Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 33
88Gt JIH1A .3 HUOAQUMIVÖIM .GIQAJamJDHOM ' MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 £8 33 Með nýjum ferjubátí til Viðejrjar í sumar Viðeyjarfarar á sumri kom- anda verða ferjaðir yfir sundið á nýjum bát sem Hafsteínn Sveinsson í Viðeyjarferðum hef- ur fest kaup á. Ferjubáturinn er úr plasti og smíðaður í Bret- landi. Hann er tæpir 13 metrar á lengd og 4,35 metrar á breidd. Hafsteinn sagðist ekki geta sagt fyrir um sætafjöldann að svo stöddu en eldri báturinn rúmar 57 manns í sæti. „Ég geri ráð fyrir umtals- verðri fjölgun ferða út í Viðey þeg- ar ef til vill merkustu hús þjóðarinn- ar verða að fullu uppgerð," sagði Hafsteinn. Helsta muninn á bátunum sagði hann vera að í þeim nýrri yrðu tvær vélar, sem yki öryggi til muna auk þess sem það minnkaði velting og gerði bátinn hraðskreiðari. Haf- steinn fer yfir sundið á um 7 mínút- um nú en býst við að geta farið á tæpum fjórum mínútum séu skilyrði góð. Þá er sá nýi yfirbyggður aftur í skut en eldri báturinn aðeins aftur að miðju. í vetur hefur Hafsteinn nær eingöngu unnið við flutninga vegna framkvæmda Reykjavíkur- borgar í Viðeyjarstofu. Taldi hann að að farþegarnir væru orðnir á annað hundrað þúsund á þeim 18 árum sem liðin eru frá því hann hóf ferðirnar. HANDKLÆÐI með ofnum nöfnum eftir eigin vali. Sex nýir litir. DAMASKDÚKAR OG RÚMFÖT imiklu úrvali STÓR SÝNISHORNALAGER Vörurnar eru aldrei seldar til verslana, aðeins beint frá verksmiðju til neytenda á framleiðsluverði UMBOÐSMAÐUR Á iSLANDI A. RAGNHEIÐUR THORARENSEN SAFAMÝRI91 Simi 36715 eftir kí. 17.00 og um helgar GEORG JENSEN ÆTTIN HEFÚR OFIÐ i 500 ÁR Morgunblaðið/Emilfa Ýmislegt vantar á áður en Viðeyjarferjan er fullbúin. Á skipskrokkinn verða sett kýraugu og verður innangegnt fram f stefnið, siglan er ekki enn komin upp og vélunum hefur ekki verið komið fyrir. Hafsteinn býst við að báturinn verði sjósettur í byrjun sumars. LEIKRIT? •Ö Eitt umslag ..enginbiö! Starfsfólk Útvegsbankans segir biðröðum stríð á hendur! Þú færð þér umslag og lætur reikningana þína í það. Þú skilar umslaginu í næstu afgreiðslu bankans. Við greiðum og millifærum samdægurs. Þú færð síðan kvittanirnar sendar heim í pósti. , Komdu og kynntu þér málið. Sóaðu ekki lengur tíma þínum í biðraðir. Þú getur gengið frá umslaginu heima. Það borgar sig að skipta.við Útvegsbankann! BÍKISU ,i'7 ,KT«Ltr .-¦ .,'' ^Hr-* W.'fSii. »t<a.UB HIUK.JONUSTU UTVtGSSMUNs ^^^•aWSStíK *z*™ ¦vv.tów. ,-ð-^rS ÍiBlSf.ffiKf,*! .' ¦ ¦¦¦¦¦••' '• ¦ ¦¦• úl_> - <3Q utvegsbanki Islands hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.