Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIB, MIÐVTKUDAGUR 6. APRÍL 1988 23 Morgunblaðið/BAR Velunnarar Þjóðminjasafnsins stofna félag Á myndinni sést fólkið sem vinnur nú að stofnun félags velunnara Þjóðminjasafnsins. Boðað verður til stofnfundar félagsins í lok apríl eða bytjun maí. Standandi frá vinstri eru Þór Magnússon, Hjörleifur Stef- ánsson, Lilja Ámadóttir, Bryndís Sverrisdóttir og Þórunn Hafstein. Sitjandi eru, taiið frá vinstri: Ólafur Ragnarsson, Sigríður Erlendsdóttir, Katrín Fjeldsted, Sverrir Kristins- son og Sverrir Scheving Thorsteins- son. Hjörleifur, Lilja, Bryndís og Þórunn eru í Þjóðminjasafnsnefnd menntamálaráðuneytisins en hin skipa, ásamt Guðjóni Friðrikssyni, bráðabirgðastjóm félagsins. Form- aður stjórnarinnar er Katrín Fjeldsted. Innilegar þakkir til allra vina og vandamanna jyrir heimsóknir, gjafir, blóm og heillaskeyti á 85 ára afmœli minu þann 23. mars sl. GuÖ blessi ylckur öll. Ólafur Fr. Sigurðsson, Akranesi. Hjartans þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig í tilefni af 70 ára afmœli mínu meÖ símtölum, skeytum, blómum og öörum gjöfum. Sérstakar þakkir til sona minna og tengda- dœtra, sem gerÖu mér daginn ógleymanlegan meÖ stórkostlegri veislu. GuÖ launi ykkur öllum. Sesselja Jónsdóttir. viu siuiiuuiii mtru ynnui i udiduuiiin ug kuiiiuiii aukakílóunum fyrir kattarnef á heilsusamlegan og skemmtilegan hátt. Ný námskeið aö heíjast. Láttu skrá þig núna í síma 65-22-12. Opið alla daga. * Megrunarleiktiini l íkamsrækl (magi, rass óg Ueri) Morgunléikfimi Leikfimi fyrir barnshafandi konur Leikfimi íyrir konur meö barn á brjósti Mjúk Erpbik Erobik án hopps (low fmpact) Old boys laz2ballett 15-15 ára) Röleg kvennaleiktimi • litumaTing • Þrekpróf • Æfingarmeð lóðum-Hámarksárangur Fiörug tónlist með öllum æfingum • 36 peru Ijósabekkir með 3 andlitsljósum. • Vatnsgufubað. • Hjá okkur kenna eingöngu lærðir íþróttakennarar. • Þú ert 7 mínútur úr Breiðholtinu. HRKSS UKAMSRÆKT (X! IJOS BÆJARHRAUM 4 /VIOKFRAVKURVtClNN I SlMI 652212 50 feta fiskibátur úr áli, árgerð 1986, með 500 ha. Iveco-vél. Báturinn er hannaður fyrir veiðar með hringnót og netum, en hentar einnig til veiða með snurrvoð. Til rækjuveiða: Þrír einangraðir tankar. Sími í Noregi: 90-47-72-10909. SIÓNVARPSBINGÓ Á STÖÐ 2 mánudagskvöldið 4. apríl 1988. Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 10 aukavinninga, hver að verðmæti kr. 50.000,00., frá HLJÓMBÆ, TEGUNDXZ1: 28, 66, 59, 48, 90, 7, 39, 25, 60, 74, 19, 51,3, 82,29, 40,52. SPJÖLD NR. 22677. Þegar talan 52 kom upp var HÆTT að spila á aukavinningana. Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfar- andi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur, (eitt spjald): 1 2, 69, 4, 37, 1 5, 83, 38, 79, 62, 6, 78, 65, 20, 32, 70, 44, 2, 33, 76, 9, 88, 30, 23, 55, 24, 50, 49, 1 0, 64, 1 3, 35. SPJALDNR. 16871. OGUR STYRKTARFÉLAG SÍMAR 673560 OG 673561
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.