Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 68
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
SKOLASTJORINN
í
(The Principal)
JAMES LOUIS RAE OAWN
BELUSHI GOSSETT,jr CHONG
fll a hlgh school where the students major
In arson. extortion and assault,
the new principal and the head ol security
just mlght be crazy enough to turn things around.
Brendel er ekki venjulegur menntaskóli. Þar útskrifast nemendur
i íkveikjum, vopnuðum árásum og eiturlyfjasölu. Nýi skólastjórinn
(JAMES BELUSHI) og öryggisvörðurinn (LOUIS GOSSETT jr.) eru
nógu vitlausir til að vilja breyta þvi. Leikstjóri er Christopher Cain
(The Stone Boy). Aðalhlutverk leika James Belushi (About Last
Night, Salvador, Trading Places) og Louis Gossett jr. (An Offic-
er and a Gentleman, The Deep og Iron Eagle).
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára.
FULLKOMNASTA
DOLBY STEREO |
Á ÍSLANDI
EINHVER TIL AÐ GÆTA MIN
SOMEONE TO WATCH OVER ME
SAKAMÁLAMYND í SÉRFLOKKI!
★ ★★★ VARIETY.
★ ★ ★ ★ HOLLYWOOD REPORTER.
TOM BERENGER og MIMI ROGERS.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
FRÚ EMILIA
LEIKHUS
LAUGAVEGI SSB
í ^KO?JTR ABASST1>JN
ehir Patrick Suskind.
Föstud. 8. apríl kl. 21.00.
Sunnud. 10. apríl kl. 21.00.
Síöustu sýningar!
Miðapantanir í síma 10340.
Miðasalan cr opin alla daga frá
kl. 17.00-19.00.
meginþorra
þjóöarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er22480
Góðan dagirin!
88er j!h‘ia ,a íiuoAa'j>iivGiM .aiGAjanuoaoM
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988
gðBL HASKÓLABIÚ
IIWIéiIiIHiII i ^im 22140
SYNIR:
SYNIR:
• r
TRUFELAGIÐ
DULARFULL MORÐ ERU FRAMIN í NEW YORK. GRUNUR
BEINIST AÐ AKVEÐNU TRÚFÉLAGI. HÖRKUSPENNANDI
OG MÖGNUÐ MYND. „EKKERT GETUR STOPPAÐ ÞAU. ÞAU
VITA HVER ÞÚ ERT, EN ENGINN GETUR HJÁLPAÐ ÞÉR.“
Leikstjóri: John Schlesinger (Marathon Man).
Aöalhlutverk: Martin Sheen (Apocalypse Now), Helen Shaver
(The Color Money), Robert Loggia (Jagged Edge), Richard
Masyr (Under Fire) og Jimmy Smith.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. - Bönnuð innan 16 ára.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LES MISÉRABLES
VESALINGARNIR
Söngleikur byggður á samncfndri skáld-
sögu cftir Victor Hugo.
i kvöld Isus szti.
Föstudagskvöld fáein sacti laiu.
Laugardagskvöld UppselL
Föstudag I5. apríl uppselt.
17/4, 22/4, 27/4, 30/4, 1/5.
HUGARBURÐUR
(A Lie of the Mind)
cftir: Sam Shepard.
7. sýn. fimmtud. 7/4.
8. sýn. sunnud. 10/4.
9. sýn. fimmtud. J4/4.
Laug. 16/4, laug. 23/4.
ATH.: Sýningar á stóra sviðinu
hefjast kl. 20.00.
Litla sviðið,
Lindargötu 7:
BÍLAVERKSTÆÐI
BADDA
cftir Ólaf Hauk Símonarson.
Síðustu sýningan
Fimmtud. kl. 20.30 uppselt.
Sunnud. kl. 20.30.
Fimmtud. 14/4 kl. 20.30. naestaíðasta
sýning.
Laugard. 16/4 kl. 20.30. 90. og síðasta
sýning.
Osóttar pantanir seldar 3 dögum
fyrir sýningu!
Miðasalan er opin í Þjóðleikhús-
inu alla daga nema mánudaga kl.
13.00-20.00. Sími 11200.
Miðap. einnig í síma 11200 mánu-
daga til föstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00.
Miðasalan verður lokuð föstudag-
inn langa, laugardag og páskadag.
Nýr íslcnskur sönglcikur cftir
Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist og söngtcxtar cftir
Valgeir Guðjónsson.
Miðvikud. 6/4 kl. 20.00.
Föstud. 8/4 kl. 20.00.
Laugard. 9/4 kl. 20.00. Uppselt.
Fim. 14/4 kl. 20.00.
VEITINGAHÚS í LEIKSKEMMU
Vcitingahúsið í Lcikskcmmu cr opið frá
kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í
síma 14640 cða í vcitingahúsinu Torf-
unni síma 13303.
I*AK M ,M
jíLAEbv
KIS
í leikgcrð Kjartans Ragnarss.
cftir skáldsögu
Einars Kárasonar
sýnd í lcikskemmu LR
v/Meistaravelli.
Fimmtud. 7/4 kl. 20.00.
Sunnud. 10/4 kl. 20.00.
Föstud. 15/4 kl. 20.00.
Sýningum fer fækkandi!
cftir Birgi Sigurðsson.
Sunnud. 10/4 kl. 20.00.
Allra síðasta sýning!
MIÐASALA f
IÐNÓ S. 16620
Miðasalan í Iðnó er opin daglcga frá kl.
14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga
sem Icikið cr. Símapantanir virka daga
frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú cr vcr-
ið að taka á móti pöntunum á allar sýn-
ingar til 1. maí.
MIÐASALA í
SKEMMUS. 15610
Miðasalan í Lcikskcmmu LR v/Mcistara-
vclli cr opin daglcga írá kl. 16.00-19.00
og fram að sýningu þá daga scm lcikið cr.
Sími 11384 — Snorrabiraut 37
Vinsælasta grínmynd ársins:
ÞRÍR MENN 0G BARN
cu
Vinsælasta myndin í Bandarikjunum í dag.
V insælasta myndin í Ástralíu í dag.
Ev rópuf rumsýnd á íslandi.
HÉR ER HÚN KOMIN LANG VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRS-
INS „THREE MEN AND A BABY“ OG ER NÚ FRUMSÝND
SAMTÍMIS í BÍÓHÖLLINNI OG BÍÓBORGINNI.
ÞEIR ÞREMENNINGAR, TOM SELLECK, STEVE GUTTEN-
BERG OG TED DANSON, ERU ÓBORGANLEGIR í ÞESSARI
MYND SEM KEMUR ÖLLUM í GOTT SKAP.
FRÁBÆR MYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA!
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson,
Nancy Hamlisch.
Framleiöendur: Ted Field, Robert W. Cort. Tónlist: Mavin
Hamlisch. Leikstjóri: Leonard Nimoy.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
bNUTS“
ERL. BLAÐADÓMAR:
„DREYFUSS OG STREIS-
AND STÓRKOSTLEG".
NBC-TV.
BESTI LEIKUR STREISAND
Á HENNAR FERLI“.
USA TONIGHT.
Aöalhl.: Barbara Streisarvd og
Richard Dreyfuss.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
WALLSTREET
★ ★ ★ Mbl.
Michael Douglas var að fá
Golden Globe verðlaunin fyr-
ir leik sinn í myndinni og er
einnig útnefndur til Óskars-
verðlauna.
Aðalhl.: Michael Douglas,
Charlie Sheen, Daryl
Hannah, Martin Sheen. Leik-
stjóri: Oliver Stone.
Sýndkl. 5,7.15og9.30.
í BÆJARBÍÓI
7. sýn. laug. 9/4 kl. 14.00.
8. sýn. sun. 10/4 kl. 14.00.
9. sýn. laug. 16/4 kl. 17.00.
10. sýn. sun. 17/4 kl. 17.00.
Miðapantanir í síma 50184 allan
sólarhringinn.
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
1|| ÍSLENSKA ÓPERAN
DON GIOVANNI
Föstudag 8/4 kl. 20.00.
Laugard. 9/4 kl. 20.00.
Miðasala alla daga frá kl. 15.00-
19.00. Sími 11475.
Miðasalan opnar aftur 4. apríL
ÍSLENSKUR TEXTI!
Takmarkaður sýningafýöldi!