Morgunblaðið - 12.03.1988, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 12.03.1988, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 Stjörrui- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Tunglið Síðastliðinn laugardag fjallaði ég um Sólina, en í dag er komið að Tunglinu. Flestir þekkja sólarmerki sitt og segjæ »Ég er I Hrútsmerk- inu,“ en vita hins vegar ekki að tunglmerkið skiptir jafii- miklu máli. Ástæðan fyrir því að við þekkjum sólarmerki okkar en ekki tunglmerkið er einföld. Hún er sú að auðveid- ara er kð fylgjast með sólar- merkinu þvf það tengist af- mælisdeginum. Tunglið aftur á móti skiptir um merki á 2'/2 dags fresti og fer því einn hring í gegnum dýraihringinn á mánuði (mánuður — máni). Það er því ómögulegt að vita í hvaða merki Tunglið er nema með þvi að fletta upp i sérstök- um sfjömutöflum. Þar sem þær liggja ekki á glámbekk er auðséð af hverju vitneskjan um tunglmerkið er ekki al- menn. Hlutverk Tunglsins Sólarmerkið hefúr fyrst og fremst með vilja, lífsorku og grunneðli að gera, en Tunglið er aftur á móti táknrænt fyrir tilfínningar, undirmeðvitund, minni, ósjálfráða vanahegðun og daglegt hegðunarmunstur. Það segir til um það hvemig við tökum á móti og bregð- umst við umhverfísáreiti. Tunglið er táknrænt fyrir heimili og segir til um það í hvemig umhverfi okkur líður vel. Tunglið tengist einnig bemsku okkar og er sagt hafa með það að gera hvemig við skynjum móður okkar. Daglega lijið Ef við skoðum hlutverk Tunglsins sjáum við að það hefúr í raun meira með dag- lega lífið að gera en sólar- merkið, að mikill hluti tfma okkar mótast af tunglmerk- ingu. Það er Tunglið sem lýsir hegðun okkar og daglegum lífsstil, ekki Sólin. Það hvort við viljum öryggi eða fjöl- breytileika í daglegu lífi hefur með Tunglið að gera. Það hvemig heimili við viljum eiga og það hvers konar athafnir fylla okkur öryggi og vellíðan skrifast á Tunglið. Ósjálfráða kerfið Fyrir utan stærri umgjörð daglega Iifsins hefur Tunglið einnig með smærri mál að gera, eða flest öll handtök sem byggja á vana og minni og em framkvæmd ósjálfrátt. Tilfinningar Auk vanahegðunar er Tunglið táknrænt fyrir lundarfar okk- ar, daglegar geðsveiflur og tilfinningar. Maður sem hefur Tungl í Nauti er rólegur og fastur fyrir tilfinningalega, maður sem hefur Tungl í Fisk- um er viðkvæmur og mislynd- ur. Bernska Tunglið er sagt sterkast í byrj- un lífsins, í bemsku. Það hefur því á vissan hátt með fortíð okkar að gera, enda sagt stjóma minni okkar. Þeir sem trúa á endurfæðingar segja að tunglmerki okkar í dag sé sólarmerki okkar í fyrra lífi, þ.e.æs. við vomm tunglmerkið og stefnum á að verða sólar- merkið. Við komum frá Tungl- inu og emm á leið til Sólarinn- ar, í táknrænni merkingu að sjálfsögðu. Kona í korti karlmanns segir Tung- lið, ásamt Venus, oft til um það hvemig konu hann laðast að. Það er því ágætt að skoða Tungl og Venusarmerki karl- mannsins til að svara spum- ingunni: Hvaða merki á við mig? GARPUR GRETTIR Hv/ÁP?EN6-\ í TÖ,AUe>\SlTAÐ :,] IN VlNNU- 1 ( ICJANI.' p/tRNA < RS S HlNllJ/M /MPVI.INJ J DÝRAGLENS UÓSKA Þú eNDURNl I HA1 Al? ðði NAg . •"nnir-^nxl SMÁFÓLK PO VOU THINK A 6IRL COULP EVER FALL IN LOVE U)ITH ME ACR0S5 A CROUIPEP ROOM? ■HaÍHQHa Heldurðu að nokkur stúlka gæti orðið ástfangin af mér í mannþröng? Nei, þú ert of stuttur, hún kæmi aldrei auga á þig. maybe VOU coulp 5TANP ON A CHAlR.. Kannski gætir þú staðið upp á stól... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það blasir ekki við í fljótu bragði hvor hefur betur, sagn- hafi eða vömin, í fjórum spöðun- um hér að neðan. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G1086 VÁG1052 ♦ - ♦ D865 Austur ... *Á53 II ♦ D632 ♦ 10 Suður ♦ D972 ♦ KD ♦ ÁK108 ♦ ÁG3 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartaflarki. Það er eðlileg byijun að drepa fyrsta slaginn heima og spila trompi. Það er freistandi fyrir vestur að stinga upp kóng til að reyna að halda stungumögu- leika opnum, en þá freistingu verður hann að standast ef vöm- in á að halda Kfi. Og kannski er það ekki svo erfitt, því spila- mennska sagnhafa bendir til að austur eigi trompásinn, og getur þá varla átt annan ás til hliðar. Vestur setur því smátt tromp og austur drepur á ásinn. Hjartf má hann greinilega ekki spila, svo hann reynir laufeinspilið. Röðin er þá komin að sagnhafa að finna rétta leikinn. Ef hann svínar fær vestur stungu, og ennfremur ef hann drepur upp á ás og spilar strax trompi. Vinn- ingsleiðin er að drepa á laufás, henda laufum niður í ÁK í tígli og spila svo trompi. Þá hefur sagnhafi vinninginn. Vestur ♦ K4 ♦ 4 ♦ G9754 ♦ K9742 Umsjón Margeir Pétursson Á Reykjavíkurskákmótinu kom þessi staða upp í skák norsku al- þjóðlegu meistaranna Einar Gausel, sem hafði hvítt og átti leik, og Jonathan Tisdall. Þótt hvita staðan líti vel út þarf fléttu til að knýja fram vinn- inginn: 33. Bxh5! - Dxe4, 34. Bxg6! - Dxe5+, 36. g3 — Dg7,36. Df4+ og svartur gafst upp, því eftir 36. - Kxg6, 37. De4+ fellur svarti hrókurinn til að byija með.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.