Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 36
36 MQRGUNBLAÐIÐ; FÖSTUDAGUR' 8. APRÍL 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Blönduvirkjun Húsasmiði vantar tímabundið í stöðvarhús Blöndu. Upplýsingar í síma 44968. Ismót hf. 2. vélstjóra og 2. stýrimann vantar á rækjuveiðiskip frá Grindavík, sem frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 92-68128. Framtíðarstarf 26 ára röskur maður óskar eftir vel launuðu og líflegu starfi. Getur byrjað strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. apríl merkt: „Þ - 3586“.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ St.: St.: 5988494 IX
I.O.O.F. 1 = 169488V2 = 9.II.*
I.O.O.F. 12 =169488'/2 =
Ungt fólk
með htutverk
YWAM - jsland
Biblíufræðsla og
bænastund
Fræðslusamvera verður i Grens-
áskirkju á morgun, laugardag kl.
10 árdegis. Friðrik Ó. Schram
kennir um efnið: Er upprisa
Krists staðreynd eða blekking
og hvaða boðskap hefur hún
fyrir kirkju nútimans. Bæna-
stund verður á sama stað kl.
11.15. Allir velkomnir.
Tilkynning frá Skíða-
félagi Reykjavíkur
Áður auglýst Múllersmót í skiða-
göngu fer fram nk. laugardag
9. april kl. 14.00 í Bláfjöllum.
Skráning kl. 13.00 i Gamla-
Borgarskálanum í Bláfjöllum.
Karlar 20-50 ára ganga 10 km,
öldungar, konur og unglingar 2,5
km. Ef veöur verður óhagstætt
verður tilkynning kl. 10.00 i
Ríkisútvarpinu.
Upplýsingar i sima 12371.
Skíöafélag Reykjavíkur.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 0019533.
Dagsferðir Ferðafélags-
ins sunnudaginn
10. apríl:
Kl. 10.30 - Skíðagönguferð frá
Stíflisdal yfir Kjöl að Fossá.
Ekiö verður að Stiflisdal og
gengið þaðan yfir Kjöl og komið
niður hjá Fossá i Hvalfirði. Verð
kr. 1.000,-
Kl. 13.00 - Vindáshlfð - Selja-
dalur - Fossá
Ekið aö Vindáshlíð í Kjós og
gengið þaðan um Seljadal aö
Fossá. Þægileg gönguleið. Verð
kr. 800,-
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
in'ni, austanmegin. Farmiðar við
bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Ath.: Helgarferð í Tindfjöll
21.-24. aprí). Gengið á skíðum
og farnár gönguferðir.
Ferðafélag íslands.
Dysma
Almenn þýðinga- og textaþjón-
usta. Lögg. þýskar skjalaþýðingar.
Simi 40816.
Vélritunarnámskeið
Ný námskeið byrja 11. april.
Vélritunarskólinn. S. 28040.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
| fundir — mannfagnaðir \
Aðalfundur - fundarboð
Aðalfundur Félags raungreinakennara verður
haldinn á kennarastofu Menntaskólans við
Sund þriðjudaginn 19. apríl 1988 kl. 20.15.
Fundarefni:
1. Aðalfundarstörf:
a) Skýrsla formanns og umræður um
starf félagsins. Á að skipta félaginu í
deildir?
b) Ársreikningar.
c) Kosning stjórnar.
2. Erindi: Glefsur úr jarðefnafræði.
Stefán Arnórsson prófessor flytur.
3. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
„Opið hús“ MÍR
Laugardaginn 9. apríl kl. 15-17 verður „opið
hús“ í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10.
Sérstakur gestur félagsins verður Júrí Sedov,
knattspyrnuþjálfari Víkings, sem spjalla mun
um íþróttamál í Sovétríkjunum, einkum knatt-
spyrnu. Þá verður sagt frá félagsstarfi MÍR
á næstu mánuðum, m.a. fyrirhugaðri hópferð
til Sovétríkjanna á sumri komanda.
Kaffiveitingar á boðstólum. Öllum heimill
aðgangur.
MIR.
Lionsfélagar - Lionessur
Samfundur
verður í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, í hádeginu í
dag, föstudag. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennið.
Samfundur
Munið vprfagnaðinn laugardaginn 9. apríl kl.
13.30 í Árósum, Dugguvogi 13.
Fjölbreytt dagskrá.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
J i
Fagfélag um menntun
heyrnleysingja
Fyrirhugað er að stofna fagfélag um mennt-
un heyrnleysingja og verður stofnfundurinn
haldinn þriðjudagsskvöldið 12. apríl nk. kl.
20.00 í mötuneyti Heyrnleysingjaskólans við
Vesturhlíð. Allir sem hafa eða hafa haft at-
vinnu af kennslu og uppeldi heyrnleysingja
eru hvattir til þess að koma á stofnfundinn.
Tillögur að lögum félagsins liggja frammi og
hægt er að vitja þeirra á skrifstofu skólans
sem jafnframt tekur við hugmyndum að nafni
hins nýja félags.
Undirbúningsnefnd.
húsnæði í boði
Lyngháls
Höfum til leigu 900 fm húsnæði á jarðhæð.
Hentar fyrir léttan iðnað, skrifstofur eða
verslun. Góð loftræsting. Laust strax.
Upplýsingar í síma 673076.
Skrifstofuhúsnæði
Höfum til leigu um 200 fm skrifstofuhús-
næði. Góð bílastæði. Laust strax.
Upplýsingar gefur Guðni * Jónsson í síma
46600 á daginn og 689221 á kvöldin.
tiiboð — útboð
Tilboð óskast
í málningu á Fellsmúla 6-8.
Tilboð sendist í Fellssmúla 8, póstkassa
merktan húsfélaginu, fyrir 22. apríl, með sem
gleggstum upplýsingum.
| ýmisiegt
Gott tækifæri
Tækifæri fyrir fólk, sem vill flytja út á land
og skipta á góðu einbýlishúsi og sjálfstæðum
atvinnurekstri .með mikla möguleika á auð-
seljanlegri framleiðsluvöru, í skiptum fyrir
góða íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Ef þú hefur áhuga, settu þá nafn þitt, heimi)-
isfang og símanúmer á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 11. apríl í lokuðu umslagi merkt: „Tæki-
færi - 4831“.
Rolf H. Roth
frá fjárfestingarfélaginu
Active Participation Ltd.
hefur áhuga fyrir að hitta þá, sem áhuga
hafa á almennum fjárfestingum.
Hr. Roth verður í ráðstefnuherbergi C á
Hótel Sögu í dag eftir kl. 17.30.
Meðeigandi óskast
Bílasala, sem selur allar tegundir bifreiða -
skemmda sem og notaða - óskar eftir með-
eiganda. Hringið til okkar, við tölum bæði
þýsku og ensku, í síma 9049-6721/41577
eða sendið telex til Þýskalands - 42360.
verður haldinn í Valaskjálf, Egilsstöðum, í
hádeginu á morgun, laugardag, ætlaður
Lionsfélögum og Lionessum á Austurlandi.
Framámenn Lionsumdæmanna mæta á
fundinn. Fjölbreytt og fróðleg dagskrá.
Fjölmennið.
Fjölumdæmisráð.
Verslunarhúsnæði
Til leigu 210 fm verslunarhúsnæði í Austur-
veri. Háaleitisbraut 68. Leigist allt saman eða
í hlutum.
Upplýsingar gefa Örn í síma 686569 og
Haukur í síma 79133.
til sölu
Fiskverkendur athugið
Til sölu Baader-189 flökunarvél.
Upplýsingar í síma 673710.