Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 31 Reuter Átta fórust í lestaslysi ÁTTA manns fórust og tuttugu og átta slösuðust þegar hraðlest skall aftan á kyrrstæða lest á lestastöðinni í Valladolid á Spáni á fimmtudag. Hraðlestin var á 40 ldlómetra hraða og lenti á svefnvagni kyrrstæðu lestarinnar, þar sem farþegar sváfu. Það tók björgunarsveit sjö klukkustundir að ná líkunum úr vagninum, og aðeins einn fannst lifandi. Talið er að einn maður, sem ekki greiddi fargjaldið, sé enn fastur í vagninum. Talsmaður spænska lestafyrirtækisins RENFE sagði að hraðlestin hefði ekki farið eftir stöðvunarmerki, og að hemlarnir gætu hafa bilað. Viðræður í Nicaragua: Bandaríkjamenn fordæma uppsögn sáttasemj arans Briissel, Reuter. COLIN Powell, öryggisráðgjafi Reagans Bandarikjaforseta, for- dæmdi á fimmtudag þá ákvörðun Ortega, forseta Nicaragua, að segja Miguel Obando y Bravo kardínála upp sem sáttasemjara í viðræðunum við Kontra-skæru- liða. Ortega hvatti í staðinn til þess að sandínistar og Kontra-skæruliðar hæfu viðræður að nýju í landamæra- bænum Sapoa, nærri Costa Rica, án sáttasemjara. Hann tilkynnti einnig að bróðir hans, Humberto Ortega hershöfðingi, ætti að leiða samninga- nefnd stjómarinnar í þeim viðræðum. Powell, sem fór með Reagan á leiðtogafund NATO í Briissel, sakaði Ortega um að hafa vantrú á friðar- áætluninni sem hann og fjórir aðrir leiðtogar Mið-Ameríkuríkja undirrit- uðu í ágúst. Powell sagði að eina markmið Ortega hefði verið, allt frá byijun samningaviðræðnanna í ágúst, að bijóta frelsisherinn á bak aftur. Ákvörðun Ortega var tilkynnt skömmu áður en fulltrúadeild Banda- ríkjaþings greiddi atkvæði um tillögu demókrata um mannúðaraðstoð við kontra-skæruliða í gær. Powell sagði að tillagan væri ekki nógu góð, því hún kæmi frelsishermönnunum ekki menn eftir að hafa tilkynnt Obando y Bravo kardínála á fimmtudag að hann verði ekki lengur sáttasemjari í viðræðum sandinista og kontra-skæruliða. að gagni á vígvellinum. Hann sagði ennfremur að ekki væri hægt að treysta orðum Ortega. Grænland: Afstaða til úran- vinnslu breytist Nuuk, frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara GRÆNLENSKI stjórnarflokkur- inn, Siumut, hefur endurskoðað afstöðu sína til úranvinnslu á Grænlandi. Lars Emil Johansen flokksformaður segir í viðtali við grænlenska útvarpið að ekki sé lengur stætt á því að hafna því að efni séu unnin úr grænlenskri jörð og vilja um leið að aðrir leysi fjárhagsvanda landsins. Að sögn Johansens styður flokkur- inn þó ekki hreina úranvinnslu heldur vill að úranið sé unnið samhliða öðr- um námagreftri. Danska ríkið mun ekki fara var- hluta af jarðefnavinnslu á Græn- landi. Eins og nú háttar renna allar Morgfunbladsins. tekjur af slíkri vinnslu til Dana uns fóstu framlagi Dana til Grænlands er náð en það nemur 1,3 milljörðum danskra króna á ári eða 6,7 milljörð- um íslenskra króna. Eftir það skipt- ast tekjumar jafnt á milli Dana og Grænlendinga. Johansen segir að þessu fyrir- komulagi þyrfti að breyta á þá lund að Grænlendingar nytu strax góðs af uranvinnslu ef hún yrði hafin. í næstu viku hittir Jonathan Moz- feldt, formaður landsstjórnarinnar, danska orkumálaráðherrann, Svend Erik Hovmand. Mozfeldt hyggst greina honum frá þeim skilyrðum sem Grænlendingar setja fyrir úran- vinnslu í landinu. , fvrirtæKjum SL- . ... .„,.e,ómmogsmáupr;fvn'®^m kieitt aö festaKdUH bý öur upp areuu lStort.SophoK^.ymoge.num kleift i óþartlega i Bjóðum mlkið úrval vandaðra simkcrfaog símstöðva i öllum staerðum og gerðum Ekkl0"1"5— -----T^íalatiogh-ingiogan • SssS?* sölumonnumokkar . Sk)ásímar,ersynask.labo • umogeinnibæiarhnu ,SS3S«- miili innanhússlina. Sopho Lítið en öflugt r.^togi^™* , iyrir verslanir, marga möguieika sem stærri og boöiöhingaötil. 1» He\m\UstæKi W ORBYLGJUOFNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.