Morgunblaðið - 05.03.1988, Page 63

Morgunblaðið - 05.03.1988, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 63 KNATTSPYRNA / OLYMPIULANDSLIÐIÐ Friðrik og Valur ekki með til Hollands NOREGUR „Það væri gott að fá Halldór til Brann" Halldór Áskellsson, lands- liðsmaður úr Þór á Akur- eyri, lék æfingaleik með Brann í Bregen í gær. „Halldór lék sem miðheiji og stóð sig nokkuð ve!,“ sagði Bjami Sigurðsson, lands- liðsmarkvörður ( samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Leik Brann og 2. deildarliðsins Fyll- ingen lauk með jafntefli, 0:0. „Það væri mikill styrkur fyrir Brann að fá Halldór. Hann er mjög góður knattspymumaður," sagði Bjami. „Ég stóð mig svona þokkalega. Var orðinn nokkuð þreyttur undir lokin, enda hef ég ekki leikið kappleik lengi. Þá er ég óvanur að leika á gervigrasi,“ sagði Halldór, sem tekur ekki ákvöðrun um hvort að hann taki tilboði frá Brann fyrr en í næstu viku. „Það hefur verið tekið mjög vel á móti mér hér ( Berg- en,“ sagði Halldór, sem ætlar að bregða sér á skíði með þeim Bjama og Teiti Þórðarsyni, þjálfara Brann, í dag. Halldór kemur heim á þriðjudaginn. ÍÞRÓmR FOLK ■ KEVIN Sheedy, landsliðs- maður írlands, leikur á ný með Everton í dag. Sheedy, sem hefur átt við meiðsli að stríða í ökkla, leikur með félaginu gegn New- castle. ■ VIDAR Kárason, SR sigraði í Reykjavíkurmóti í 15 km. skíða- göngu sem Skíðafélag Reykjavík- ur stóð fyrir í Bláfjöllum nú fyrir skömmu. Hann kom í mark á 55,16 mínútum. Viggó Benediktsson, KR hafnaði ( öðru sæti á 55,31 mínútum. Bragi Viðarsson, SR sigraði í flokki unglinga á 22,56 mínútum og Marínó Siguijónsson, SR hafnaði i öðru sæti á 29,53 m(nútum. Hörður Guðmundsson, SR sigraði í flókki öldunga á 31,31 mínútu og Páll Guðbjartsson, Pram hafnaði í öðru sæti. Am- gerður Viðarsdóttir sigraði i flokki kvenna á 23,37 mínútum. FRIÐRIK Friðriksson, mark- vörður ólympíulandsliðsins og Valur Valsson, leikmaður úr Val, geta ekki farið með liðinu til Hollands, þar sem það verð- ur í æfinga- og keppnisferð 11. til 18. mars. Friðrik stundar nám í Óðinsvé og kemst ekki. Valur Valsson fær sig ekki lausan úr vinnu. Hann mun heldur ekki fara með Vals- mönnum í keppnisferðina til Jam- „ÉG er ekki fyrr búinn að jafna mig eftir meiðsli, en að önnur komi í staðin," sagði Guð- mundur Torfason, landsliðs- maður í knattspyrnu, sem leik- ur með Winterslag I Belgfu. Guðmundur meiddist á ökkla á æfingu á miðvikudaginn - lið- bönd tognuðu og blóð komst inn á lið. Eg reikna ekki með að leika annað kvöld (í kvöld) gegn Beveren. Ég fer í læknisskoðun aíka. Guðni Bergsson kemur að öllum líkindum til liðs við landsliðsópinn, frá Munchen og þá vonast Siegfried Held, landsliðsþjálfari, að Guð- mundur Torfason komi frá Belgíu og verði með landsliðshópnum um tíma. „Ég veit ekki hvort að ég verði orðinn góður af meiðslunum, eða hvort að ég fái frí hjá Winter- slag til að fara' til Hollands," sagði Guðmundur Torfason. Eins og Morgunblaðið hefur sagt fyrir leikinn," sagði Guðmundur, sem hefur bæði átt við meiðsli að stríða á baki og þá hefur hásin á vinstri fæti verið að hijá hann sl. þijá mánuði. „Ég er orðinn hálf- gerður krakfallabálkur,“ sagði Guð- mundur. „Það er eins og maður sé á sjúkra- húsi,“ sagði Guðmundur, sem er með þrýstiumbúðir um ökkla. Sam- býliskona hans, Erla Björk Guðjóns- dóttir, á einnig við meiðsli að stríða - hún handleggsbrotnaði fyrir stuttu og er ( gifsi. frá, þá leikur Ólympíulandsliðið þtjá æfingaleiki í Hollandi. Gegn sterku áhugamannaliði 13. mars, síðan gegn úrvalsdeildarefélögunum Spörtu Rotterdam og Haarleem. Búið er að ákveða hvar ólympíuleik- ur Holtands og íslands fari fram í Hollandi 27. apríl. Hann verður leik- inn í Zwolle. Leikurinn gegn A- Þýskalandi fer fram í Breitenfeld, fyrir utan Leipzig, 30. apríl. Allt bendir nú til að Winterslag og Waterschei verði sameinuð eftir þetta keppnistímabil og leiki þá undir nýju nafni næsta keppnistímabil. Þá verður byggður nýr keppnisvöllur - heimavöllur hins nýja félags. „Samningur minn við Winterslag rennur út ( vor. Það er of snemmt að spá í hvað ég geri þá,“ sagði Guðmundur, sem vonast eftir að verða orðinn góður fyrir leik gegn Anderlecht um aðra helgi í Brussel. Moraunblaöiö/Skapti Hallgrímsson Fjórir af leikmönnum Ólympiulandsliðsins, sem léku gegn Portugölum ( Portugal. Halldór Askellsson, Pétur Amþórs- son, Guðmundur Torfason og Friðrik Friðriksson. KNATTSPYRNA / BELGÍA „Er orðinn hálfgerður hrakfallarbálkur14 - segirGuðmundurTorfason, sem er meiddurá ökkla Nýttfólag KRAFTLYFTINGAR / ÍSLANDSMÓTIÐ „Verða mestu átöksemsést hafa á íslandi“ ÞAÐ verður örugglega vel tekið á f Garðaskóla í Garðabæ í dag en þar fer fram íslandsmeistaramót f kraftlyftingum, og hefst kl. 13.00. Magnús Ver Magnússon og Hjalti „Úrsus“ Amason lof- uðu blaðamanni því í vikunni. „Þetta verða mestu átök sem sést hafa á íslandi," sögðu þeir félag- ar. Þeir sögðust báðir vera í betri æfingu en nokkru sinni og ætla að reyna við íslandsmetin af full- um krafti. Magnús keppir í 125 kg. flokki en ,,Úrsus“ í yfirþungavigt. Jón Páll Sigmarsson átti lengi vel öll íslandsmet í 125 kg flokki, en Magnús hefur nú náð einu þeirra, í hnébeygju, og segist vonast til að ná hinum fljótlega. „Ég á best 940 kíló í samanlögðu en ég ætla í tonnið á árinu. Eg verð fyrsti íslendingurinn sem næ að lyfta þeirri þyngd!“ Það var greinilegt að Hjalti var ekki alveg sammála þessu — „Nei! Ég verð sá fyrsti," var hans svar við þessari yfirlýs- ingu Magnúsar, „og ég stefni að því að fara upp með mestu saman- Morjjunblaöiö/BAR Magnús Var Magnúsmon, til vinstri, og Hjalti „Úrsus“ Amason reyna með sér í sjómann. lögðu þyngd sem nokkur íslend- ingur hefur lyft, strax á mótinu um helgina." Hjalti hefur aldrei sett íslandsmet í fullorðinsflokki. „Þegar maður var að byija var Jón Páll kóngurinn í þessu og manni fannst fjarstæðukennt að komast nálægt honum. En nú er ég orðinn óþolinmóður — og það er komið að því að gera upp ýmsa reikninga!" sagði Hjalti. Búist er við góðum árangri á mótinu og reiknað er með að eitt- hvað af metum falli. Fleiri kempur en þeir Hjalti og Magnús taka örugglega vel á lóðunum í dag, þannig að búast má við fjörugu móti. ÍÞRÓmR FOLK ■ DAVID Harvey, fyrrum markvörður Leeds, verður með „comeback" (ensku knattspymunni í dag. Þessi 40 ára fyrrum landsliðs- markvörður Skotlands, mun standa í markinu hjá 4. deildarfé- laginu Carlisle. Harvey tekur stöðu Mark Prudhoe, sem er meiddur á fæti. ■ KNA TTSPYRNUDÓM- ARANÁMSKEIÐ verður ( félags- í heimili KR á mánudaginn kl. 19. Námskeiðið er opið öllum. ■ ÞEIR knattspyrnuáhugamenn sem hafa áhuga á að tryggja sér miða á leiki f Evrópukeppni lands- Iiða í V-Þýskalandi í sumar, geta fengið miða á þá leiki sem enn eru til miðar á - fyrir þriðjudag, hjá Samvinnuferðum/Landsýn. Á miðvikudaginn mun KSÍ senda aft- ur út þá miða sem ekki eru seldir hér á landi. ■ PORTUGALSKA knatt- spymufélagið Guimaraes hefur verið sett í sex leikja heimaleikja- bann og sektað um 120 þús. ísl. kr. Þá var leikur liðsins gegn Boa- vista dæmdur félaginu tapaður, 0:3. Til óláta kom þegar félögin mættust í janúar og var leikurinn flautaður af á 73. mín., eftir að stuðningsmenn Guimaraes þustu inná völlinn til að mótmæla því að mark sem félagið skoraði, var ekki dæmt löglegt. Þá var staðan, 1:0, Srir Boavista. fi;: HOMBURG hefur ekki fengið leyfi v-þýska knattspyrnusam- bandsins til að leika með smokka- auglýsingu á búningum sfnum í Bundesligunni. Homburg var búið að gera samning við smokkafyrir- tæki, sem átti að fær félaginu 4.8 millj. (sl. kr. ■ NORMAN Whiteside og Viv Anderson leika ekki með Manchester United gegn Nor- wich í dag. Þeir voru dæmdir ( tveggja leikja keppnisbann ( vik- unni. Steve Bruce, sem félagið keypti frá Norwich á 825 þús. pund (desember, leikur með United gegn sínu gamla félagi. ■ JOHN Aldridge, markaskor- arinn mikli hjá Liverpool, leikur ekki með félagíhu gegn QPR ( dag. Hann meiddist á fæti (leik á Spáni f vikunni. Aldridge hefur skorað 21 mark ( vetur. Jan Mölby og Ronnie Whelan eru einnig á sjúkralista, en Craig Johnston er aftur á móti orðinn góður af meiðsl- um ( kálfa. KARFA Farið eftir alþjóðleg- um reglum Eftir leik ÍR og Grindavíkur, í 8-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ, ákváðu ÍR-ingar að kæra leik- inn vegna þess að honum lauk með jafntefli. ÍR-ingar vildu meina að lelkir í körfuknattleik gætu ekki endað með jafntefli, en samkvæmt alþjóðlegum reglum FIBA geta leik- ir endað með jafntefll í Evrópu- keppni félagsliða. í athugasemd, sem KKi hefur aent frá aír, segir „Á slðasta ársþingi Körfuknattleikssam- bands Islands var samþykkt að leikir I Bikar- keppni KKl geti endað með jafntefli þegar leikið er heima og heiman. Þessi samþykkt var gerð með hliðsjón af reglum Alþjóðakörfu- knattleikssambandsins FIBA scm leyfa jafn- tefli ( Evrópubikarkeppni félagsliða þar sem leikið er heima og heiman. I'esslr tveir leikir eru flokkaðir sem ein viðureign og þvl má Begja að fyrri leikurinn sé aðeins fýrri hálfleik- urinn. Þvi er það leiður mtsskilnlngur aö állta sem svo að stjóm KKÍ hafi breytt alþjóðlegum körfuknattlciksrcglum. Af þcssu tllefnl vill stjóm KKÍ taka fram að hún getur ekki gert neinar breytingar á lögum né regtugerðum KKÍ heldur ársþing KKI enda var það sfðasta ársþing KKl sem samþykkti að aðlaga reglur Körfuknattleikssambandsins um Bikarkeppn- ina að reglum AlþjóðakörfUknattleikssam- bandsins FIBA.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.