Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 9
88GÍ JÍflqA .3 flUDAdUfllVCtlM .(IIUAJaMUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði MMC GALANT TURBO '86 Ek. 26 þ/km. 5 gíra. Útv./segulb. Hvítur. Verð: 760 þús. MMC GALANT GLS ’86 Ek. 24- þ/km. Sjálfsk. Útv./segulb. Hvítur. VerA: 620 þús. MMC LANCER 4X4 ’87 Ek. 21 þ/km. 5 gíra. 5 dyra. Útv./segulb. Sumar-/vetrard. Hvítur. VerA: 660 þúe. MMC LANCER 4X4 ’87 Ek. 24^ þ/km. 5 gíra. Útv./segulb. Sumar-/vetrard. Blár. VerA: 680 þús. MMC LANCER GLX ’87 Ek. 15 þ/km. 5 gíra. 4ra dyra. Útv./segulb. Gullsans. VerA: 680 Þús. MMC LANCER EXE v87 Ek. 26 þ/km. 5 gíra. Hvítur. VerA: 600 þús. MMC COLT EXE ’87 Ek. 19 þ/km. 4 gíra. Útv./segulb. Hvítur. VerA: 600 þús. VW GOLF GL f88 Ek. 5 þ/km. 5 gíra. 3ja dyra. Vökvastýri. Útv./segulb. Blásans. QAAur bfll. VerA: 700 þús. VW GOLF CL v87 Ek. 10 þ/km. 5 gíra. 1600cc. 3ja dyra. Útv./segulb. Sumar-/vetrard. Brúnsans. VerA: 660 þús. VW GOLF GL v87 Ek. 11 þ/km. Sjálfsk. Toppl. Vökva- stýri. 75 hö. Hvítur. VerA: 660 þús. VW GOLF GTI v85 Ek. 40 þ/km. Útv./segulb. 5 gíra. Vökvastýri. Toppl. 112 hö. Svartur. VerA: 680 þús. VW JETTA GL v87 Ek. 27 þ/km. Útv./segulb. Sumar- /vetrard. Hvítur. VerA: 686 þús. VW LT-31 f84 Ek. 74 þ/km. Útv./segulb. Diesel. Sendib. Hvítur. VerA: 876 þús. DAIHATSU CUORE f87 Ek. 15 þ/km. 5 gíra. 3ja dyra. Útv./segulb. Silfur. VerA: 320 þús. MAZDA 323 - 1v3 f85 Ek. 19 þ/km. Beinsk. Útv./segulb. Silfursans. Verö: 360 þús. TOYOTA CRESITA f82 Ek. 67 þ/km. Sumar-/vetrard. Hvítur. VerA: 320 þús. MAZDA 626 GLX '84 Ek. 70 þ/km. Sjálfsk. Útv./segulb. Rauður. VerA: 660 þús. LADA SPORT ’87 Ek. 29 þ/km. Útv./segulb. Drapp. VerA: 310 þús. BRAUTARHOLTI33 - SIMI69 56 60 í GALTALÆ KJARSKÖGI Verslunarmannahelgin 29. júlí til 1. ógúst 1988 Hljómsveitir og skemmtikraftar athagið! Ein allra stœrsta fjölskyldu- og útihátíð sumarsins, Bindindismótið í Galtalœk 1988, óskar eftir tilboðum í dansleikjahald og dagskráratriði. íiium aldutshopun V Dansieikir ápo"'- ® 2200-02.00 föstudagskvölCl ‘ q0-04 00 leíki einnig ó botnaaonsle.k|um Sama hliómsveil le'~ ”551,-7.30 laugatdag « ,/,.00-17 30 sunnudag I 2. bnglingadansleikim S“J^'°^2.00 IS^XS'd k, 22 00-04 00 2 sunnudagskvold kl. n w kl. 16 00-S600 kl 20.00-21.00 kl. « 30—20.00 Dagskráratriöi á Bindindismótinu í Galtarlœkjarskógi um verslunarmannahelgina 29. júli til 1 ágúst 1988: Laugardag kl 17.30—18.15 Sunnudag kl. 15.00—16.00 2 Gamanmál: Laugardagskvöld kl. 21.00-22 00 Kvöldvaka: Sunnudaaskvöld kl 20 00-2130 3 Galtalœkjarkeppnin 1988. Gœti veriö fólgin i söngvakeppni. frjálsum dansi og ööru sem reyndi á pátttöku gesta mótsins. Vœntanlega á sunnudag kl. 17.30-18.30. Heimilt er oö gera tilboö i hluta Oagskrár sem og alla. en pá veröur oö gera göða grein fyrir pátttakendum og skiftingu peirra milli atriöa Til greína kemur aö róöa en eina unglingahljómsveit og yröi pá spilatima peirra skift niöur á sitt hvert kvöld helgarinnar. Tilboö er innihaldi allan kostnaö. (sar meö taliö vinnu, feröir, flutn- ings- og uppihaldskostnaö á staönum. Tilboösgögn og upplýsingar fást í Templarahöllinni, | Eiríksgötu 5, 3ju hœö. | Guöni og Karl, símar 21853 og 10248 Tilboö skal senda til: GALTALÆKJARMÓTIÐ 1988 f b.t. Karl Helgason Templarahöllin, Eiríksgötu 5, 105 Reykjavík fyrlr 27. aprfl n.k. 8 9 utan kennslu í „kapitalisma“ Hay-ráðgjafafyrirtækið með aðsetur í Bretlandi og á Ítalíu, opnar innan skamms í Moskvu skóla í stjómun fyrirtækja. For- verða mikið notaðar við kennsluna og sem stendur em sovéskir háskólapró- fessorar ásamt frönskum og ítölskum sérfræðingum fyrir hagnað, fjárfestingu og frjálsa verðlagningu. Kennarar verða til að byrja með Finnar og ítalir og Bretar bætast í hópinn Leitað á náðir samkeppninnar Staksteinar staldra í dag við 2. hefti Frjálsrar verzlunar 1988. Gluggað verður í frétt um kennslu í kapitalisma í Sovétríkjunum, hugleiðingu um kjarasamninga og verðbólgu, og loks forystu- grein um verðbréfa- og hlutabréfamarkað. Þjóðartekjur og lífskjör Lifskjör þjóða eru stundum mæld með þjóð- artekjum á hvern vinn- andi einstakling. Þjóðar- tekjur á mann eru mun hærri — í sumum tilfell- um margfaldar — í sam- keppnisþjóðfélögum V- Evrópu og N-Ameríku í samanburði við ríki sós- ialismans, hagkerfi marxismans. Eftir 70 ára reynslu af sósialisma horfa Sov- étmenn í vaxandi mæli til samkeppnishvata í at- vinnulífi Vesturlanda. Á erlendri fréttaopnu Frjálsrar verzlunar segir m.a.: „Haý-ráðgjafafyrir- tækið með aðsetur í Bret- landi og á Ítalíu opnar innan skamms í Moskvu skóla i stjómun fyrir- tækja. Forstjóri ráð- gjafafyrirtækisins, Claudio Belli, hefur stað- ið fyrir 5 niilljón dollara fjárfestingu vegna stjómunarskólans í Moskvu og hefjast kapit- alistanámskeiðin þar i haust. Tölvur verða mik- ið notaðar við kennsluna og sem stendur em sov- ézkir háskólaprófessorar ásamt frönskum og ítölskum sérfræðingum ráðgjafafyrirtækisins að þýða kennsluforritin á rússnesku... Fyrstu námskeiðin taka fyrir hagnað, fjár- festingu og ftjálsa verð- lagningu. Kennarar verða til að byija með Finnar og Ítalir og Bret- ar bætast í hópinn þegar frá liður. „Rússamir treysta okkur Evrópubú- um betur að nálgast efn- ið án þess að láta hug- myndaf ræðina vefjast fyrir sér,“ segir Claudio Belli." Lækkun verð- bólgn mesta hagsmuna- málið Magnús Hreggviðsson fjallar í „bréfi frá útgef- anda“ um vitahring verð- bólgunnar fyrr á árum, þegar víxlhækkanir skrúfuðu upp verðþróun í landinu og krónuhækk- anir launa brunnu jafn- harðan á verðbólgubál- inu. Orðrétt segir hann: „Hin seinni ár er eins og menn hafi fyrir alvöru reynt að bijótast út úr þessum vítahring minn- ugir þess að kauphækk- anir sem mælast í tugum prósenta hafa sjaldan aukið kaupmáttinn eða bætt lífskjörin. Samning- ar hafa verið hófsamir og miðað að því að treysta kaupmátt launa. Þessi aðferð hefur gefist vel að svo miklu leyti sem reynsla er kontin á hana. Á síðasta ári fór stjóm efnahagsmála hins vegar úr böndunum sem leiddi til þess að verðbólgan fór aftur af stað. Það er skilj- anlegt að mikil ólga sé í launamönnum vegna þessa þar sem ekki er hægt að segja að kjara- samningar á síðasta ári hafi verið verðbólgu- hvetjandi... Nú virðist sem meiri festa sé í efnahagsstjóm- inni sem lýsir sér m.a. í jöfnuði í fjárlögum og nýjustu upplýsingar um framfærsluvisitölu sýna að verðbólgan er á hraðri niðurieið. Ef eitthvað óvænt kemur ekki upp á, td. kollsteypa í launa- málum, er óhætt að segja að verðbólgan geti verið innan viðráðanlegra marka. Lítil verðbólga er eitt mesta hagsmuna- mál fyrirtæhja og laun- þega...“ Ný spamaðar- og ávöxtunar- form í forystugrein Ftjálsr- ar verzlunar segir m.a.: „Sú öra þróun sem orðið hefur á fjarmagns- markaðinum hér á landi á síðustu árum er efa- laust ein gagngerasta breyting sem orðið hefur á íslenzku efnahags- og viðsldptalífi um langan tíma. Þrátt fyrir mikla framþróun á verðbréfa- markaði á flestum svið- um hafa hlutabréfavið- skipti setið eftir. Á síðasta aðalfundi Verzl- unarráðs íslands, sem nýlega var haldinn, var fjallað um hlutabréfavið- skiptí og í lok fundarins var samþykkt ályktun þar sem vakin er athygli á gildi viðskipta með hlutabréf og forsvars- menn fyrirtækja og stjórnvöld hvött tíl að stuðla að þróun virks hlutabréfamarkaðar... Skuldabréfa-, fjár- mögnunar- og kaupleigu- viðskiptí hafa eflst veru- lega á undanfömum árum. Þessi hluti íjár- magnsmarkaðarins hef- ur notíð þess að búa við frjálsræði sem hefur átt stóran þátt i hversu vel hefur tekizt, tíl. Fyrirtæki sem búið hafa við lang- varandi lánsfjárskömmt- un hafa með eflingu þessara viðskipta fengið möguleika á að nýta bet- ur arðbæra fjárfesting- arkostí. Mikilvægt er að verð- bréfaviðskiptí fái að þró- ast áfram og að þau verði ekki bundin á klafa of- stjómar og forsjár- hyggju • • •“ Því má við bæta að verðbréfin hafa opnað hinum venjulega manni nýja spamaðar- og ávöxtunarieið. Þeir sem standa i atvinnurekstri hafa allt sitt í veltunni. Víða erlendis fjárfest- ir almenningur í hluta- bréfum sem verðbréfum. „Stjómvöld verða að draga úr skattlagningu á hlutafjáreign almenn- ings til þess að fjárfest- ing í atvinnulífinu getí keppt við aðra spamað- arkostí,“ segir í ritstjóm- argrein Ftjálsrar verzl- unar. En það rnerkir ekki að hefja eigi skattlagningu á annað spamaðarform, t-a.m.sparifé sem at- vinnuvegunum er ekki síður lifsnauðsynlegt en hlutaféð eða spariskír- teini, svo að dæmi séu nefnd. Samræmingin á að vera fólgin I afnámi skatta þegar um er að ræða spamaðarhvetjandi framlög gegn verðbólgu og til aukinnar upp- byggingar atvinnuveg- anna í landinu. SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS Allir flokkar nýir og eldri í verðbréfaúrvali VIB. □ Ný spariskírteini bundin í 2 eða 3 ár bera 8,5% vexti yfir verðbólgu. □ Ný spariskírteini bundin í 6 til 10 ár bera 7,2% vexti yfir verðbólgu. □ Eldri flokkar spariskírteina ríkissjóðs skráðir hjá Verðbréfaþingi íslands bera 8,5-8,8% ávöxtun yfir verðbólgu. □ VIB - Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans - sér um innlausn og selur allar gerðir spariskírteina ríkissjóðs. Komið við í afgreiðslunni að Ármúla 7 eða hringið til að fá nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi68 1530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.