Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 57
57 MORGUNBLAiJlÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 Helga H. Ásgeirs- dóttir — Kveðjuorð Fædd 21.júlí 1922 Dáin 20. mars 1988 Helga Hólmfríður Asgeirsdóttir, Fríða, eins og hún var ávallt köll- uð, andaðist þann 20. mars sl. eftir langa sjúkralegu og harða baráttu við ólæknandi sjúkdóm. En þrátt fyrir heilsuleysi, sem þjáði hana síðustu árin, bar hún sig ávallt vel og sinnti á þessu erfíða tímabili ábyrgðarstöðu sem aðalbókari Ferðaskrifstofu ríkisins. Aldrei heyrðist hún kvarta, heldur sinnti sínu starfí af tryggð við það fyrir- tæki, sem hún vann hjá bróðurpart starfsævi sinnar. Fríða var greind kona, gædd ríkri kímnigáfu, enda oft hlegið hátt á kaffístofu Ferðaskrifstofu ríkisins, þar sem Fríða leiddi umræður og sagði afdráttarlaust skoðun sína á mönnum og málefnum. Það má segja að Fríða hafi verið nátengd þróun og uppbyggingu á skipuiagðri ferðaþjónustu á Islandi. Á þessu tímabili átti sér stað bylt- ing á íjölmörgum sviðum ferða- mála. Á þessum uppbyggingartíma var þáttur Fríðu ekki lítiU, þar sem hún annaðist öll peningamál og bókhald fyrir skrifstofuna, Eddu- hótelin, minjagripaverslunina Bað- stofuna og minjagripaverslunina á Keflavíkurflugvelli fram á áttunda áratuginn. Á sinum langa starfsferli hjá Ferðaskrifstofu ríkisins veitti hún mörgum starfsmanninum tilsögn, enda starfstíminn um 3 áratugi. I þessu umfangsmikla starfi átti hún samskipti við viðskiptaaðila um allt land, sem minnast hennar með hlýju og þakklæti. Núverandi starfsmenn Ferða- skrifstofu ríkisins, sem þekktu Fríðu og störfuðu með henni, kveðja ástkæra starfssystur með virðingu og söknuði. Systur hennar, Ninnu Ásgeirsdóttur, og öðrum ástvinum Fríðu sendum við innilegustu sam- úðarkveðjur. Starfsfólk Ferðaskrifstofu rikisins. Lokað Lokað ídag vegna jarðarfarar HILMARS NORÐFJÖRÐ. Flóamarkaður Sambands dýraverndunarfélaga íslands. Tölvuskóli GJJ NÁMSKEIÐ í APRÍL OG MAÍ HEI'I’I NÁMSKEIÐS DAGAR I’ÍIVII STAÐUR HEITI IN7 AlVISKKIIJS DAGAR IÍIVII STAÐUR DBASE III PLUS FRAMHALD 12. - 14. APRÍL 8:30 - 12:30 o PLANPERFECT 11.- 12. APRÍL 9:00 - 1 6:00 o MULTIPLAN 1 8. - 20. APRÍL 8:30 - 1 2:30 o WORD 1 8. - 20. APRÍL OQ 1 9. - 20. MAÍ 1 3:30 - 1 7:30 9:00 - 1 6:00 o ópus fjArhagsbókh. 18. APRlL og 25. MAÍ 9:00 - 1 6:00 o ÓPUS VIÐSKM. BÓKHALD 1 9. APRÍL og 26. MAÍ 9:00 - 16:00 8 ÓPUS BIRGÐA- OG SÖLUKERFI 27. MAf 9:00 - 1 6:00 o GRUNNNÁMSKEIÐ 25. APRÍL og 1 6. MAÍ 9:00 - 1 6:00 o STÝRIKERFI 1 (DOS) 26. - 27. APRÍL OQ 1 7. - 18. MAf 9:00 - 1 6:00 o WORDPERFECT 28. - 29. APRÍL 09 30. - 31 . MAf 9:00 - 1 6:00 § WORDPERFEOTFRAMHALD 9.-10. MAf 9:00 - 1 6:00 o XEROX VENTURA PUBLISHING 25. - 29. APRfL 8:30 - 12:30 o FRAMEWORK 2. - 6. MAÍ 1 3:30 - 1 7:30 o DBASE III PLUS 3. - 6. MAÍ 8:30 - 13:00 o EXOEL 9.-11. MAf 9:00 - 1 6:00 o LOTUS 1-2-3 1 6. - 1 8. MAf 9:00 - 16:00 o LOTUS 1-2-3 FRAMHALD 25. - 26. MAf 9:00 - 1 6:00 o MULTIPLAN FRAMHALD 1 9. - 20. MAf 9:00 - 1 6:00 o O KennthjáGíslaJ. Johnsen.Nýbýlavegi 16. o Ker,ntáKiappastíg 25-27,2.hæð. Athugið möguleika ykkar á að sækja um Allar nánari upplýsingar styrk fyrir námskostnaði úr starfs- eru veittar í síma 641222 menntunarsjóði, ef þið tilheyrið stéttarfélagi GÍSLI J. JOHNSEN rti h SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Nýbýlavegi 16, Kópavogi Sími 641222 Hverfisgötu 33, sími 623737. Salvekvick Okkur langar að vekja athygli yðar á nýrri út- færslu skammtara fyrir plástra og sáravotdúka. Pessi útfærsla er mjög hentug fyrir heimili og sjálfsagður hlutur í öll fyrirtæki. Skammtararnir eru sér hannaðir með hreinlæti og hagkvæmni í huga, ekkert fer til spillis. Hreinlæti í meðferð sára er afar mikilvægt, ekki síst nú á tímum. Heiidsöiubirgðir ÚTSÖLUSTAÐIR: APÓTEK UM LAND ALLT t:—"Z“_: Ármúla 34-Pósthólf 8556-128-Reykjavik 91-689-100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.