Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 53 .lón Stefánsson Ný ljóðabók ÚT ER komin ljóðabókin „Með byssuleyfi á eilífðina" eftir Jón Stefánsson. Er þetta fyrsta ljóðabók höfund- ar, en hann hefur áður birt ljóð í blöðum og tímaritum. Bókin er 44 blaðsíður og inni- heldur 33 ljóð. Höfundur er útgef- andi, en setningu, prentun og bók- band annaðist Prentstofa G. Bene- diktssonar. Leiga hækk- ar um 6% SAMKVÆMT ákvæðum í lögum hækkar leíga fyrir íbúðarhús- næði og atvinnuhusnæði um 6% frá og með aprílbyrjun 1988. Reiknast hækkun þessi á þá leigu sem er í mars 1988. Aprflleigan helst óbreytt næstu tvo mánuði, það er í maí og júní 1988, segir m.a. í tilkynningu frá Hagstofunni. NAFN 3 Talaðu við ofefeur um þvottavélar H Miele s ^T\ • « SUNDABORG 1 S. 68 85 88-68 85 89 FRAMLEIOUM Við notum eingöngu valín landefni laus víð aikalívirkní. Steypuverksmiðjan Ós hefur frá upphafi kappkostaö að framleiða steypu sem upp- fyllir ströngustu kröfur. Þess vegna er aðeins notað fylliefni úr landefnum sem eru óalk- alívirk með mikið veðrunarþol. Öll blöndun steypunnar er tölvustýrð, svo innbyrðis hlutföll fylli- og íblöndunarefna eru mjög nákvæm. Til frekari tryggingarfyrir kaupandann fylgir hverjum steypufarmi tölvuútskrift sem sýnir nákvæmlega hlutföll þeirra hráefna sem eru í steypunni og er hún jafnframt ábyrgðarskírteini kaupandans. óháð framleiðslu- og gæðaeftirlit: Ós var fyrsta steypuverksmiðjan til að gera samning við Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins um óháð gæðaeftirlit á allri framleiöslu fyrirtækisins. Hafðu samband við okkur. Við veít- um þér með ánægju nánarl upplýsing- ar um framleiðslu okkar. 10 ára ábyrgð á steypu. STEYPUSTÖÐ. AFGREIÐSLA SUÐURHRAUNI 2 210GARÐABÆ SI'MAR 6 5144SOG 6 51444. ur (i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.