Morgunblaðið - 06.04.1988, Page 57

Morgunblaðið - 06.04.1988, Page 57
57 MORGUNBLAiJlÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 Helga H. Ásgeirs- dóttir — Kveðjuorð Fædd 21.júlí 1922 Dáin 20. mars 1988 Helga Hólmfríður Asgeirsdóttir, Fríða, eins og hún var ávallt köll- uð, andaðist þann 20. mars sl. eftir langa sjúkralegu og harða baráttu við ólæknandi sjúkdóm. En þrátt fyrir heilsuleysi, sem þjáði hana síðustu árin, bar hún sig ávallt vel og sinnti á þessu erfíða tímabili ábyrgðarstöðu sem aðalbókari Ferðaskrifstofu ríkisins. Aldrei heyrðist hún kvarta, heldur sinnti sínu starfí af tryggð við það fyrir- tæki, sem hún vann hjá bróðurpart starfsævi sinnar. Fríða var greind kona, gædd ríkri kímnigáfu, enda oft hlegið hátt á kaffístofu Ferðaskrifstofu ríkisins, þar sem Fríða leiddi umræður og sagði afdráttarlaust skoðun sína á mönnum og málefnum. Það má segja að Fríða hafi verið nátengd þróun og uppbyggingu á skipuiagðri ferðaþjónustu á Islandi. Á þessu tímabili átti sér stað bylt- ing á íjölmörgum sviðum ferða- mála. Á þessum uppbyggingartíma var þáttur Fríðu ekki lítiU, þar sem hún annaðist öll peningamál og bókhald fyrir skrifstofuna, Eddu- hótelin, minjagripaverslunina Bað- stofuna og minjagripaverslunina á Keflavíkurflugvelli fram á áttunda áratuginn. Á sinum langa starfsferli hjá Ferðaskrifstofu ríkisins veitti hún mörgum starfsmanninum tilsögn, enda starfstíminn um 3 áratugi. I þessu umfangsmikla starfi átti hún samskipti við viðskiptaaðila um allt land, sem minnast hennar með hlýju og þakklæti. Núverandi starfsmenn Ferða- skrifstofu ríkisins, sem þekktu Fríðu og störfuðu með henni, kveðja ástkæra starfssystur með virðingu og söknuði. Systur hennar, Ninnu Ásgeirsdóttur, og öðrum ástvinum Fríðu sendum við innilegustu sam- úðarkveðjur. Starfsfólk Ferðaskrifstofu rikisins. Lokað Lokað ídag vegna jarðarfarar HILMARS NORÐFJÖRÐ. Flóamarkaður Sambands dýraverndunarfélaga íslands. Tölvuskóli GJJ NÁMSKEIÐ í APRÍL OG MAÍ HEI'I’I NÁMSKEIÐS DAGAR I’ÍIVII STAÐUR HEITI IN7 AlVISKKIIJS DAGAR IÍIVII STAÐUR DBASE III PLUS FRAMHALD 12. - 14. APRÍL 8:30 - 12:30 o PLANPERFECT 11.- 12. APRÍL 9:00 - 1 6:00 o MULTIPLAN 1 8. - 20. APRÍL 8:30 - 1 2:30 o WORD 1 8. - 20. APRÍL OQ 1 9. - 20. MAÍ 1 3:30 - 1 7:30 9:00 - 1 6:00 o ópus fjArhagsbókh. 18. APRlL og 25. MAÍ 9:00 - 1 6:00 o ÓPUS VIÐSKM. BÓKHALD 1 9. APRÍL og 26. MAÍ 9:00 - 16:00 8 ÓPUS BIRGÐA- OG SÖLUKERFI 27. MAf 9:00 - 1 6:00 o GRUNNNÁMSKEIÐ 25. APRÍL og 1 6. MAÍ 9:00 - 1 6:00 o STÝRIKERFI 1 (DOS) 26. - 27. APRÍL OQ 1 7. - 18. MAf 9:00 - 1 6:00 o WORDPERFECT 28. - 29. APRÍL 09 30. - 31 . MAf 9:00 - 1 6:00 § WORDPERFEOTFRAMHALD 9.-10. MAf 9:00 - 1 6:00 o XEROX VENTURA PUBLISHING 25. - 29. APRfL 8:30 - 12:30 o FRAMEWORK 2. - 6. MAÍ 1 3:30 - 1 7:30 o DBASE III PLUS 3. - 6. MAÍ 8:30 - 13:00 o EXOEL 9.-11. MAf 9:00 - 1 6:00 o LOTUS 1-2-3 1 6. - 1 8. MAf 9:00 - 16:00 o LOTUS 1-2-3 FRAMHALD 25. - 26. MAf 9:00 - 1 6:00 o MULTIPLAN FRAMHALD 1 9. - 20. MAf 9:00 - 1 6:00 o O KennthjáGíslaJ. Johnsen.Nýbýlavegi 16. o Ker,ntáKiappastíg 25-27,2.hæð. Athugið möguleika ykkar á að sækja um Allar nánari upplýsingar styrk fyrir námskostnaði úr starfs- eru veittar í síma 641222 menntunarsjóði, ef þið tilheyrið stéttarfélagi GÍSLI J. JOHNSEN rti h SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Nýbýlavegi 16, Kópavogi Sími 641222 Hverfisgötu 33, sími 623737. Salvekvick Okkur langar að vekja athygli yðar á nýrri út- færslu skammtara fyrir plástra og sáravotdúka. Pessi útfærsla er mjög hentug fyrir heimili og sjálfsagður hlutur í öll fyrirtæki. Skammtararnir eru sér hannaðir með hreinlæti og hagkvæmni í huga, ekkert fer til spillis. Hreinlæti í meðferð sára er afar mikilvægt, ekki síst nú á tímum. Heiidsöiubirgðir ÚTSÖLUSTAÐIR: APÓTEK UM LAND ALLT t:—"Z“_: Ármúla 34-Pósthólf 8556-128-Reykjavik 91-689-100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.