Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 36
36 MQRGUNBLAÐIÐ; FÖSTUDAGUR' 8. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blönduvirkjun Húsasmiði vantar tímabundið í stöðvarhús Blöndu. Upplýsingar í síma 44968. Ismót hf. 2. vélstjóra og 2. stýrimann vantar á rækjuveiðiskip frá Grindavík, sem frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 92-68128. Framtíðarstarf 26 ára röskur maður óskar eftir vel launuðu og líflegu starfi. Getur byrjað strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. apríl merkt: „Þ - 3586“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ St.: St.: 5988494 IX I.O.O.F. 1 = 169488V2 = 9.II.* I.O.O.F. 12 =169488'/2 = Ungt fólk með htutverk YWAM - jsland Biblíufræðsla og bænastund Fræðslusamvera verður i Grens- áskirkju á morgun, laugardag kl. 10 árdegis. Friðrik Ó. Schram kennir um efnið: Er upprisa Krists staðreynd eða blekking og hvaða boðskap hefur hún fyrir kirkju nútimans. Bæna- stund verður á sama stað kl. 11.15. Allir velkomnir. Tilkynning frá Skíða- félagi Reykjavíkur Áður auglýst Múllersmót í skiða- göngu fer fram nk. laugardag 9. april kl. 14.00 í Bláfjöllum. Skráning kl. 13.00 i Gamla- Borgarskálanum í Bláfjöllum. Karlar 20-50 ára ganga 10 km, öldungar, konur og unglingar 2,5 km. Ef veöur verður óhagstætt verður tilkynning kl. 10.00 i Ríkisútvarpinu. Upplýsingar i sima 12371. Skíöafélag Reykjavíkur. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 0019533. Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnudaginn 10. apríl: Kl. 10.30 - Skíðagönguferð frá Stíflisdal yfir Kjöl að Fossá. Ekiö verður að Stiflisdal og gengið þaðan yfir Kjöl og komið niður hjá Fossá i Hvalfirði. Verð kr. 1.000,- Kl. 13.00 - Vindáshlfð - Selja- dalur - Fossá Ekið aö Vindáshlíð í Kjós og gengið þaðan um Seljadal aö Fossá. Þægileg gönguleið. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferðarmiðstöð- in'ni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ath.: Helgarferð í Tindfjöll 21.-24. aprí). Gengið á skíðum og farnár gönguferðir. Ferðafélag íslands. Dysma Almenn þýðinga- og textaþjón- usta. Lögg. þýskar skjalaþýðingar. Simi 40816. Vélritunarnámskeið Ný námskeið byrja 11. april. Vélritunarskólinn. S. 28040. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | fundir — mannfagnaðir \ Aðalfundur - fundarboð Aðalfundur Félags raungreinakennara verður haldinn á kennarastofu Menntaskólans við Sund þriðjudaginn 19. apríl 1988 kl. 20.15. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf: a) Skýrsla formanns og umræður um starf félagsins. Á að skipta félaginu í deildir? b) Ársreikningar. c) Kosning stjórnar. 2. Erindi: Glefsur úr jarðefnafræði. Stefán Arnórsson prófessor flytur. 3. Kaffiveitingar. Stjórnin. „Opið hús“ MÍR Laugardaginn 9. apríl kl. 15-17 verður „opið hús“ í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10. Sérstakur gestur félagsins verður Júrí Sedov, knattspyrnuþjálfari Víkings, sem spjalla mun um íþróttamál í Sovétríkjunum, einkum knatt- spyrnu. Þá verður sagt frá félagsstarfi MÍR á næstu mánuðum, m.a. fyrirhugaðri hópferð til Sovétríkjanna á sumri komanda. Kaffiveitingar á boðstólum. Öllum heimill aðgangur. MIR. Lionsfélagar - Lionessur Samfundur verður í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, í hádeginu í dag, föstudag. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennið. Samfundur Munið vprfagnaðinn laugardaginn 9. apríl kl. 13.30 í Árósum, Dugguvogi 13. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. J i Fagfélag um menntun heyrnleysingja Fyrirhugað er að stofna fagfélag um mennt- un heyrnleysingja og verður stofnfundurinn haldinn þriðjudagsskvöldið 12. apríl nk. kl. 20.00 í mötuneyti Heyrnleysingjaskólans við Vesturhlíð. Allir sem hafa eða hafa haft at- vinnu af kennslu og uppeldi heyrnleysingja eru hvattir til þess að koma á stofnfundinn. Tillögur að lögum félagsins liggja frammi og hægt er að vitja þeirra á skrifstofu skólans sem jafnframt tekur við hugmyndum að nafni hins nýja félags. Undirbúningsnefnd. húsnæði í boði Lyngháls Höfum til leigu 900 fm húsnæði á jarðhæð. Hentar fyrir léttan iðnað, skrifstofur eða verslun. Góð loftræsting. Laust strax. Upplýsingar í síma 673076. Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu um 200 fm skrifstofuhús- næði. Góð bílastæði. Laust strax. Upplýsingar gefur Guðni * Jónsson í síma 46600 á daginn og 689221 á kvöldin. tiiboð — útboð Tilboð óskast í málningu á Fellsmúla 6-8. Tilboð sendist í Fellssmúla 8, póstkassa merktan húsfélaginu, fyrir 22. apríl, með sem gleggstum upplýsingum. | ýmisiegt Gott tækifæri Tækifæri fyrir fólk, sem vill flytja út á land og skipta á góðu einbýlishúsi og sjálfstæðum atvinnurekstri .með mikla möguleika á auð- seljanlegri framleiðsluvöru, í skiptum fyrir góða íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú hefur áhuga, settu þá nafn þitt, heimi)- isfang og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. apríl í lokuðu umslagi merkt: „Tæki- færi - 4831“. Rolf H. Roth frá fjárfestingarfélaginu Active Participation Ltd. hefur áhuga fyrir að hitta þá, sem áhuga hafa á almennum fjárfestingum. Hr. Roth verður í ráðstefnuherbergi C á Hótel Sögu í dag eftir kl. 17.30. Meðeigandi óskast Bílasala, sem selur allar tegundir bifreiða - skemmda sem og notaða - óskar eftir með- eiganda. Hringið til okkar, við tölum bæði þýsku og ensku, í síma 9049-6721/41577 eða sendið telex til Þýskalands - 42360. verður haldinn í Valaskjálf, Egilsstöðum, í hádeginu á morgun, laugardag, ætlaður Lionsfélögum og Lionessum á Austurlandi. Framámenn Lionsumdæmanna mæta á fundinn. Fjölbreytt og fróðleg dagskrá. Fjölmennið. Fjölumdæmisráð. Verslunarhúsnæði Til leigu 210 fm verslunarhúsnæði í Austur- veri. Háaleitisbraut 68. Leigist allt saman eða í hlutum. Upplýsingar gefa Örn í síma 686569 og Haukur í síma 79133. til sölu Fiskverkendur athugið Til sölu Baader-189 flökunarvél. Upplýsingar í síma 673710.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.