Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 27 Umferðarskiltaskógur Ætla skyldi að menn ættu ekki að villast þegar vegimir eru jafnræki- lega merktir og gerist á myndinni að ofan. Þ6 er erfitt að veijast þeirri hugsun að belgíski hjólreiðamaðurinn á myndinni sé að minnsta kosti ðgn ráðvilltur í því umferðarskiltamyrkviði sem hann átti leið um. Ratsjárvarnir á íslandi: Boeing stofn- ar félag til að bjoða í BOEING-fyrirtækið bandaríska hefur stofnað hlutafélag með franska fyrirtækinu Thompson CSF og breska fyrirtækinu Plessey og hyggjast félög þessi í sameiningu gera tilboð í hönnun og uppsetningu loftvaraa- og ratsjárkerfis Atlantshafsbanda- lagsins á íslandi. Kemur þetta fram í frétt í Financial Timea 31. mars siðastliðinn. í fréttinni segir að flugher Bandaríkjanna muni hafa fram- kvæmd útboðsins með höndum fyr- ir Atlantshafsbandalagið og að líkindum verði gengið frá samning- um um mitt ár 1989. Kerfið sem sett verði upp á íslandi sé alhliða ratsjárvamakerfí sem anni jafnt sljómun, eftirliti og fjarskiptum og sé fyrsta kerfið í nýrri tæknikynslóð slíks búnaðar. Með kerfinu verði ísland tengt við hið sameiginlega vamarkerfi aðildarríkja Atlants- hafsbandalagsins. verkið Boeing-fyrirtækið smíðar AWACS-ratsjárvamarflugvélar en slíkar vélar em m.a. staðsettar á Keflavíkurflugvelli. í frétt Financial Times segir að fyrirtækið vinni um þessar mundir að þróun loftvamar- kerfis fyrir Saudi-Araba, sem nefn- ist „Friðarskjöldur" (Peace Shield). Thomson CSF i Frakklandi er í eigu ríkisrekinnar fyrirtækjasamsteypu er gengur undir samheitinu Thom- son og hefur fyrirtækið sett um flarskipta- og ratsjárvamarkerfi í Frakklandi og Brasilíu. Nýverið veittu frönsk yfírvöld samþykki sitt fyrir því að fýrirtækið hæfi tækni- lega samvinnu við bandaríska fyrir- tækið Texas Instmments í þeim tilgangi að þróa og smíða nýja rat- sjá í franskar omstuþotur af Raf- ale-gerð. Plessey-fyrirtækið hefur m.a. unnið að þróun nýs loftvamar- kerfis á Bretlandi í samvinnu við nokkur önnur fyrirtæki. HITACHI HUÓMTÆKJASETTl með geislaspilara og fjarstýringu Verð með geislaspilara: kr. 63.100,- kr. 59.945,- stgr. Verð an geislaspilara: kr. 44.000,- kr. 41.800,- Meiriháttar tæki á ótrúlegu verði. Góð afborgunarkjör. KRINGLUNNI -'NNING heimilistæki JI -SIMI (91)685868 Austur-Þýskt dagblað tví- stígandi vegna „perestrojku“ Austur-Berlín, Reuter. HELSTA dagblað Austur-Þýska- lands er nú á báðum áttum vegna ritdeilu tveggja sovéskra dag- blaða um umbótastefnu Mikhails Gorbatsjovs. Síðastliðinn laugardag birti dag- blaðið Neues Deutschland þriggja vikna gamla grein úr Sovjetskaja Rossíja, málgagni kommúnista- flokks Rússlands. Greinin var á formi lesendabréfs og var lítt dulbú- in árás á umbótastefnu Gorbatsjovs. Þar var Jósef Stalín varinn og sagt að uppljóstranir um feril hans ættu þátt í að mgla æsku landsins í ríminu. Austur-þýska dagblaðið hefur hins vegar látið undir höfuð leggjast að birta svar við umræddri grein sem birtist í Prövdu á þriðjudag. Þykir það sýna að Austur-þýsk yfirvöld viti ekki almennilega hvemig bregð- ast skuli við umbótum Gorbatsjovs og að þau séu þeim jafnvel andsnúin. Vestrænir stjómarerindrekar benda á að yfirvöld séu að vinna sér tíma með því að birta í dag, fimmtu- dag, aðra grein úr Prövdu þar sem vestrænar útvarpsstöðvar em sakað- ar um að valda óróa í Nagomo- Karabakh og Jerevan með því að útvarpa óhróðri í þá áttina. Austur-þýsk yfírvöld svara ásök- unum um að þau skelli skollaeymm við umbótatilraunum Gorbatsjovs á þann veg að fyrir löngu hafi verið gripið til svipaðra ráðstafana hjá þeim. Sumar hugmyndir Gorbatsjovs séu ættaðar þaðan og því lítil ástæða fyrir Austur-Þjóðveija til að líta á þeir sem nýja opinbemn. PHILIPS simsvan a HP ffaramann PHILIPS ap símsvarinn er þægileg viðbót við handhægan farsíma. Ap símsvarinn svarar og geymir síðan í tónvalsminni númerið sem hringt var úr. Minnið geymir 9 númer. Með einum hnappi kallarðu síðan upp númerin og hringir þégar þér hentar. (B)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.