Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988
í DAG er miðvikudagur 6.
apríl, sem er 97. dagur árs-
ins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.26 og
síðdegisflóð kl. 20.44. Sól-
arupprás í Rvík kl. 6.27 og
sólarlag kl. 20.35. Myrkur
kl. 21.26. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.30 og
tunglið er í suðri kl. 4.20.
Almanak Háskóla íslands.)
Hyl eigi auglit þitt fyrir mér. Vfsa þjóni þfnum eigi frá f reiði. Þú hefir verið fulltingi mitt, hrind mér eigi burt og yfirgef mig eigi, þú Guð hjálpræðis mfns. (Sálm. 27, 9).
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9
11
13 14 ■
■ ’ ■
17 1
LÁRÉTT: — 1 róast, 5 litinn sting,
6 veiðist, 9 dans, 10 veisla, 11 tveir
eins, 12 ránfugfls, 13 útbíar, 15
tímfjunarfruma, 17 atvinnugrein.
LÓÐRÉTT: — 1 var skrautbúinn,
2 skellur, 3 fæða, 4 sigur, 7 komið
{heiminn, 8 aum, 12 siga, 14 beita,
16 kvæði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 foss, 5 teig, 6 rauf,
7 fa, 8 endur, 11 gá, 12 tún, 14
urta, 16 rifnar.
LÓÐRÉTT: — 1 ferlegur, 2 stund,
3 sef, 4 agga, 7 frú, 9 nári, 10
utan, 13 nær, 15 tf.
FRÉTTIR________________
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir kólnandi veðri á
landinu, í spárinngangi
veðurfréttanna í gaermorg-
un. í fyrrinótt var kaldast
á landinu á Hornbjargsvita,
7 stiga frost. Hér í
Reykjavík fór hitinn niður
í 0 stig og var lítilsháttar
úrkoma. Hún hafði orðið
mest um nóttina á Hamra-
endum, 5 millim. Á sunnu-
dag var sólskin hér í bæn-
um í um 4 klst. Snemma í
gærmorgun var 19 stiga
frost vestur í Frobisher
Bay, frost 9 stig í Nuuk.
Hiti 5 stig í Þrándheimi og
eins stigs hiti i Vaasa.
HÚSFRIÐUNARNEFND
augl. í nýlegu Lögbirtinga-
blaði eftir umsóknum til
sjóðsins. Hann var stofnaður
til að styrkja viðhald og end-
urbætur húsa, húshluta og
annarra mannvirkja sem hafa
menningarsögulegt eða list-
rænt gildi. Húsfriðunamefnd
hefur bækistöð í Þjóðminja-
safninu. Þangað á að senda
umsóknir fyrir 1. september
nk.
KVENFÉLAG Neskirlgu:
Starfið hefst aftur að loknu
páskafríi með opnu húsi fyrir
aldraða á morgun, fimmtu-
dag, milli kl. 13 og 17.
KVENFÉLAG Hallgríms-
kirkju heldur aðalfund sinn
á morgun, 7. apríl, í safnaðar-
heimili kirkjunnar. Hefst
hann kl. 20.30. Kaffí verður
borið fram. Að fundarstörfum
loknum flytur sr. Ragnar
Fjalar Lárusson hugvekju.
MÁLFREYJUDEILDIN
Gerður, Garðabæ, heldur
fund í kvöld, miðvikudag, í
Kirkjuhvoli kl. 20.30.
KR-KONUR halda síðasta
fundinn á vetrinum þriðju-
daginn 12. apríl nk. í félags-
heimili KR. Hefst fundurinn
með borðhaldi fyrir félags-
menn og gesti þeirra kl. 20.
Nánari uppl. og þátttökutilk.
annast þær Olöf s. 53930,
Helga 51528, Mattý s. 21725
eða Geirlaug s. 20731.
Stormsker
Einnig mun gleðibanka-
svipur útvarpsstjóra hafa frosið
þegar Sverrir Stormsker sagðist
hingaðtil hafa einbeitt sér að því
að semja texta sem hægt er að
dilla sér við undir sængurvoðum
*GiA ú/\)£?
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag kom togarinn Jón
Baldvinsson inn af veiðum
tii löndunar svo og togarinn
Viðey. Askja kom af strönd.
FryStitogarinn Arinbjörn
kom inn til löndunar. í gær
kom Sandá af ströndinni og
fór aftur á ströndina í gær.
í gær komu að utan Dísar-
fell og Selfoss, svo og rækju-
togarinn Gissur ÁR. Þá fór
nótaskipið Júpiter á veiðar.
í gær fór Stapafell á strönd-
ina svo og Mánafoss. Ögri
var væntanlegur af veiðum
til löndunar og Mánafoss fór
á ströndina. Þá fór út aftur
í gær danska eftirlitsskipið
Beskytteren. í dag er Árfell
væntanlegt að utan og þýska
eftirlitsskipið Merkatze er
væntanlegt.
HAFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
I fyrrakvöld kom Dettifoss
að utan. í gær kom frystitog-
arinn Mánaberg ÓF (áður
Bjarni Benediktsson). Þá
komu til löndunar á fískmark-
aðinn togaramir Ýmir og
Þorlákur ÁR. Svanur var
væntanlegur að utan í gær,
svo og leiguskipið Figaro.
Þá fór í gær fiskimjölsflutn-
ingaskipið Birgit. í dag, mið-
vikudag, er væntanlegir inn
til löndunar tveir togarar,
Venus og Sjóli. Leiguskip
sem kom fyrir nokkrum dög-
um með m.a. um 100 bfla,
Herbeorg, er farið út aftur.
MINNINGASPJÖLD
MINNINGAKORT Kristni-
boðssambandsins fást í aðal-
skrifstofunni Amtmannsstíg
2b, húsi KFUM&K bak við
menntaskólann. Sími 17536.
MINNINGAKORT Sam-
bands dýraverndunarfé-
laga íslands eru afgreidd í
þessum símum: 12829 eða
673265.
HEIMILISDÝR_____________
KÖTTUR, hvítur og grár,
hálfstálpaður, er í óskilum á
Hofsvallagötu 23 í Vestur-
bænum. Hefur hann verið þar
undanfama daga. Hann er
ómerktur. Síminn á heimilinu
er 27557.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 1. apríl — 7. apríl, að báflum dögum
meðtöldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestur-
bæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Laeknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í sima 21230.
Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauverndaratöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlnknafél. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til
annars i páskum. Simsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötal8tímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur víö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna óg apótek 22444 og 23718.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Lau^ardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek NorÖurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS*félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þó er 8ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú ó
eftirtöldum tímum og tíðnum- Til Noröurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspítalans
Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeitd 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir
umtali og ki. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Kefiavfkurlækniahéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí-
öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veKu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög-
um. RafmagnsveKan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur
(vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Há8kólabóka8afn: AÖalbyggingu Hóskóla (slands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300.
Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbóka8afniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19,
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ
mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbœjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema
mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl.
18.00.
Ásgrfmssafn BergstaÖastræti: Opiö sunnudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16.
H6ggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag-
lega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands HafnarfirAi: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyrí sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug:
Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö-
holti: Mónud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30.
Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30.
Varmárlaug f MosfelissveK: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöli Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug SeKjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.