Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR, Fannafold 126, Reykjavík, verður jarðsungin í Langholtskirkju þriðjudaginn 15. mars kl. 13.30. Margrét S. Guðmundsdóttir, Guðmundur Karlsson, Bergþóra Guðmundsdóttir, Auður og Richard Tirre, Helga Broshears, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir og kveðjur færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug og veittu okkur ómetanlegan stuðning við and- lát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS ÓSKARS EÐVALDSSONAR, Ranakoti, Stokkseyri. Guðrún Þórðardóttir, Eygló Jónsdóttir, Guðlaug M. Jónsdóttir, Valdimar Jónsson, Sigurbjörg Helgadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Minning: Guðmundur Ingvars- son, Búðardal í dag verður til moldar borinn frá Hvammskirkju í Dölum, Guð- mundur Ingvarsson, sem lést þann 4. mars sl. Guðmundur fæddist á Hóli í Hvammssveit 1. október árið 1922 og var Dalamaður að ætt og uppruna. Eins og títt var á fyrstu áratug- um þessarar aldar fór hann snemma að vinna fyrir sér. Lífsbaráttan var hörð og sveitadrengur úr Hvamms- sveitinni hefur vafalítið ekki unað við dagdrauma, lífíð var vinna og spuming um að komast af. Nú síðustu áratugina átti hann heima í Búðardal. I húsinu litla á hólnum við Hvammsfjörðinn varð Guðmundur í fyrsta sinn á ævinni sinn eiginn herra. Þaðan var góð yfirsýn yfír fjörðinn og veðurglöggt auga bú- mannsins greindi vel hvaða veðra var von. Guðmundur var einstakt snyrtimenni og vann sín verk af mikilli alúð og nostursemi. Vanda- söm verk eins og hárskurður og sláttur með orfi og ljá voru auðunn- inn með fímum höndum hans. Sveitungar með úfíð hár bönkuðu gjaman upp á í litla húsinu, út komu þeir aftur eins og nýslegnir túskildingar, klipptir og snyrtir. Að hársnyrtingunni lokinni þáðu þeir oftar en ekki heimsins besta kaffí, hellt upp á í kaffikönnu með tau- poka upp á gamla móðinn. En það vom fleiri sem áttu erindi upp á hólinn til hans Guðmundar. Smá- fuglar í þúsundatali áttu víst lifí- + Innilegar þakkir færum við öllum þeim ættingjum og vinum sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför eiginmanns mfns, föður okkar, tengdaföður og afa, VALGEIRS JÓNSSONAR rafvirkjameistara, Asparfelli 2, Reykjavfk. Kristín Gunnlaugsdóttir, Gunnlaugur Valgeirsson, Bergþóra Kristinsdóttir, Freyja Valgeirsdóttir, Sturla Einarsson, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Gunnar Héðinsson og barnabörn. t Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÁRNA I.H. BACHMANN, Borgarvegi 3, Njarðvfk. Þökkum sérstaklega læknum og hjúkrunarfólki Landakotsspítala og sr. Þorvaldi Karli Helgasyni sóknarpresti Njarðvík. Guð blessi ykkur öll. Ásta Geirsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. brauð á dyraþrepinu. Þó stundum væri þröngt í búi hjá húsráðanda gleymdi hann aldrei smávinunum sínum. Guðmundur hafði mikið yndi af öllum skepnum og voru hestar hans uppáhald. Það brá fyrir ham- ingjubliki í augum hestahirðisins þegar hann annaðist um hestana sína. Milli þeirra ríkti gagnkvæmt traust og virðing og virtist hesta- hirðirinn nema „tungumál“ mál- leysingjanna. Það verður ekki framar lagt á í dagrenningu og rifjað þegar þurrt er orðið á á hólnum. Litla þorpið við Hvammsfjörð stendur hnípið eftir, göngumaðurinn léttfætti sést ekki lengur árla morguns á leið upp í kaupfélag að sælq'a nauðþurftir handa sér og sínum. Smávinimir koma að tómu húsi. Guðmundur er farinn í lengri gönguferð en venju- lega. Verði honum vel tekið á áfangastað. Þórhildur radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður i Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, 3. hæð þriðjudaginn 15. mars og hefst kl. 21.00 stundvíslega. Mætum öll. Stjórnin. Selfoss - Framhalds- skólafrumvarpið Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur fund í Hótel Selfossi (norðursalj þriðjudag- inn 15. mars nk. kl. 21.00. Gestur fundarins veröur Birgir ísleifur Gunnarsson, mennta- málaráðherra, sem mun ræða framhalds- skólafrumvarpið. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu. Kópavogur - Kópavogur Neytendasamtökin - neytendamál Sjálfstæðisfélagið Baldur í Kópavogi heldur fund um neytendamál mánudaginn 14. mars kl. 20.30 i Hamraborg 1. Gestir fundarins verða: Jóhannes Gunnarsson og Jónas Bjarnason. Ræöumaður kvöldsins verður Jóhannes Gunnarsson, formaður Neyt- endasamtakanna. Fyrirspurnir. Stjórnin. Tækifæristékkareikningur ...með dllt í einu hefti! Stighækkandi dagvextir Mun betri ávöxtun á veltufé. Á TT-reikningi Verzlunarbankans Af innstæðu að kr. 12.000,- reiknast eru vextir reiknaðir af daglegri stöðu 9% dagvextir. reikningsins í stað lægstu stöðu hvers Af innstæðu umfram kr. 12.000,- tíu daga tímabils. reiknast 19% dagvextir. Þú færð einnig stighækkandi vexti Af umsaminni lágmarksinnstæðu með hækkandi innstæðu og auk þess reiknast 21% dagvextir. geturðu ákveðið að hafa mánaðarlega lágmarksinnstæðu á reikningi þínum og fengið þannig enn hærri vexti. V€RZLUNftRBflNKINN 9*teð fcm !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.