Morgunblaðið - 12.03.1988, Side 39

Morgunblaðið - 12.03.1988, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Víkingasverð Eftirgerð af vikingasverði og slíðri frá Witham, sem er til sýn- is í breska þjóðminjasafninu, er til sölu. Á sverðinu er logsoðið rósamynstur, þó er þetta ekki skrautmunur. Verð: $ 1000 + flkostn. $ 30. Dickson Knives, 2349 Eastway Road, Decatur, Georgia 30033, USA. □ GIMLI 598803147 - 1 Frl. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Qagsferðir sunnudaginn 13. mars: 1) Kl. 13 - Skíðagönguferð í Bláfjöllum. Ekið að þjónustumiðstöðinni í Bláfjöllum og gengið þaðan suð- urá Heiðina há. Verð kr. 600,-. Kl. 13 Hafnarskeið - Ölfusár- ósar. Ekið til Þorlákshafnar og síðan gengið um Hafnarskeið og Hraunskeið að Ölfusárósum. Létt gönguferð um láglendi. Verð kr. 800,-. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Páskaferðir frá 31. mars - 4. apríl. 1) Snaefellsnes - Snæfellsjökull (4 dagar). 2) Landmannalaugar - skíða- gönguferð (5 dagar). 3) Þórsmörk 31. mars - 2. apríl (3 dagar). 4) Þórsmörk 2. apríl - 4. apríl (3 dagar). 5) Þórsmörk 31. mars - 4. apríl (5 dagar). Pantið timanlega i páskaferðimar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. Ferðafélag Islarids. Krossinn Auðbrekku 2.200 Kópavogur Samkoma fellur niður i kvöld. Hildur og Ámi til hamingju með daginn. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Samæfingar (skíðagöngu) verða fyrst um sinn á þriðjudögum og fímmtudögum kl. 18.00 við gamla Borgarskálann í Bláfjöllum. Skiðagöngumenn geymið aug- lýsinguna. Upplýsingar i síma 12371. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. ÉSAMBAND iSUENZKRA ____r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðsvikan í Reykjavik er að hefjast. Sam- komurnar verða haldnar víða í Reykjavik alla vikuna. Fyrsta samkoman er á morgun á Amt- mannsstig 2B kl. 16.00. Upp- hafsorö flytur Bjarni Árnason. Þrjár stúlkur syngja afríkanska söngva. Hugleiðing: Benedikt Arnkelsson. Barnasamkoma verður á sama tíma. Eftir sam- komuna verður myndbandasýn- ing frá Kenýju. Kristniboðssambandið. ÚtÍVÍSt, Grotmn, 1 Sunnudagur 13. mars kl. 13.00 Botnsdalur f vetrarbúningi - Glymur. Gengiö aö Glym, hæsta fossi landsins og út á Viðhamra- fjall. Létt ganga. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Árshátíð Útivistar er f kvöld, laugardag 12. mars. Brottför frá BSÍ, bensínsölu kl. 18.30. Góð skemmtun í Skiðaskálanum f Hveradölum. Þeir sem ekki eiga pantað geta keypt miða við rútu rétt fyrir brottför. Sjáumst. ,Útivist, ferðafélag. raðauglýsingár — raðauglýsingar — raðauglýsingar titboð — útboð Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjuaginn 15. mars 1988 kl. 13-16, i portiá bak við skrifstofu vora i Borgar- túni 7, Reykjavík 'og víðar. Tegundir: Argerðir. 1 stk. Mercedes Bens 280 SEL 1985 1 stk. Mazda 929 station 1982 1 stk. Mazda 626 2000 fólksbifr. 1982. 2 stk. Mazda 323 station 1982 1 stk. Mitsubishi Colt fólksbifr. 1983 1 stk. Volkswagen Golf f ólksbif r. 1982 1 stk. Chevrolet Malibu fólksbifr. 1980 1 stk. Volvo 244 1981 2 stk. Peogot 605 station (diesel) 1983 1 stk. Daihatsu Charmant 1982 1 stk. Lada station 1984 2 stk. Subaru 1800 station 4x4 1982-83 1 stk. Mitsubishi Pajero Turbo diesel 4x4 1984 1 stk. International Scout bensín 4x4 1980 2 stk. Toyota Hi-Lux pic-up m/húsi 4x4 1980 3 stk. Lada Sport 4x4 1981-84 1 stk. Poncin VP 2000 (snjóbfll) 1982 1 stk. Toyota Hl Ace sendif.bifr. m/giuggum 1986 2 stk. Ford Econoline sendif.bifr. E. 150 1979-80 1 stk. Volkswagen sendif.bifr. 1971 1 stk. Mercedes Benz LP 332 upptökubifr. 2962 1 stk. Hino KB 422 Vörubifr. 1980 Til sýnis hjá Rarik Akureyri: 1 stk. Toyota Hi-Lux pic-up m/húsi (skemmdur) 1981 Til sýnis hjá birgðastöð Vegagerðar ríkisins Grafavogi: 1 stk. Hjólskófla IHR-540 1977 1 stk. Vélaflutningavagn Hyster 1963 1 stk. Dráttarvél Zetor 6718 m/ámoksturstæki 1979 Til sýnis hjá Vegagerð rfkísins Reyðarfirði: 1 stk. Jarðýta Caterpillar D 7E (180 hö) 1967 Tilboöin verða opnuð sama dag kl. 16:30 aö viöstöddum bjóðend- um. Réttur er áskilinn til aö hafna tiiboöum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOPGAi' IUNI 7 s;:.*í r',oB44 Útboð Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi óskar eftir tilboðum í lokafrágang 49 íbúða í tveim fjölbýlishúsum við Hlíðarhjalla 51-55 og 57-61 í Kópavogi. Áætlað er að verkframkvæmdir á staðnum geti hafist í apríl næstkomandi og að þeim verði að fullu lokið 30. mars 1989. Verkið skiptist í eftirfarandi sérútboð. D Málun innanhúss. E Innréttingar og smíði innanhúss. F Gólfefni. Heimilt er að bjóða í einstaka hluta sérút- boða samkvæmt ákvæðum útboðsgagna. Útboðsgögn eru afhent gegn skilatryggingu (kr. 10.000.-per sérútboð) á Verkfræðistofu Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 7, 3ju hæð, Kópavogi, sími 42200. Tilboðum skal skila til stjórnar VBK, Hamra- borg 12, 3. hæð, Kópavogi. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 25. mars 1988 kl. 14.00 í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, Kópa- vogi, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Málarameistarar Tilboð óskast fyrir 1. apríl nk. í utanhússmáln- ingu á allt húsið Þverbrekku 4, Kópavogi. Nánari upplýsingar í símum 42163 og 45141 eftir kl. 20.00. Flugnám í Kanada - Flugvélar og þyrlur Fulltrúi frá Interlake Aviation Co. Ltd. verður staddur hérlendis þann 12. mars. Hann verður til viðtals á Hótel Loftleiðum frá kl. 13-17 þennan dag og veitir allar upplýs- ingar um skólann og námið. Nánari upplýsingar í síma 641216. Lærið ensku í Englandi Bournemouth International School býður upp á enskunám fyrir útlendinga allt árið, en hefur sérstaka þjónustu fyrir ungt skóla- fólk og eldra fólk í fríum yfir sumarmánuð- ina. Brottfarardagar í sumar eru áætlaðir 25. júní og 23. júlí þar sem skólagjöld og uppi- hald, flugferðir, kynnisferðir, leiðsögn, bækur o.fl. eru innifaldar í einu verði. Áratuga reynsla. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029. atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði Til leigu er 275 fm húsnæði á 2. hæð í Kópa- vogi. Húsnæðið hentar vel sem skrifstofu- húsnæði, fyrir ýmiskonar félagastarfsemi, léttan iðnað o.fl. Á jarðhæð er möguieiki á 50 fm geymsluhúsnæði. Upplýsingar í símum 46600 og 689221. Til leigu í Skeifunni 3 (áður Egill Árnason hf.) mjög glæsilegt verslunar-, iðnaðar- og lager- húsnæði, 350 fm að stærð. Laust strax. Upplýsingar í síma 77357 frá kl. 16.00- 19.00. titkynningar Eðalverk hf. Viðskiptavinir Eðalverks hf. er bent á að fyrir- tækið er flutt á Reykjavíkurveg 26b, Hafnar- firði. Ný símanúmer 52723 og 54766. Eðalverk hf. húsnæði óskast Þingholtin eða Vesturbær Óska eftir 3ja-4ra herbergja snytrilegri íbúð eða litlu húsi. Greiðslugeta 30-35 þús. á mánuði, 2 mán. fyrirfram. Öruggar mánaðar- greiðslur. Upplýsingar í síma 23452 (Jóhann). | nauðungaruppboð Nauðungaruppboð þriðjudaginn 15. mars 1988 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Áhaldahúsi á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Reykjavík. An,,að og sföara. Arnarnesi ÍS-42, þingl. eign Torfness hf., ísafirði, eftir kröfum bifreiðastofnunar, Landsbanka islands, Útvegsbanka islands, Keflavik og innheimtumanns rikissjóðs. Annað og sfðara. Kolbrún ÍS-267, þingi. eign Nökkva sf., eftir kröfum innheimtu- manns rfkissjóðs og rækjuverksmiðju G. Þórðarsonar. Annað og siðara. Seljalandsvegi 69, isafirði, þingl. eign Jóns Guðna Péturssonar, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Landsbanka islands. Annað og síðara. Silfurtorgi 1, 3.h., isafiröi, þingl. eign Guðjóns Höskuldssonar og Helgu Brynjarsdóttur, eftir kröfu Útvegsbanka islands Reykjavik, Útvegsbanka íslands, Isafirði, innheimtumanns ríkissjóðs, Lands- banka islands og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síaöra. Sunnuholti 3, isafirði, þingl. eign Sævars Gestssonar, eftir kröfu Útvegsbanka islands, ísafiröi, Landsbanka islands og veðdeildar Landabanka islands. Annað og síðara. Sætúni 10, l.h. númer 2, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Sætúni 10, l.h. númer 4, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og sfðara. Sætúni 10, 2. h. númer 3, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og sfðar. Bæjarfógetinn á Isafirði, Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýsiu. Keflavík Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Keflavik verður hald- inn í Glaumbergi sunnudaginn 13. mars kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.