Morgunblaðið - 12.03.1988, Síða 19

Morgunblaðið - 12.03.1988, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ, 1988 19 / Umsjón Sigurður H. Richter Ráðstefna um sjálfvirkni fyrir framleiðslufyrirtæki Verkfræðingafélag íslands efnir föstudaginn 18. mars til ráð- stefnu um sjálfvirkni fyrir framleiðslufyrirtæki. Ráðstefnan er haldin í tengslum við Norræna tækniárið 1988. Ráðstefnan fer fram á Hótel Loftleiðum og stendur allan daginn. Sem dæmi um efni sem mæld eru má nefna: — blóðsykur er mældur til að greina og fylgjast með sykursýki — skjaldkirtilshormón eru mæld til að greina sjúkdóma í skjaldkirtli — þvagefni í blóðvökva er mælt til að meta útskilnaðarhæfni nýma — ensím í blóðvökva eru mæld til að greina og fylgjast með vefja- skemmdum í líffærum, svo sem hjarta, lifur o.fl. ísótópastofa (1) Á ísótópastofu er fólk rannsakað með geislavirkum efnum. Megin- þátturinn er sá flokkur rannsókna, sem nefndur hefur verið ísótópa- skönnun. Aðferðin felst í því að geislavirkt efni er gefíð inn í líkam- ann og dreifíng þess um einstök líffæri og líffærakerfi könnuð með geislanemum. Af dreifíngu efnisins má ráða hvort líffærið starfar eðli- lega. Blóðmeinafræðideild (1) Hér fer fram greining á mismun- andi tegundum hvítblæðis og hinar ýmsu tegundir blóðleysis eru að- greindar. Á storkurannsóknastof- unni eru greindar truflanir á storku- kerfínu eins og t.d. blæðingarsjúk- dómamir dreyrasýki, von Wille- brandssjúkdóur eða tilhneiging til hins gagnstæða, blóðtappamyndun- ar. Þar fara og fram svokallaðar pp-mælingar sem notaðar em til stýringar á blóðþynningarmeðferð. Blóðbankinn (4) Meirihluti alls blóðs sem safnað er úr blóðgjöfum er tekið í Blóð- bankanum en rúmum þriðjungi þess er safnað í blóðsöfnunarferðum í samvinnu við Rauða kross íslands. í Blóðbankanum er haldin skrá um alla blóðgjafa og í hana em færðar niðurstöður rannsókna á blóðgjöfum eins og blóðflokka- og mótefna- rannsóknir. Ymis smitvamarpróf em framkvæmd á blóðinu sem safnað er og meðal þeirra em skimpróf fyr- ir eyðnimótefni og lifrarbólguveim B. Rannsóknastofa Háskólans í meinafræði (5) og (6) Rannsóknastofa Háskólans skipt- ist í 5 megingreinar: Veflarannsókn- ir, kmfningar, litningarannsóknir, fmmulíffræði, réttarlæknisfræði. Vefjarannsóknir og litningarann- sóknir verða til sýnis almenningi. 1) Vefjarannsóknir: Flest krabbamein sem greind em á landinu em greind með vefjagrein- ingu við þessa stofnun. 2) Litningarannsóknir: Legvatns- rannsóknir em nú meiri hluti verk- efna þessarar deildar en legvatns- rannsóknir em gerðar til þess að kanna ástand fósturs með tilliti til arfgengra sjúkdóma og vanskapnað- ar. Tölvudeild (1)' Deildin hefur yfímmsjón með öll- um tölvumálum ríkisspítala. Helstu verkefnin em: 1) Hönnun og uppsetning tölvu- kerfa fyrir allar deildir ríkisspítala. 2) Rekstur tölvukerfanna og þjónusta við notendur þeirra. 3) Umsjón með vali og kaupum á öllum tölvubúnaði og rekstrarvör- um vegna tölvuvinnslu. 4) Ráðgjöf til notenda og stjóm- enda um val á búnaði og tölvukerfum og aðstoð við notendur við lausn margvíslegustu verkefna með aðstoð tölvu. Eldhús Landspítala (1) Eldhúsið er stærsta eldhús lands- ins og hefur að jafnaði um 1.000 manns í fullu fæði á hveijum degi. í eldhúsinu vinna 40 manns í fullu starfi. Eldhúsið rekur einnig sitt eig- ið bakarí. í eldhúsbyggingunni er borðstofa starfsfólks og verður þar boðið upp á kaffi og meðlæti meðan á opnu húsi stendur. Aðstoðarmaður iðnaðarráðherra, Guðrún Zoéga, verkfræðingur, mun ávarpa ráðstefnugestina. Ráð- stefnustjóri er Ragnar S. Halldórs- son, forstjóri ÍSAL hf. Ráðstefna þessi er áhugaverð fyrir alla þá sem hafa með hag- ræðingu og sjálfvirknivæðingu framleiðslufyrirtækja og físk- vinnsluhúsa að gera. Þrír erlendir fyrirlesarar Þrír erlendir fyrirlesarar munu fljrtja fjögur erindi á ráðstefnu Verkfræðingafélagsins. Þeir munu flytja erindi sín á ensku. Mats Lager frá Allen Bradley- tölvufyrirtækinu mun flytja erindi um „Sjálfvirknivæðingu fram- leiðslufyrirtækja í framtíðinni“ eða Future Factory Automation. Anders Holm frá Nobel Chemic- al, stærsta efnavinnslufyrirtæki Svíþjóðar, mun flytja erindi um „Bætta hagkvæmni fyrirtækja með aukinni sjálfvirknivæðingu" eða The Benefits of Increased Factory Automation. Göran Ridderström frá MHU Robotics mun fjalla um „Notkun róbóta í sjálfvirknivæðingu fyrir- tækja" eða Robots in Factory Au- tomation. Að lokum mun Mats Lager frá Allen Bradley fjalla um „Tölvu- vædda sjálfvirknivæðingu með iðnt- ölvum" eða Computerized Autom- ation By PLC System. íslenskir fyrirlesarar munu einnig miðla af reynslu sinni Á ráðstefnunni munu átta íslenskir fyrirlesarar flytja erindi um sjálfvirknibúnað framleiðslufyr- irtækja og miðla af reynslu sinni í sambandi við notkun sjálfvirknibún- aðar í íslenskum og erlendum fram- leiðslufyrirtælcjum. Þeir munu flytja erindi sín á íslensku. Einar Jóhannesson, verkfræð- ingur frá IBM, mun fjalla um notk- un rafknúna róbóta í sjálfvirkni- væðingu verksmiðja. Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM, mun fjalla um samtengd tölvukerfí fyrir framleiðslufyrirtæki og Einar Jóhannesson, verkfræð- ingur, mun í þessu sambandi fjalla um tölvuvædda framleiðslu eða IBM CIM-tölvukerfíð. Jón Hjaltalín Magnússon, verk- fræðingur og framkvæmdastjóri JHM, mun fjalla almennt um sjálf- virknibúnað fyrir íslensk fram- leiðslufyrirtæki. Fyrirtæki hans hefur eins og kunnugt er hannað róbóta fyrir ÍSAL hf. og er að vinna að nokkrum áhugaverðum sjálf- virkniverkefnum fyrir íslensk fyrir- tæki. Bjarni Jónsson, verkfræðingur, mun fjalla um sjálfvirknivæðingu ÍSAL í Straumsvík og hvemig reynsla þeirra er af iðntölvustýring- um og öðmm sjálfvirknibúnaði. Davíð Scheving Thorsteinsson, forstjóri Sól hf., mun fjalla um umfangsmikla sjálfvirknivæðingu fyrirtækisins. Jón Scheving, verk- fræðingur, mun einnig lýsa sjálf- virknibúnaði Sól hf. og reynslu þeirra af búnaðinum. Dr. Þorsteinn _ Hannesson, efnafræðingur hjá íslenska jám- blendifélaginu hf., mun fjalla um sjálfvirknibúnað verksmiðjunnar og margvíslegar endurbætur á búnað- inum að tillögum íslenskra starfs- manna fyrirtækisins. Víglundur Þorsteinsson, form- aður Félags íslenskra iðnrekenda, mun hugleiða sjálfvirknivæðingu framleiðslufyrirtækja á íslandi í framtíðinni. í lok ráðstefnunnar mun ráð- stefnustjórinn Ragnar S. Halldórs- son, forstjóri ÍSAL hf., stjórna umræðum. Að ráðstefnunni lokinni munu ráðstefnugestir þiggja boð iðnaðarráðherra. MikiII áhugi meðal íslenskra fyrirtækja Þegar hafa mörg fyrirtæki sýnt mikinn áhuga á ráðstefnu Verk- fræðingafélagsins og tilkynnt þátt- töku margra starfsmanna sinna. Þeir sem hafa áhuga á þessari ráð- stefnu eru því vinsamlegast beðnir um að tilkynna þátttöku sem fyrst vegna takmarkaðs húsrýmis. Þátt- taka tilkynnist til skrifstofu Verk- fræðingafélagsins í síma 688511 eða til skipuleggjenda ráðstefnunn- ar, Mannamót sf., Ráðstefnumið- stöð Reykjavíkur, í síma 621062. Ráðstefna á næstunni Hinn 29. apríl verður haldin ráð- stefna í tengslum við Norrænt tækniár og mun hún Ijalla um „Tæknibreytingar og sjálfvirkni í atvinnulífinu". Þessi ráðstefna er einkum ætluð stjómmálamönnum, stjómendum fyrirtækja og forystu- mönnum launþegasamtaka. Frá þessari ráðstefnu verður nánar greint síðar. Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex maelistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius+200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, lestum, sjó og fleira. VESTURGÖTU )6 SÍMAR 14680 - 21480 Sundfatnaður og strandfatnaður frá Livia Nýkomið glœsilegt úrval Gott verð NA hb ^4/ A A ja J útiuf Glæsibæ, sími 82922.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.