Morgunblaðið - 12.03.1988, Page 15

Morgunblaðið - 12.03.1988, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 15 BARON GTS __1988 Chrysler Le Baron GTS er ríkulega útbúinn og sameinar kosti sportbílsins og fjöl- skyldubílsins. Hin einstaka straumlínulaga hönnun hans tryggir rúmgott farþega- og farangursrými. Le Baron GTS er med öllum hugsanlegum lúxusbúnadi svo sem sjálfskiptingu, rafdrifnum rúduvindum, raflæsingum, rafdrifnum, fjarstilltum útispeglum, AM/FM steríó útvarpi med 4 hátölurum, fullkominni og öflugri midstöd (Air Condition) og álfelgum. Le Baron GTS, val hinna vandlátu — Lúxus sem þú ættir ad láta eftir þér. Le Baron GTS verd kr. 936.600.- Eftirtalinn búnadur er innifalinn í verdi: 2.51, 4cyl. 115 ha vél Framhjóladrif • Sjálfskipting Aflstýri • Aflhemlar • Bein innspýling og 'tölvustýrö kveikja • Litað gler ® Rafdrifnar rúöuvindur • Raflæsingar • Rafdrifnir fjarstilltir útispeglar AM/FM steríó útvarp með fjórum hátölurum og stöðvarminni • Fullkomin og öflug miðstöð (Air Condition) Teppalögð farangurs- geymsla • íburðarmikil velourklædd innrétting Gólf- skipting og stokkur milli framsæta • 15" ,,Low Profile" dekk á álfelgum • Sportfjöðrun með gasdempurum • O.fl. OPIÐ VIRK4 DAGA KL. 9-6 OG LAVGARDAGA Kl . 1-5. JÖFUR - ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL Þóra Dal, auglýsingastola

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.