Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 5 Samfestingur úr 100% bómull, með vösum, smelltur að framan. Fáanlegur bæði í pasteliitum og skærum litum, stærð 60-90 cm, verð 1.560,- kr. etta litla kríli hefur ekki hugmynd um það hvílíkar kröfur pabbi, mamma og aðrir fullorðnir gera til barnafata; en þau eiga einmitt að vera eins og fötin frá Polarn & Pyret. Barnafötin okkar eru falleg og þægileg, gerð úr mjúkum, náttúrulegum efnum og með saumum sem særa ekki barnið. Þau þola daglegt stríð við þvottavélina, grautarslettur og annað, sem kryddar tilveruna hjá ungum barnafjölskyldum. Þú, sem nýlega hefur eignast barn, getur gert þær kröfur til okkar, sem seljum barnaföt, að við búum yfir meiri þekkingu á ungbarnafötum en þú hefur enn náð að tileinka þér. Einnig eiga nýir viðskiptavinir rétt á því að við tökum vel á móti þeim og aðstoðum þá af reynslu og þekkingu, jafnvel við val á sokkum og öðru smálegu. Varla ætlastu þó til þess að þú getir skilað fötunum aftur innan þriggja vikna, ef þér snýst hugur, og fengið þau endur- greidd gegn kvittun? En slíka þjónustu veitum við þér nú samt hjá Polarn & Pyret. Og reyndu svo að útskýra þetta fyrir litla krílinu! Polarn &Pyret' KRINGLUNNI 8-12, SÍMI 681822, OPIÐ MÁNUD.-FIMMTUD. KL. 10:00-19:00, FÖSTUD. KL. 10:00-20:00 OG LAUGARD. KL. 10:00-16:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.