Morgunblaðið - 12.03.1988, Page 41

Morgunblaðið - 12.03.1988, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 41 Veldu rétt, hafðu al 11 á þurru í þínum bílakaupum ÞAÐ ER UMDEILANLEGT HVER SÉ „besti bíll í heimi“ en við fullyrðum að Daihatsu er og hefur verið einn besti endursölubíllinn á íslandi, ódýr í rekstri og staðist íslenskar aðstæður með sóma síðastliðin 10 ár. Vandaöu valið Daihatsu errökrétturvalkostur Daihatsu Charade 3 dyra 4 gíra TS kr. 399.900 5 dyra 4 gíra CS kr. 414.500 Öll okkar verö miöast við aö bifreiöin sé skráö og tilbúin til afhendingar. Metallic liturog ný númer eru ekki innifalin í veröi. Rúsínan í pylsuendanum Vandað útvarps- og kassettutæki innifalið íverðinu. 25% útborgun og eftirstöðvar á alltað 30 mánuðum SÖLUUMBOÐ: Njarðvík, síman 92-14044,92-11811 Akureyri, símar. 96-27255,96-23213 BRIMBORG hf. ÁRMÚLA23, RVÍK, SÍMAR: 685879-681733

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.