Morgunblaðið - 12.03.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 12.03.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 23 Guðbergur Auðunsson við verk sin. Guðbergur Auðunsson sýnir í Gallerí Gijóti GUÐBERGUR Auðunsson heldur sína 10. einkasýningu í Gallerí Grjóti, Skólavörðustíg 4a, 11.—27. mars. Guðbergur stundaði nám við Kunsthaandværkerskolen í Kaup- mannahöfn 1959—1963 og síðar við málaradeild MHÍ 1976. Hann sýndi á Kjarvalsstöðum 1978, í Galerie Baden Baden, Vestur- Þýskalandi 1980 og í Nýlistasafn- inu á síðasta ári. Verk eftir hann eru m.a. í eigu Listasafns íslands, Listosafns Kópavogs og víðar. Á sýningunni verða ný og eldri verk og eru öll til sölu. Sýningin er opin frá kl. 12—18 virka daga en 14—18 um helgar. Aðgangur er ókeypis. Hætt við fjórhliða stöðvunarskyldu Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að fella niður fjórhliða stöðvunar- skyldu á mótum Bólstaðarhlíðar og Stakkahlíðar, þar sem slíkt sam- ræmist ekki umferðarlögum. Að sögn Þórarins Hjaltasonar yfirverk- fræðings umferðardeildar Reykjavíkurborgar, hefur þess i stað verið sett stöðvunarskylda á Bólstaðarhlíð og er Stakkahlíð þar með aðalbraut. Til' að draga úr umferðarhraða við Isaksskóla verða settar öldur á Stakkahlíð við gatna- mót Bólstaðarhlíðar og Úthlíðar. Morgunblaðið/Sverrir Opið hús íHáskóla íslands 13. mars Háskóii íslands býður landsmenn alla velkomna tíl kynningar á starfsemi sinni sunnudaginn 13. mars nk. Framhaldsskólanemar og aðstandendur þeirra eru sér- staklega hvattír til að koma. Eftirfarandi deildir bjóða upp á opið hús frá kl. 10-18 þar sem kennarar og nemendur eru til viðtals og veita gestum upplýsingar um sínar fræðigreinar í töluðu og prentuðu máli: Guðfræðideild- aðalbyggingu Lagadeild- Lögbergi Viðskiptadeild - Odda Félagsvísindadeild - Odda Skrifstofur og stofnanir veröa opnar sem hér segir: Aðalskrifstofa: Aðalbyggingu 1. hæð frá kl. 10-18 Háskólabókasafn: Aðalbyggingu 1. og 2. hæð frá kl. 10-12 og 13-18 Skrífstofa námsráðgjafa: Aðalbyggingu, suðurkjallara frá kl. 10-12 og 13-18 Ámastofnun: Ámagarði frá kl. 13-18 Stuttar kynningar á deildum og öðrum aðilum, sem tengjast háskólastarfseminni, verða í boði sem hér segir: Lögberg Oddi Aðalbygging Árnagarður stofa 101 stofa 101 stofa III stofa 201 kl. 10.30 lagadeild viðskiptadeild kl. 11.00 félagsvísindad. guðfræðideild kl. 11.30 Fulbright- Lánasjóður ísl. stofnunin námsmanna kl. 13.00 Fulbright- stofnunin kl. 13.30 viðskiptadeild kl. 14.00 málflutningur laganema félagsvísindad. guðfræðideild kl. 14.30 heimspekid. Kl. 15.00 Háskólarektor býður gesti velkomna í anddyri aðalbyggingar og háskólakórinn syngur. kl. 15.00 kl. 15.30 lagadeild Lánasjóður ísl. námsmanna Deildir og námsbrautir sem ekki hafa opið hús í ár verða með upplýsingaborð sem hér segir: Læknadeild: Læknisfræði, námsbraut í hjúkrunaffræði, námsbraut í sjúkraþjálfun og lyfjafræði. 2. hæð í aöalbyggingu stofu VII frá kl. 10-12 og 14-16. Verkfræðideild: 2. hæð í aðalbyggingu stofu IX frá kl. 10-12 og 14-16. Raunvisindadeild: 2. hæð í aðalbyggingu stofu IX frá kl. 10-12og 14-16. Heimspekideild: í Ámagarði stofu 201 og stofu 301 frá kl. 13-18. Tannlæknadeild: 2. hæð í aðalbyggingu stofu IX frá kl. 10-12 og 14-16. Eftirtaldir aðilar verða einnig til viðtals: Endurmenntun (námskeið tengd símenntun): í aðalskrifstofu á fyrstu hæð í aðalbyggingu frákl. 13-17. Félagsstofnun stúdenta (húsnæðismál stúdenta, bóksala, ferðamál o.fl.): 2. hæð í aðalbyggingu stofu VI frákl. 13-18. Fulbríghtstofnunin (Upplýsingar um styrki i Bandaríkjunum): 2. hæð í aðalbyggingu stofu X frá kl. 14-17. Kennslumálanefnd (setið fyrir svömm vegna bæklings um undirbúning náms við Háskóla fslands): 2. hæð í aðalbyggingu stofu X frá kl. 13-16. Lánasjóðuríslenskra námsmanna (LÍN)(lög og reglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna): 2. hæð í aðalbyggingu stofu X frá kl. 14-18. Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) (upplýsingar um nám erlendis): 2. hæð í aðalbygg- ingu stofu X frá kl. 13-18. Stúdentaráð(hagsmunamál stúdenta, Stúdentablaðið o.fl.): 2. hæð í aðalbyggingu stofu VI frá kl. 10-12og 13-18. Myndbandasýning Myndband/(Saga Háskóla íslands) verður sýnt i aðalbyggingu 2. hæð, stofu XI frá kl. 14.30 og í Lögbergi stofu 102 frá kl. 16.00. Myndband II(Starfsemi Háskóla íslands) verður sýnt i aðalbyggingu 2. hæð, stofu XI frá kl. 16.00 og < Lögbergi stofu 102 frá kl. 14.30. Heitt verður á könnunni í boði Félagsstofnunar stúdenta Kaffistofur Félagsstofnunar stúdenta verða opnar i aðalbyggingu, Ámagarði, Lögbergi og Odda frá kl. 13-18, þar sem gestum verður boðið upp á heitt kaffi og meðlæti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.