Morgunblaðið - 06.04.1988, Page 33

Morgunblaðið - 06.04.1988, Page 33
8861 JIH'IA .3 aUOAQUSIVGIM .GiaAJaMUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 £8 33 Með nýjum ferjubáti til Viðeyjar í sumar Viðeyjarfarar á sumri kom- anda verða feijaðir yfir sundið á nýjum bát sem Hafsteinn Sveinsson í Viðeyjarferðum hef- ur fest kaup á. Ferjubáturinn er úr plasti og smíðaður í Bret- landi. Hann er tæpir 13 metrar á lengd og 4,35 metrar á breidd. Hafsteinn sagðist ekki geta sagt fyrir um sætafjöldann að svo stöddu en eldri báturinn rúmar 57 manns í sæti. „Ég geri ráð fyrir umtals- verðri fjölgun ferða út í Viðey þeg- ar ef til vill merkustu hús þjóðarinn- ar verða að fullu uppgerð," sagði Hafsteinn. Helsta muninn á bátunum sagði hann vera að í þeim nýrri yrðu tvær vélar, sem yki öryggi til muna auk þess sem það minnkaði velting og gerði bátinn hraðskreiðari. Haf- steinn fer yfír sundið á um 7 mínút- um nú en býst við að geta farið á tæpum fjórum mínútum séu skilyrði góð. Þá er sá nýi yfírbyggður aftur í skut en eldri báturinn aðeins aftur að miðju. í vetur hefur Hafsteinn nær eingöngu unnið við flutninga vegna framkvæmda Reykjavíkur- borgar í Viðeyjarstofu. Taldi hann að að farþegamir væru orðnir á annað hundrað þúsund á þeim 18 árum sem liðin eru frá því hann hóf ferðimar. Morgunblaðið/Emilía Ýmislegt vantar á áður en Viðeyjarfeijan er fullbúin. Á skipskrokkinn verða sett kýraugu og verður innangegnt fram i stefnið, siglan er ekki enn komin upp og vélunum hefur ekki verið komið fyrir. Hafsteinn býst við að báturinn verði sjósettur í byijun sumars. HANDKLÆÐI með ofnum nöfnum eftir eigin vali. Sex nýir litir. DAMASKDÚKAR OG RÚMFÖT í miklu úrvali STÓR SÝNISHORNALAGER Vörurnar eru aldrei seldar til verslana, aðeins beint frá verksmiðju til neytenda á framleiðsluverði UMBOÐSMAÐUR Á iSLANDI A. RAGNHEIÐUR THORARENSEN SAFAMÝRI 91 Sími 36715 eftir kl. 17.00 og um helgar GEORG JENSEN ÆTTIN HEFÚR OFIÐ í 500 ÁR RIKISU efstalci (OJHtYK- •S B A N K A -N S ™o.ur HRUNONunv unvaawuH, ; og rih.nfr.sar 5 SurfeíS. tun*Biis mv'i iiðítoða viðíkipuvioí vía onrf-'iflu <•» sinisoðkjm, ci porl htíjr .i-SKSJSSS— úo . OQ Utvegsbanki Islands hl Starfsfólk Útvegsbankans segir biðröðum stríð á hendur! Þú færð þér umslag og lætur reikningana þína í það. Þú skilar umslaginu í næstu afgreiðslu bankans. Við greiðum og millifærum samdægurs. Þú færð síðan kvittanirnar sendar heim í pósti. , Komdu og kynntu þér málið. Sóaðu ekki lengur tíma þínum í biðraðir. Þú getur gengið frá umslaginu heima. Það borgar sig að skipta við Útvegsbankann! Eittumslag.. ..engin biö! VISÍ7BS0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.