Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 67 RAUÐI KROSSINN Aldraðir í skemmtiferð til höfuðborgarinnar Hópur eldri borgara frá Fá- skrúðsfirði og Breiðdalsvík heimsótti höfuðborgina á vegum Rauða kross íslands nýlega. Fólkið gisti í Hótel Lind, sem rekið er af Rauða krossinum, og skoðaði söfn, kirkjur og stofnanir og sótti leiksýn- ingar meðan á dvölinni stóð. Leið- sögumaður hópsins var Hólmfriður Gísladóttir. Að sögn Hólmfriðar eru ferðir þessar nýmæli í öldrunarstarfi Rauða krossins, en samþykkt var fyrir nokkrum árum að leggja skyldi áherslu á öldrunarmál í starfí sam- takanna á áratugnum. Samþykktinni hafur verið fylgt eftir með ýmsum hætti í 47 deildum Rauða krossins víðs vegar um landið. Ákveðið var að nýta hótel Rauða krossins, þegar það er ekki fullskip- að, til að hýsa eldri borgara utan af landi er þeir dvelja sér til yndisauka í höfuðborginni. Rauði krossinn skipuleggur dagskrá í skemmtiferð- anna til Reykjavíkur í samráði við heimamenn og greiðir niður kostnað. Hópurinn frá Fáskrúðsfirði er ann- ar hópurinn sem kemur til höfuð- borgarinnar á vegum Rauða kross- ins, en Selfíssingar riðu á vaðið. Fólkið var í §óra daga í borginni og fór víða. Litið var inn í Bessastaða- kirlqu, Víðistaðakirkju, Hallgrims- kirkju og Kristskirkju. Alþingi, nýja útvarpshúsið, Sjónstöð Islands og blindrabókasafnið var heimsótt. Sjó- minjasafn íslands, Byggðasafn HafnarQarðar, Náttúrufræðistofa Kópavogs, Listasafnið og Þjóðminja- safnið var skoðað. Hópurinn brá sér í bæjarferð, leit inn í Kringluna og sá Don Giovanni í íslensku ópe- runni. Jafnframt sá fólkið leikritið Síldin kemur...Og ekki má gleyma félagsvistinni og dansinum í Templ- arahöllinni. Hólmfríður Gísladóttir _ segir iíklegt að hópar aldraðra frá ísafirði og Norðurlandi komi til Reykjavíkur í vor. Kveðst hún vonast til að hægt verði að taka upp þráðinn með ferð- imar næsta haust, en leggjast þær niður yfir sumarið_ þar sem Hótelið er þá fullbókað. Á Hótel Lind eru 44 herbergi, en Rauði krossinn festi kaup á húsinu árið 1986. Þess má geta að byggð var ein hæð ofan á húsið, þar sem nú er Sjúkrahótel Rauða krossins sem margir kalla Heilsulind. Morgunblaðið/Sverrir Eldri borgarar frá Fáskrúðsfirði og Breiðdalsvík heimsóttu höfuðborgina nýlega á vegum Rauða kross- ins og skemmtu sér dável. Hér sést hópurinn í Listasafni íslands ásamt Rakel Pétursdóttur safnakennara. innflutningur á fatnaði á besta stað. Gott húsnæði í mið- bænum. Góður lager að upphæð kr. 4.700.000 selst með lager og innréttingum á kr. 3.000.000 til 3.300.000 sem má greiðast á kaupieigu til 3-4 ára. Ekkertút. Upplýsingar í síma 13150 á skrifstofutíma. Volvo árgerð 1982 F-1027 tekinn nýr í notkun í ágúst ’83. Tveggja drifa. Upplýsingar í síma 96-21673 eða bílasíma 985-25444. möro * it *★★ KYNNIR ásamt söngvurum og hljóðfæraleikurum skemmta gestum Broadway af sinni alkunnu snilld. Verð aðgöngumiða með glæsilegum þríréttuðum kvöldverði kr. 3.200.- Miða- og borðapantanir daglega frá kl. 9.00-19.00 í síma 77500. ALLAR HELGAR skrautfjöðrin í íslensku skemmtanalífi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.