 30066 38049 45756 53274 61356 67741 76579 5986 14348 22361 30574 38359 45817 53324 61506 67880 78309 6321 14506 22569 31006 38456 46054 53561 61816 68633 79305 6541 14750 23153 31423 38636 46626 53576 61871 68656 79428 6772 14912 23205 31472 38910 47259 53608 61985 68851 79486 7132 14959 23252 31517 38967 47327 53662 62126 68917 79558 7447 15240 23577 31877 39000 47413 54790 62193 69749 79601 7532 15245 23855 32014 39038 47820 54825 62464 69899 79696 7687 15803. 23871 32029 39158 47864 55616 62800 70393 79762 7689 15949 23903 32310 39186 48307 55893 62935 70636 79846 7696 16357 23938 32415 39430 48327 55994 63088 70669 79958 7711 16482 23947 33089 39646 48400 56135 63172 71526 7773 16488 24024 33151 40022 48721 56166 63279 71597 7785 16531 24058 33330 40129 48952 56249 63497 71890 7796 16696 24812 33362 40506 49161 56308 63634 71956 8126 17368 24932 33477 40520 49209 Afgreiösla húsbúnaöarvinninga hefst 15. hvers mánaðar 56412 63658 72030 og stendur tll mánaöamóta. HAPPDRÆTTI DAS K<onica UBIX UÓSRITUNARVÉLAR Minning: ArnviðurÆvar Baldurs- son garðyrkjubóndi Fæddur 20. janúar 1962 Dáinn 29. febrúar 1988 Þegar mér bárust þau tíðindi að Amviður Ævar Baldursson, garð- yrkjubóndi, vinur minn, væri látinn, átti hugur minn erfitt með að sam- þykkja að ungur maður í blóma lífsins væri allur. Leiðir okkar lágu fyrst saman í Garðyrkjuskóla ríkisins haustið 1982, þegar við hófum nám við Minning: Magnea Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Neskaupstað Fædd 18. apríl 1900 Dáin 9. janúar 1988 Nú í byijun árs lést Maggý amma, Magnea Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Norðfirði, í Fjórðungssjúkrahús- inu í Neskaupstað eftir langa sjúkra- húslegu. Það var á haustmánuðum 1984 að reiðarslagið reið yfír en hún fékk heilablóðfall og missti máttinn öðrum megin. Hún hafði fram að þeim tíma verið full af orku og athafnasemi og unni sér aldrei hvíldar. Það var því erfítt fyrir hana að sætta sig við orðinn hlut. Þessi tími á sjúkrahúsinu var henni erfiður. Starfsgeta hennar var nánast engin og hún var orðin nær ósjálfbjarga. Þó var hún oftast and- lega hress og fylgdist með því sem var að gerast, þó sérstaklega innan fjölskyldunnar. Þá gafst henni mikill tími til að riija upp liðnar stundir. Það var henni sérstaklega erfítt að sætta sig við að geta ekki ein séð fyrir 6 bömum og þurfa að tvístra bamahópnum. Þó hún ynni myrkr- anna á milli og gerði allt sem í henn- ar valdi stæði þá fannst henni hún hafa brugðist sínu hlutverki. Það var erfítt að reyna að sannfæra hana um annað og að við værum stolt af henni. Það var henni ómetanlegt hversu vinir og ættingjar voru duglegir að líta til hennar og stytta henni stund- ir, þannig voru henni launaðar þær ófáu heimsóknir sem hún fór í til sinna vina á spítalanum áður en hún veiktist sjálf. í desemberbyijun á síðasta ári fómm við María austur og var amma þá óvenju hress og enginn tregi á t Móðir okkar, SIGRÍÐUR GEIRLAUG KRISTINSDÓTTIR, Gnoðarvogi 20, Reykjavik, lést að kvöldi 3. mars í Landspítalanum. Börnin. ‘ t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ELfSABETAR KRISTÓFERSDÓTTUR frá Neðri-Hól. Sérlega viljum við þakka öllu starfsfólki á E-deild sjúkrahúss Akra- ness fyrir góða og hlýja umönnun í hennar löngu sjúkralegu. Auður Jónasdóttir, Arnór Kristjánsson, Jónas Jónasson, Anna Guðjónsdóttir, Sigurjón Jónasson, Anna Björgvinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, EINARS ÓLAFSSONAR, Norðurvöilum 10, Keflavik. Liss Ólafsson, Ólafur Einarsson, Guðbjörg Halldórsdóttir, Marfanna Einarsdóttir, Þorsteinn Marteinsson, Guðrún Einarsdóttir, Einar Páll Svavarsson og barnabörn. kveðjustund en þær höfðu oft verið erfíðar. Um jólin var hún einnig hress og hafði á orði að hún ætlaði nú að fara að ganga aftur í vor. En örlög- in höguðu því þannig til að hún losn- aði mun fyrr úr þeim viðjum sem Qötrað höfðu hana síðustu árin. Við sem vomm svo heppin að eiga Maggý sem ömmu emm forsjóninni þakklát og hennar baráttuandi og ósérhlífni mun verða okkur til eftir- breytni. „Þegar maður hefur tæmt sig að öilu, mun friðurinn mikli koma yfir hann. Allir hlutir koma fram í tilvistinni, og menn sjá þá hverfa aftur. Eftir blóm ævinnar fer hvað eina aftur til upphafsins. Að hverfa aftur til upphafsins er friðurinn; það er að hafa náð takmarki tilvistar sinnar." (Lao Tse.) Að lokum skulu starfsfólki Fjórð- ungssjúkrahússins í Neskaupstað færðar þakkir fyrir umönnun ömmu þann tíma er hún dvaldist þar. Eydi og Mæja skólann. Þar tókst með okkur vin- skapur sem ekki hefur slitnað upp úr síðan. Amviður var dagfarsprúður maður sem sagði oft ekki margt en allt sem hann sagði var hnitmið- að, enda maðurinn vel greindur. Á góðum stundum með félögum var Amviður oft hrókur alls fagnaðar sökum hnyttinna tilsvara og gam- ansemi. Við vinimir áttum góðar stundir saman við nokkrar af veiði- ám landsins og þar var Arnviður besti félagi sem nokkur gat hugsað sér. Tillitssemi og örlæti réði þar ríkjum; ef honum gekk vel var allt gert til að félaganum hlotnaðist sama velgengnin. Um dugnað og seiglu Arnviðs ber glæsileg garðyrkjustöð vitni, sem hann og Óttar, bróðir hans, höfðu af sínum kunna myndarskap reist, afrek sem kannski fæstir okk- ar skólafélaganna eigum eftir að framkvæma, þó lengri ævi lifðum. Þótt Amviður sé horfinn af sjónar- sviðinu mun minningin um þennan stórgóða vin lifa. Samúðarkveðjur sendi ég móður og systkinum. Jóhann Sigurðsson Kveðjuorð: Dr. GísU Blöndal Við sviplegt fráfall Gísla Blöndal er skarð fyrir skildi í fámennum hópi íslendinga, sem starfa við al- þjóðastofnanir í Washington. Gísli hafði unnið við Alþjóða gjaldeyris- sjóðinn nær óslitið síðan 1979 og var mikils metinn og virtur sem fær og traustur starfsmaður. Á árunum 1979—81 var Gísli varafulltrúi Norðurlanda í yfirstjórn sjóðsins og vann það ábyrgðarstarf af þeirri kostgæfni sem einkenndi öll störf hans önnur. Er undirrituð- um ljúft að minnast drenglyndis Gísla í ákveðnu máli sem hann átti hlut að. Fyrir hönd gamalla samstarfs- manna Gísla flyt ég Ragnheiði, eig- inkonu hans, og sonum þeirra hug- heilar samúðarkveðjur. Gunnar Tómasson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.