Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 29 Forsíða Uppeldis, sem Foreldra- samtökin í Reykjavík hafa gefið út. Foreldrasamtök- in í Reykjavík: Uppeldi, blað handa pabba og mömmu Foreldrasamtökin í Reykjavík, samtök foreldra barna á dag- vistaaldri, hafa gefið út ritið Uppeldi til að stuðla að þekkingu á málefnum barna og skapa umræðu um stöðu þeirra. Ritinu er dreift ókeypis i 7.000 eintök- um til allra reykvískra barna á aldrinum 1—5 ára og inniheldur greinar um dagvistarmál. Aðalfundur Foreldrasamtakanna var haldinn og var stjóm samtak- anna frá fyrra ári endurkjörin að mestu óbreytt. Jafnframt var það staðfest að samtökin hafa fengið fast aðsetur í húsi Bamavinafélags- ins Sumargjafar í Hagaborg, við Fomhaga. Þar hafa samtökin reglu- lega viðtalstíma á þriðjudögum kl. 19.30-20.30. Foreldrasamtökin em opin öllum foreldmm bama á dagvistaraldri í Reykjavík hvort sem bömin em í leikskólum, dagheimilum, skóla- dagheimilum, hjá dagmæðmm eða á eigin heimiíi á dagtíma. Samtökin eiga fulltrúa í stjóm Dagvistar bama og halda úti margvíslegri starfemi s.s. að aðstoða við stofnun foreldrafélaga á dagheimilum, leysa úr ágreiningsefnum milli foreldra og fóstra og gefa út fréttarit um mái er varða böm. (Úr fréttatilkynningu) Nýja WANG PC 2 tölvan sameinar alla helstu kosti hinna WANC PC2 tölvan er full- kom 1 ega A l -samh æfö. Mikill vinnsluhradi, þa'gi- legt lyklaborö og skarpur skjár eru kostir sem Wan^ hefur sameinaö snilldar- lega. Armurinn gerir þér mögulegt aö stilla skjáinn eins og þér hentar. WANC; PC2 hefur 8028Ö örgjörva og 6/8/10 MHZ klukkutiöni. WANCi PC2 tölvan er fáan leg meö 20 MB til 60 MB höröum disk, vinnslu- minni fra 640 KB, svarl/ hvítum eöa litaskjá, Herkules, PGA eöa CC.A grafík. WANC; valmyndakerfiö og Mikrosofl teikni og ritvinnsluforrit fylgir meö i kaupunum. WANC; PC2 er öflug ein- menningstölva fyrir ein- staklinea oi* atvinnurekst- WANG Véfcfu réf f, vefcfu Wang SPAÐUISK0DANN G0TTAÐ KEYRANN AUÐVELT AÐ BORG'ANN Cóö greiöslukjör. HandhöfumA/lSA bjóöum við 25% útborgun og afganginn á 12 mánuðum. verö frá kr. 176.600.- JÖFUR -ÞECAR ÞÚ KAUPIR BÍL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.