Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sumarstarf 22ja ára nemi við Kennaraháskóla íslands óskar eftir starfi í sumar. Hafið samband við Kristínu í síma 686552. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Meðferðarstofnun fyrir áfengissjúka, Norr- hult, sem er 40 km norður af Váxjö, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til lengri eða skemmri tíma. Kunnátta í Norðurlandamáli er nauðsynleg. í boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða. Væntanlegir umsækjendur leggi inn umsókn merkta: „Smálönd - 4828“ á auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. apríl nk. Laus staða Staða rannsóknalögreglumanns við embætt- ið er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Leitað er eftir manni, sem hefur góða starfsreynslu og hefur lokið námi í Lögregluskóla ríkisins. Undirritaður veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1988, og ósk- ast umsóknum skilað til skrifstofu minnar fyrir þann tíma. 28. mars 1988. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu Bæjarfógetinn á Eskifirði Sigurður Eiríksson. Laus staða Staða lögreglumanns við embættið, með aðsetur á Fáskrúðsfirði, er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Leitað er eftir manni, sem hefur góða starfsreynslu og hefur lokið námi í Lögregluskóla ríkisins. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1988, og ósk- ast umsóknum skilað til skrifstofu minnar fyrir þann tíma. Undirritaður veitir nánari upplýsingar. 28. mars 1988. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu Bæjarfógetinn á Eskifirði Sigurður Eiriksson. l/'erslunin A14RKIÐ reiðhjólaverslun óskar eftir starfsfólki: Afgreiðsla Vantar strax samviskusaman og duglegan starfsmann til afgreiðslustarfa í verslun okkar. Lagerumsjón Vantar strax samviskusaman, duglegan og skipulagðan starfsmann til að hafa umsjón með vörulager okkar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar, Ármúla 40. Fasteignasalar Sölumaður, með yfir 7 ára reynslu í sölu fast- eigna, óskar eftir sölumannsstarfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. apríl merkt: „F - 6650". Aðstoð óskast á tannlækningastofu í miðborginni nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstud. 8/4 merktar: „X - 4829“. Símastarf Óskum eftir að ráða starfskraft á síma í afleysingar. Vaktavinna. Allar nánari upplýsingar í síma 621845. Vélstjóra vantar á 53ja rúmlesta bát, sem gerður er út á úthafsrækju frá Hólmavík. Upplýsingar í símum 95-3111 og 95-3180. Vörumóttaka Okkur vantar starfsfólk í vöruskemmu okkar við vörumóttöku og frágang. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Háseti Háseta vantar á dragnótabátinn mb Geir, sem gerður er út frá Sandgerði. Upplýsingar í símum 687472 og 985-23725. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Sjúlfsbjörg - landssamband fatloðra Hitúni 12 - Slmi 29133 - Pústhólf 5M7 - 105 Reykjavlk - tsland Starfskraft vantar í eldhús Störf fyrir þig? Fyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Gjaldkera. Fulltstarf. Starfsreynsla eræskileg. Skrifstofustarf. Fullt starf. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í útfyllingu og frágangi toll- skjala ásamt valdi á bréfaskriftum á ensku. Launakjör samningsatriði. í boði er góð vinnuaðstaða. Um framtíðarstöf er að ræða. Þeir, sem áhuga hafa að kynna sér betur þessi störf, sendi inn nafn, símanúmer og heimilisfang, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. apríl, merktar: „Framtíð - 88“. Ræstingastjóri Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík, sem vegna aukinna verkefna þarf að ráða ræstingastjóra. Starfið felst í eftirliti með ræstingum, verk- stjórn og starfsmannahaldi. Hæfniskröfur eru, að viðkomandi eigi auð- velt með að umgangast fólk, sé röggsamur, ákveðinn, geti unnið sjálfstætt og hafi frum- kvæði. Reynsla af sambærilegu er æskileg. Ákjósanlegur aldur 30-40 ár. Vinnutími er sveigjanlegur eftir hádegi til að byrja með, en í framtíðinni verður um fullt starf að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355 Verslunarstörf Sjálfsbjörg, vinnu-og dvalarheimilið, Hátúni 12, óskar að ráða góðan starfskraft strax í vaktavinnu í eldhús. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona eld- húss í síma 91-29133. Fjármálaráðuneytið Ríkisbókhald óskar að ráða starfsmenn sem fyrst í eftirtal- in störf: 1. Viðskiptafræðingur (deildarstjóri) til starfa við ýmis verkefni vegna ársupp- gjörs ríkisstofnana og gerð ríkisreiknings. 2. Ráðgjafi (viðskiptafræði-, samvinnuskóla- eða verslunarmenntun áskilin) til starfa í ráðgjafa- og leiðbeiningadeild stofnunar- innar, ásamt við ársuppgjör almennt. Um er að ræða framtíðarstörf. Laun sam- kvæmt kjarasamningi BHM/BSRB og fjár- málaráðuneytisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara, c/o ríkis- bókhald, Laugavegi 13, Rvk., fyrir 14. apríl nk. Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Kringlan 1. Afgreiðsla í afgreiðsluborðum. 2. Afgreiðsla á kassa. 3. Uppfylling í matvörudeild. 4. Lagerstarf. Skeifan 15 1. Afgreiðsla í kjötborði. 2. Afgreiðsla í bakaríi. 3. Uppfylling í matvörudeild. 4. Verðmerkingar á sérvörulager. Kjörgarður 1. Uppfylling í matvörudeild. Aðallega er um að ræða heilsdagsstörf en hlutastörf koma einnig til greina. Nánari upplýsingar fást hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) í dag og á morgun kl. 15.00- 18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmanna- haldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahaid. Góðan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.