Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 22
22 MORG UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 HÚSAFELL - ORLOFSHÚS Til sölu 5 sumarbústaöir, 23 fm, með svefnlofti og einn 50 fm. Allir tilbúnir til útleigu 1. maí. Bústaðirnir eru vel staðsettir með frágenginni lóð. Tilvalið tækifæri fyrir starfs- mannafélog að kaupa Öll húsin saman eða einstök hús. Upplýsingar gefa Kristleifur Þorsteinsson í síma 93-51374, Jón Kristleifsson í síma 93-51385 og Sveinn Gústafsson, ferðaskrifstofunni Ferðabæ, í síma 91-623020. Skinntöflur kr. 425,- Póstsendum samdægurs 5% staðgreiðsluafsláttur m sxoemr VELTUSUNW 1 21212 KRINGMN K8IHGNH EBii»oötu 3, UíTV? Sfml: 18619. /C/C-tilvalm tilbreyting Ljúffengt gæðakex í þremur bragðtegund- um. Frábært með osti og ídýfum eða eitt sér. rvc - eitt það besta. Láttu það ekki vanta. Kotasæla Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Margir urðu glaðir við þegar kotasæla, sá ágæti matur, var loks fáanlegur hérlendis, það er í raun ekki ýkja langt síðan í árum talið. Menn höfðu kynnst þessari fæðu við dvöl erlendis, beggja vegna Atlantshafsins, og líkaði vel. Kotasælan okkar er mjög góð, en upphaflega þegar keyptar voru dósir þar sem ananas átti að vera saman við fundust ekki nema nokkrar tægjur af þeim ávexti. Undirrituð hefur því haldið sig við hreina jógurt síðan en ef til vill er ananas ríflegar útilátinn núorðið. Kotasælan er góð eins og hún kemur fyrir en hentar einnig vel til matargerðar og baksturs. Kotasæla hefur það til síns ágætis að hún er ekki hitaeining- arík, en það sem sett er saman við hana getur nú heldur betur bætt þar við. En það þýðir bara ekkert að vera alltaf að hugsa um það, kotasælan er í það minnsta holl. Kotasælukaka 3 egg, '/2 dl sykur 300 g kotasæla '/2 dl hveiti 1 dl mjólk */2 dl rúsínur V2 dl brytjaðar möndlur. Egg og sykur þeytt vel saman, allt annað sett saman við. Deigið sett í smurt eins líters form, bak- að við 180°C í ca. 45 mín. Kotasælukaka. Kotasælu-ábætir 5 matarlímsblöð 2 egg 300 g kotasæla 4 matsk. sykur 1 sítróna, börkur og safi. Matarlímið lagt í bleyti, vatninu hellt af og plöturnar bræddar yfír vatnsbaði. Egg og sykur þeytt vel, kotasælan hrærð með sítrón- usafa og berki og ijóminn þeytt- ur, öllu blandað saman. Matarlí- mið síðan sett varlega saman við. Þetta er setf í form og látið stífna á köldum stað. Ef vill er hægt að setja búðinginn ofan á hafra- kexbotn, gera úr því ostaköku. Botninn: 50 g brytjaðar hnetur (má sleppa) 4 matsk. sykur 75 g smjör eða smjörlíki. Kexið er mulið, hnetumar sett- ar saman við, sykur og brætt smjörið sett saman við. Sett í form, bakað í ca. 10 mín. við 200° C. Botninn verður stökkari og betri við bakstur en er ekki nauð- synlegt. Búðingurinn settur ofan á kök- una og látinn stífna þar. Kotasælukrem 30 g kotasæla 1 matsk. rifinn ostur 1 matsk. þeyttur ijómi steinselja rauð paprika salt og pipar. Ostinum stappað saman við kotasæluna, ijómanum blandað saman við, bragðbætt með salti og pipar ásamt steinselju. Kremið sett í topp eða sprautað á kex, skreytt með paprikusneiðum. HUGBÚNABARFRAMLEIDENDUR KYNNING Á OS/2 STÝRIKERFINU! IBM tilkynnti á síöasta ári að væntanlegt væri á markaðinn nýtt stýri- kerfi eða staðall fyrir PS/2 tölvur. Nýja stýrikerfið nefnist OS/2 og tekur við af PC-DOS sem helsta stýrikerfi PS/2 véla. Nú er fyrsta útgáfa af OS/2 kerfinu fullbúin í íslenskri útgáfu og til af- greiðslu. Af því tilefni bjóðum við íslenskum hugbúnaðarframleiðend- um til sérstakrar kynningar á nýja stýrikerfinu. Kynning 7. mars. OS/2 verður kynnt framleiðendum hugbúnaðar mánudaginn 7. mars kl. 10.00 - 12.30 hjá IBM, Skaftahlíð 24. Sérfilboð á vél- og hugbúnoéil IBM býður þeim hugbúnaðarframleiðendum, sem hyggjast þróa hug- búnað undir OS/2 stýrikerfinu, að kaupa vél- og hugbúnað af IBM með verulegum afslætti og á góðum greiðslukjörum. Allar upplýsingar um kynninguna og hin nýju kjör veitir Gunnar Linnet í síma 2 77 00 eða heimasíma 5 18 46. FYRST OG* FREMSÍ SKAFTAHLÍÐ 24 105 REYKJAVÍK ARGUS/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.