Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sumarstarf
22ja ára nemi við Kennaraháskóla íslands
óskar eftir starfi í sumar.
Hafið samband við Kristínu í síma 686552.
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
Meðferðarstofnun fyrir áfengissjúka, Norr-
hult, sem er 40 km norður af Váxjö, óskar
eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða
til lengri eða skemmri tíma.
Kunnátta í Norðurlandamáli er nauðsynleg.
í boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða.
Væntanlegir umsækjendur leggi inn umsókn
merkta: „Smálönd - 4828“ á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 9. apríl nk.
Laus staða
Staða rannsóknalögreglumanns við embætt-
ið er laus til umsóknar. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna ríkisins. Leitað er
eftir manni, sem hefur góða starfsreynslu
og hefur lokið námi í Lögregluskóla ríkisins.
Undirritaður veitir nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 1988, og ósk-
ast umsóknum skilað til skrifstofu minnar
fyrir þann tíma.
28. mars 1988.
Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu
Bæjarfógetinn á Eskifirði
Sigurður Eiríksson.
Laus staða
Staða lögreglumanns við embættið, með
aðsetur á Fáskrúðsfirði, er laus til umsókn-
ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins. Leitað er eftir manni, sem hefur
góða starfsreynslu og hefur lokið námi í
Lögregluskóla ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 1988, og ósk-
ast umsóknum skilað til skrifstofu minnar
fyrir þann tíma.
Undirritaður veitir nánari upplýsingar.
28. mars 1988.
Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu
Bæjarfógetinn á Eskifirði
Sigurður Eiriksson.
l/'erslunin
A14RKIÐ
reiðhjólaverslun
óskar eftir starfsfólki:
Afgreiðsla
Vantar strax samviskusaman og duglegan
starfsmann til afgreiðslustarfa í verslun okkar.
Lagerumsjón
Vantar strax samviskusaman, duglegan og
skipulagðan starfsmann til að hafa umsjón
með vörulager okkar.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar, Ármúla 40.
Fasteignasalar
Sölumaður, með yfir 7 ára reynslu í sölu fast-
eigna, óskar eftir sölumannsstarfi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8.
apríl merkt: „F - 6650".
Aðstoð óskast
á tannlækningastofu í miðborginni nú þegar.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
föstud. 8/4 merktar: „X - 4829“.
Símastarf
Óskum eftir að ráða starfskraft á síma í
afleysingar. Vaktavinna.
Allar nánari upplýsingar í síma 621845.
Vélstjóra
vantar á 53ja rúmlesta bát, sem gerður er
út á úthafsrækju frá Hólmavík.
Upplýsingar í símum 95-3111 og 95-3180.
Vörumóttaka
Okkur vantar starfsfólk í vöruskemmu okkar
við vörumóttöku og frágang. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf strax.
Upplýsingar á staðnum.
Vöruflutningamiðstöðin,
Borgartúni 21.
Háseti
Háseta vantar á dragnótabátinn mb Geir,
sem gerður er út frá Sandgerði.
Upplýsingar í símum 687472 og 985-23725.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
sími 29500.
Sjúlfsbjörg - landssamband fatloðra
Hitúni 12 - Slmi 29133 - Pústhólf 5M7 - 105 Reykjavlk - tsland
Starfskraft vantar
í eldhús
Störf fyrir þig?
Fyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráða
starfsmenn í eftirtalin störf:
Gjaldkera. Fulltstarf. Starfsreynsla eræskileg.
Skrifstofustarf. Fullt starf. Umsækjandi þarf
að hafa reynslu í útfyllingu og frágangi toll-
skjala ásamt valdi á bréfaskriftum á ensku.
Launakjör samningsatriði. í boði er góð
vinnuaðstaða. Um framtíðarstöf er að ræða.
Þeir, sem áhuga hafa að kynna sér betur
þessi störf, sendi inn nafn, símanúmer og
heimilisfang, ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir
18. apríl, merktar: „Framtíð - 88“.
Ræstingastjóri
Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík,
sem vegna aukinna verkefna þarf að ráða
ræstingastjóra.
Starfið felst í eftirliti með ræstingum, verk-
stjórn og starfsmannahaldi.
Hæfniskröfur eru, að viðkomandi eigi auð-
velt með að umgangast fólk, sé röggsamur,
ákveðinn, geti unnið sjálfstætt og hafi frum-
kvæði. Reynsla af sambærilegu er æskileg.
Ákjósanlegur aldur 30-40 ár.
Vinnutími er sveigjanlegur eftir hádegi til að
byrja með, en í framtíðinni verður um fullt
starf að ræða.
Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355
Verslunarstörf
Sjálfsbjörg, vinnu-og dvalarheimilið, Hátúni
12, óskar að ráða góðan starfskraft strax í
vaktavinnu í eldhús.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona eld-
húss í síma 91-29133.
Fjármálaráðuneytið
Ríkisbókhald
óskar að ráða starfsmenn sem fyrst í eftirtal-
in störf:
1. Viðskiptafræðingur (deildarstjóri) til
starfa við ýmis verkefni vegna ársupp-
gjörs ríkisstofnana og gerð ríkisreiknings.
2. Ráðgjafi (viðskiptafræði-, samvinnuskóla-
eða verslunarmenntun áskilin) til starfa í
ráðgjafa- og leiðbeiningadeild stofnunar-
innar, ásamt við ársuppgjör almennt.
Um er að ræða framtíðarstörf. Laun sam-
kvæmt kjarasamningi BHM/BSRB og fjár-
málaráðuneytisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist ríkisbókara, c/o ríkis-
bókhald, Laugavegi 13, Rvk., fyrir 14. apríl nk.
Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf:
Kringlan
1. Afgreiðsla í afgreiðsluborðum.
2. Afgreiðsla á kassa.
3. Uppfylling í matvörudeild.
4. Lagerstarf.
Skeifan 15
1. Afgreiðsla í kjötborði.
2. Afgreiðsla í bakaríi.
3. Uppfylling í matvörudeild.
4. Verðmerkingar á sérvörulager.
Kjörgarður
1. Uppfylling í matvörudeild.
Aðallega er um að ræða heilsdagsstörf en
hlutastörf koma einnig til greina.
Nánari upplýsingar fást hjá starfsmannahaldi
(ekki í síma) í dag og á morgun kl. 15.00-
18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmanna-
haldi.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahaid.
Góðan daginn!