Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 50
50 8 WÓRÍÍUNBLAfílÐ, FÖ^ÚDAGUR ‘8/ ÁPIÍÍU 1988 STAUPASTEINN Hljómsveit Andra Bachmann skemmtir gestum. Andri Bachmann, Karl Möller, Gunnar Bernburg. Opið frá kl. 18-03. Rúllugjald frá kl. 23 kr. 300,- Smiðjuvegi 14d, Kópavogi, sími 78630. Brids Arnór Ragnarsson Val á unglingalandsliði Um helgina verður forkeppni vegna vals á landsliði í yngri flokki (25 ára og yngri). Eftirtaldir spilarar taka þátt í keppninni: Matthías Þorvaldsson — Hrannar Erlingsson Bemódus Kristjánsson — Þröstur Ingimarsson Bjöm Jónsson — Agnar Hansson Sveinn Þorvaldsson — Steingrimur Gautur Pétursson Eiríkur Hjaitason — Ólafur Týr Guðjónsson Daði Bjömsson — Guðjón Bragason Julfus Sigutjónsson — Ari Konráðsson Spilað ■ verður í BSÍ-húsinu og hefst keppnin kl. 10 um morguninn báða dagana. Spilað er um sæti í landsliði á Evrópumóti yngri spilara sem fram fer í Búlgaríu 5.—13. ágúst nk. Bridsfélag Homafjarðar Hinn árlegi sýslutvímenningur BH var spilaður í fjórða sinn dag- ana 1. og 2. apríl. Spilaðar vom þrjár umferðir 30 spila. Jón M. Ein- arsson og Gísli Jóhannsson fengu mjög góð skor annað kvöldið og vom þá efstir auk þess sem þeir vom í öðm sæti fýrsta og þriðja kvöldið. Þeir félagar stóðu því uppi sem sigurvegarar í keppninni með 35 stigum meira en parið í öðm sæti. Lokastaðan: Jón M. Einarsson — Gísli Jóhannsson 737 Bragi Bjamason — Stefán Þórðarson/ Guðni Ólafsson 702 Baldur Kristjánsson — Skeggi Ragnarsson 699 Jón Sveinsson — Ámi Stefánsson 676 Ingvar Þórðarson — RagnarBjömsson 673 Sigurpáll Ingibergsson — Guðmundur Guðjónsson 632 Bjöm Gíslason — Sigfínnur Gunnarsson 629 Skor Jóns og Gísla er 58,5%. Keppnisstjóri var Jón Gunnar Gunnarsson. Stjóm félagsins þakk- ar Borgarey hf., Eskey hf., Fjar- hitun hf., Haukafelli hf., Vísi sf. og Landsbanka íslands veittan stuðning við framkvæmd mótsins. Svæðismót á Sauðárkróki Nú nýlega fór fram á Sauðár- króki svæðismót Norðurlands vestra í brids. Þátttakendur vom frá öllum bridsfélögum á Norður- landi vestra sem em innan vébanda Bridssambands íslands. Siglfírðing- ar gerðu góða ferð til Sauðárkróks að þessu sinni og skipuðu siglfírsk- ir spilarar fjögur efstu sætin. Spil- aður var Barometer með þátttöku 31 pars undir ömggri stjóm hins góðkunna keppnissljóra Alberts Sigurðssonar. Tölvuútreikning ann- aðist Margrét Þórðardóttir. Efstu pör urðu: , Ásgrímur Sigurbjömsson — Jón Sigurbjömsson Siglufirði 258 Bogi Sigurbjömsson — Anton Sigurbjömsson Sigluf. 139 Björk Jónsdóttir — Steinar Jónsson Siglufírði 131 Valtýr Jónsson — Stefanía Sigurbj. Sigluf. 127 Bjöm Friðriksson — Kristján Jónsson Blönduósi 108 Unnar A. Guðmundsson — Erlingur Sverriss. Hvammst. 106 Flemming Jessen - Eggert Karlsson Hvammst. 90 Eiríkur Jónsson — OPIÐ I KVOLD Hfrá kl. 22 - 03.C Opinn öll virk kvöld frö kl. 18-01, föstudags- og laugardagskvöld i kvosmm undir Lækia/tungh Slmar 11340 og 621625 ........— til 03._________________________ Zlm íieígar: 'Bodið uppá 19 rétta sérréttaseM, Céttur rueturmatseMC í gangi cftir múhuztti. 'Engin aðgangseynr virka daga, föstudags- og (augardagsépöCd erfrítt inn fyrír mataigesti tií kf 21:30. í fyrsta sinn á íslandi! NDERMAN BAND Danska danshljómsveitin Linderman Band leikurfyrir dansi í kvöld og næstu helgar. Opiðfrá ki. 10. Aðgöngumiðaverð kr. 600.- BCCADWAT Sverrir Þórisson Blönduósi 80 Bjarki Tryggvason — Skúli Jónsson Sauðárkróki 64 Reynir Pálsson — Stefán Benediktsson Fljótum 64 Gefandi allara verðlauna á mót- inu var Búnaðarbankinn á Sauðár- króki. Suðurfjarðamót í tvímenn- ingi Egill Sigurðsson og Brynjar Ol- geirsson sigmðu Suðurfjarðamótið í tvímenningskeppni sem spiluð var um páskana þar vestra. 16 pörtóku þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi: Egill Sigurðsson — Brynjar Olgeirsson Jón H. Gíslason — 29 Ævar Jónasson Guðlaug Friðriksdóttir — 24 Steinberg Ríkharðsson Ólafur Ingimundarson — 20 Kristján Pétursson Ólöf Ólafsdóttir — 15 Bjöm Sveinsson Sverrir Guðmundsson — 9 Guðmundur Bjömsson 9 Sveitarstjórinn á Tálknafirði, Brynjólfur Gíslason, annaðist stjómun mótsins. Á Tálknafírði stendur nú yfír aðalsveitakeppni. Lokið er þremur umferðum af fímm, og er staða efstu sveita: Sveit Ævars Jónassonar 75 Bjöms Sveinssonar 72 Stefáns Sigurðssonar 43 Bridsfélag- Akureyrar Úrslit í Sjóvá-sveitahraðkeppn- inni urðu að sveit Grettis Frímanns- sonar sigraði. Með honum vom: Pétur Guðjónsson, Kristján Guð- jónsson, Frímann Frímannsson og Stefán Ragnarsson. 16 sveitir tóku þátt í mótinu og vom spiluð 8 spil í leik, allir v/alla. Sjóvá á Akureyri gaf verðlaun til mótsins. Lokaröð efstu sveita: Sveit Grettis Frímannssonar 1230 Stefáns Vilhjálmssonar 1135 Gunnars Berg 1124 Kristins Kristinssonar 1122 Braga Bergmann 1112 Gunnlaugs Guðmundssonar 1105 Krisy áns Guðjónssonar 1103 Sl. þriðjudag hófst svo Halldórs- mótið á Akureyri, minningarmót um Halldór Helgason. Það er Board-a-match sveitakeppni með þátttöku 12 sveita. Eftir fyrsta kvöldið er staða efstu sveita þessi: Sveit Grettis Frímannssonar 61 Gunnars Berg 54 Hellusteypunnar 50 Kristjáns Guðjónssonar 49 Sveinbjöms Jónssonar 44 M.A. 37 Gylfa Pálssonar 37 íslandsmótíð í tvímenningi Bridssambandið minnir á skrán- inguna í íslandsmótið í tvímenn- ingi, undanrásir, sem spilaðar verða um aðra helgi í Gerðubergi í Breið- holti. Aðeins er skráð á skrifstofu BSÍ. LK I IXjy^XLJSTI PnJ LJ Naustið hefur verið einn helsti matsölustaður höfuðborgarinnar í gegnum árin og boðið landsmönnum upp á ljúffengan mat, góða þjónustu og síðast en ekki síst þægilegt umhverfi. Um helgina verður engin breyting þar á. Við bjóðum upp á stórglæsilegan þriggja rétta matseðil, sem kitlar bragðlaukana svo um munar. Hljómsveit kvöldsins er dúett Ingvars Guðjónssonar, og spila þeir til kl. 03. Veriið veíkpmm ii®sr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.