Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 VORNÁMSKEIÐ HEFST 11. APRÍL UKAMSRÆKT OG MEGRUN fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. FRA MHALDSFL OKKA R Þyngri tímar, aöeins fyrir vanar. ROLEGIR TIMAR fyrir, eldri konur eða þær sem þurfa aö fara varlega. MEGRUNA RFL OKKA R 4x í viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakílóin núna. KERFI FYRIR UNGAR OG HRESSAR Teygja- þrek - jazz. Eldfjörugir tímar með léttri jazz-sveiflu. Morgun- dag- og kvöldtímar, sturta — sauna — Ijós. Innritun hafin. Suðurver, sími 83730. Hraunberg sími 79988. Allir finna flokk við sitt hæfi hjá JSB )(// Suðurveri, sími 83750 Hraunbergi, sími 79988 Morgunblaðið Amór Ragnarsson Jón Baldursson hampar Islandsmeistarabikarnum. Með honum spil- uðu í sveit Flugleiða, talið frá vinstri: Valur Sigurðsson, Ragnar Magnússon, Sigurður Sverrisson og Aðalsteinn Jörgensen. Jón Stein- ar Gunnlaugsson forseti Bridssambandsins (lengst til hægri) afhenti verðlaunin. Islandsmótið í sveitakeppni: •• Oruggur sigur hjá sveit Flugleiða Brids Arnór Ragnarsson Sveit Flugleiða varð ís- landsmeistari i sveitakeppni 1988 en sveitin sigraði í 8 sveita úrslitakeppni sem lauk á Hótel Loftleiðum aðfara- nótt sl. sunnudags. Flugleiða- sveitin hlaut 146 stig af 175 mögulegum og 20 stigum fleiri en sveit Pólaris sem varð í öðru sæti. í sveit Flug- leiða spUuðu: Jón Baldurs- son, Valur Sigurðsson, Aðal- steinn Jörgensen, Ragnar Magnússon og Sigurður Sverrisson. Mótið hófst á miðvikudagskvöld og í fyrstu umferð áttust við m.a. sveitir Flugleiða og Pólaris en þess- ar sveitir voru taldar sigurstrang- legar í mótinu ásamt sveit Fata- lands og Verðbréfamarkaðar Iðnað- arbankans. Flugleiðir unnu leikinn 16—14. í annarri umferð tapaði svo Flugleiða sveitin fyrir sveit Braga Haukssonar 14—16 á meðan helztu keppinautar þeirra unnu sína leiki. Stefndi því allt í að mótið yrði jafnt og skemmtilegt, því fyrirfram var Flugleiðasveitin talin líklegust til sigurs. BELDRAY STRAUBORÐIN ERU LÉTT OG MEÐFÆRILEG og stanciast kröfur um góða uðstöðu fyrir þig og straujámið, Pannig eiga góð strauborð að vera. ÍAlÍÉk- Sveit Fatalands spilaði af miklum krafti í mótinu og vann 5 fyrstu leikina og var þá komin með 108 stig. Þeir áttu hins vegar eftir að spila við Flugleiðir og Pólaris í síðustu umferðunum. Flugleiðir höfðu 102 stig og Pólaris 81 stig eftir 5 umferðir. Það var því ein- sýnt að aðeins sveitir Fatalands og Flugleiða gátu unnið íslandsmeist- aratitilinn. Leikur Fatalands og Flugleiða var sýndur á sýningartöflu og var fyrri hálfleikurinn vel spilaður og lítið skorað. Hafði sveit Fatalands yfír 29—17 í hálfleik en síðari hálf- leikur var Fatalandi hrein martröð og reyndar það sem eftir lifði af mótinu. Flugleiðamenn skoruðu lát- laust í síðustu 15 spilunum og unnu leikinn 22—8. Á meðan spilaði Pól- aris við Verðbréfamarkað Iðnaðar- bankans og vann 20—10. Það má því segja að sveit Flugleiða hafí verið búin að vinna mótið áður en síðasta umferðin var spiluð. Sveit Flugleiða hafði 124 stig fyrir síðustu umferðina, Fataland var með 116 stig, Pólaris 101 stig og sveit Braga Haukssonar var í Qórða sæti með 96 stig. Flugleiðir spiluðu gegn Sverri Kristinssyni í síðustu umferðinni og gerðu út um leikinn f fyrri hálfleik. Sveit Pólaris átti möguleika á öðru sætinu með því að vinna Fataland með a.m.k. 23 stigum. Að því stefndu þeir og félagamir í Fata- landi urðu að játa sig sigraða þegar upp var staðið — og ná aðeins þriðja sætinu í mótinu eftir mjög góða byijun. Lokastaðan: Flugleiðir 146 Pólaris 126 Fataland 121 Bragi Hauksson 109 Verðbréfam. Iðnaðarbankans 102 Atlantik 88 Sverrir Kristinsson 72 Grettir Frímannsson 70 Jafnhliða íslandsmótinu fór fram B-keppni milli þeirra sveita sem voru næstar að komast í úrslitin. Reyndar vantaði nokkrar sveitir, m.a. báðar sveitimar frá Siglufírði. Þar gekk á ýmsu. Sveit Jóns Þor- varðarsonar byrjaði mótið af mikl- um krafti og vann fyrstu 3 leikina með miklum mun og var langefst eftir 3 umferðir en endaði svo í 4. sæti. Þá var það í einum leiknum að í hálfleik munaði 90 punktum hjá sveitunum sem verður að teljast nokkuð mikið í 16 spilum. Lokastaðan í B-úrslitunum: Samvinnuferðir/Landsýn 124 Sigffús Öm Ámason 124 Þorsteinn Bergsson 111 Jón Þorvarðarson 106 Sigmundur Stefánsson 96 Jón Steinar Gunnlaugsson 96 Kristján Guðjónsson 87 Dröfn Guðmundsdóttir 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.