Morgunblaðið - 12.03.1988, Side 52

Morgunblaðið - 12.03.1988, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 4 : ■ ! 1 l I I i Fram oliusiur bestu fáanlegu síurá markaðinum Samkvæmt grein í febrúarhefti Consumer Report (blað neytendasamtaka Bandartkjanna) um vísinda- lega könnun á olíusíum, eru Fram stur þær bestu, semfáanlegareru. Fram er elsti og stærsti síuframleiðandi í veröldinni. Fram sían verndar vélina. /lutoliie SVERRIR ÞORODDSSON & CO SKÚTUVOGI 10 - SÍMI 91-82377 ________Brids____________ Arnór Ragnarsson Frá Hjónaklúbbnum Nú er barómeter-keppninni lokið með sigri Huldu og Þórarins, en þau leiddu alla keppnina, lokastað- an varð annars þessi. Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 426 Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 387 Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánsson 353 Erla Siguijónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 295 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 286 Sigríður Jónsdóttir- Steingrímur Þórisson 227 Valgerður Eiríksdóttir — Sigurður Siguijónsson 215 Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 192 Asta Sigurðardóttir — ÓmarJónsson 189 Gróa Eiðsdóttir — Júlíus Snorrason 179 Næsta keppni félagsins, sem jafnframt verður lokakeppnin á þessu spilaári, verður sveitakeppni sem hefst þriðjud. 15. mars og eru félagar hvattir til að skrá sig í tíma (s. 22378 Júlíus). Ennfremur er minnt á það að spilamennska hefst kl. 19.30. Undanrásir íslandsmótsins í tvímenningskeppni Undanrásir íslandsmótsins í tvímenningskeppni verða spilaðar í Gerðubergi í Breiðholti helgina 16.—17. apríl. Undanrásimar eru opnar, þ.e. öllu spilafólki er heimil þátttaka rneðan húsrúm leyfir. Síðustu árin hefur þátttaka farið vel yfír 100 pörin og má búast við svipuðum ijölda þetta árið. 23 efstu pörin úr undankeppninni komast síðan í úrslitakeppnina, sem spiluð verður á Loftleiðum um mánaða- mótin apríl-maí. Brídsdeild Rangæingafélagsins Eftir tvær umferðir í baromet- ertvímenningnum er staða efstu para þessi: Hreinn Halldórsson — Katrín Ólafsdóttir 106 Árni Jónasson — Jón Viðar Jónmundsson 103 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 95 Sigurieifur Guðjónsson — Bragi Bjömsson 74 Helgi Straumfjörð — Thorvald Imsland 68 Gyða Thorsteinsson — Tómas Sigurðsson 62 26 pör taka þátt í keppninni. Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. Næsta umferð verður spiluð 16. marz í Armúla 40. $SUZUKI essemm/slA 15.07 /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.