Morgunblaðið - 06.04.1988, Page 23
MORGUNBLAÐIB, MIÐVTKUDAGUR 6. APRÍL 1988
23
Morgunblaðið/BAR
Velunnarar Þjóðminjasafnsins stofna félag
Á myndinni sést fólkið sem vinnur
nú að stofnun félags velunnara
Þjóðminjasafnsins. Boðað verður til
stofnfundar félagsins í lok apríl eða
bytjun maí. Standandi frá vinstri
eru Þór Magnússon, Hjörleifur Stef-
ánsson, Lilja Ámadóttir, Bryndís
Sverrisdóttir og Þórunn Hafstein.
Sitjandi eru, taiið frá vinstri: Ólafur
Ragnarsson, Sigríður Erlendsdóttir,
Katrín Fjeldsted, Sverrir Kristins-
son og Sverrir Scheving Thorsteins-
son. Hjörleifur, Lilja, Bryndís og
Þórunn eru í Þjóðminjasafnsnefnd
menntamálaráðuneytisins en hin
skipa, ásamt Guðjóni Friðrikssyni,
bráðabirgðastjóm félagsins. Form-
aður stjórnarinnar er Katrín
Fjeldsted.
Innilegar þakkir til allra vina og vandamanna
jyrir heimsóknir, gjafir, blóm og heillaskeyti á
85 ára afmœli minu þann 23. mars sl.
GuÖ blessi ylckur öll.
Ólafur Fr. Sigurðsson,
Akranesi.
Hjartans þakkir sendi ég öllum, sem glöddu
mig í tilefni af 70 ára afmœli mínu meÖ
símtölum, skeytum, blómum og öörum gjöfum.
Sérstakar þakkir til sona minna og tengda-
dœtra, sem gerÖu mér daginn ógleymanlegan
meÖ stórkostlegri veislu.
GuÖ launi ykkur öllum.
Sesselja Jónsdóttir.
viu siuiiuuiii mtru ynnui i udiduuiiin ug kuiiiuiii
aukakílóunum fyrir kattarnef á heilsusamlegan
og skemmtilegan hátt.
Ný námskeið aö heíjast. Láttu skrá þig núna í síma 65-22-12.
Opið alla daga. *
Megrunarleiktiini
l íkamsrækl (magi, rass óg Ueri)
Morgunléikfimi
Leikfimi fyrir barnshafandi konur
Leikfimi íyrir konur meö barn á
brjósti
Mjúk Erpbik
Erobik án hopps (low fmpact)
Old boys
laz2ballett 15-15 ára)
Röleg kvennaleiktimi
• litumaTing
• Þrekpróf
• Æfingarmeð lóðum-Hámarksárangur
Fiörug tónlist með öllum æfingum
• 36 peru Ijósabekkir með 3 andlitsljósum.
• Vatnsgufubað.
• Hjá okkur kenna eingöngu lærðir
íþróttakennarar.
• Þú ert 7 mínútur úr Breiðholtinu.
HRKSS
UKAMSRÆKT (X! IJOS
BÆJARHRAUM 4 /VIOKFRAVKURVtClNN I SlMI 652212
50 feta fiskibátur úr áli, árgerð 1986, með 500
ha. Iveco-vél. Báturinn er hannaður fyrir veiðar
með hringnót og netum, en hentar einnig til veiða
með snurrvoð. Til rækjuveiða: Þrír einangraðir
tankar.
Sími í Noregi: 90-47-72-10909.
SIÓNVARPSBINGÓ Á STÖÐ 2
mánudagskvöldið 4. apríl 1988.
Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var
um eina lárétta línu.
Spilað var um 10 aukavinninga, hver að
verðmæti kr. 50.000,00., frá HLJÓMBÆ,
TEGUNDXZ1:
28, 66, 59, 48, 90, 7, 39, 25, 60, 74, 19,
51,3, 82,29, 40,52.
SPJÖLD NR. 22677.
Þegar talan 52 kom upp var HÆTT að
spila á aukavinningana.
Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfar-
andi tölur upp.
Spilað var um þrjár láréttar línur,
(eitt spjald):
1 2, 69, 4, 37, 1 5, 83, 38, 79, 62, 6, 78,
65, 20, 32, 70, 44, 2, 33, 76, 9, 88, 30,
23, 55, 24, 50, 49, 1 0, 64, 1 3, 35.
SPJALDNR. 16871.
OGUR
STYRKTARFÉLAG
SÍMAR 673560 OG 673561