Morgunblaðið - 06.04.1988, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988
53
Jón Stefánsson
Ný ljóðabók
ÚT ER komin ljóðabókin „Með
byssuleyfi á eilífðina“ eftir Jón
Stefánsson.
Er þetta fyrsta ljóðabók höfund-
ar, en hann hefur áður birt ljóð í
blöðum og tímaritum.
Bókin er 44 blaðsíður og inni-
heldur 33 ljóð. Höfundur er útgef-
andi, en setningu, prentun og bók-
band annaðist Prentstofa G. Bene-
diktssonar.
Leiga hækk-
ar um 6%
SAMKVÆMT ákvæðum í lögum
hækkar leiga fyrir íbúðarhús-
næði og atvinnuhúsnæði um 6%
frá og með aprílbyrjun 1988.
Reiknast hækkun þessi á þá leigu
sem er í mars 1988. Aprflleigan
helst óbreytt næstu tvo mánuði, það
er í maí og júní 1988, segir m.a. í
tilkynningu frá Hagstofunni.
Talaðu við
okkur um
þvottavélar
~.-rjpír
SUNDABORG 1 S. 6885 88 - 688589
vm
FRAMLEIBUM
STEVPU SEM
ENOIST
Við notum eingöngu valin landefni laus við alkalívirkni.
Steypuverksmiðjan Ós hefur frá upphafi kappkostað að framieiða steypu sem upp-
fyllir ströngustu kröfur. Þess vegna er aðeins notað fylliefni úr landefnum sem eru óalk-
alívirk með mikið veðrunarþol.
Öll blöndun steypunnar er tölvustýrð, svo innbyrðis hlutföll fylli- og íblöndunarefna
eru rpjög nákvæm.
Til frekari tryggingar fyrir kaupandann fylgir hverjum steypufarmi tölvuútskrift sem
sýnir nákvæmlega hlutföll þeirra hráefna sem eru í steyþunni og er hún jafnframt
ábyrgðarskirteini kaupandans.
Óháð framleiðslu- og gæðaeftirlít:
Ós var fyrsta steypuverksmiðjan til að gera samning
við Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins um óháð
gæðaeftirlit á allri framleiðslu fyrirtækisins.
Hafðu samband víð okkur. Víð veit-
um þér með ánægju nánari upplýsing-
ar um framleiðslu okkar.
10 ára ábyrgð á steypu.