Morgunblaðið - 08.04.1988, Page 26

Morgunblaðið - 08.04.1988, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 Flugránið: „Ræningjarnir voru ósköp almennilegir“ London. Reuter. BREZKA stjórnin staðfesti í gær að flugræningjar, sem hafa þotu rikisflugfélagsins í Kuwait á valdi sínu, hefðu sleppt 12 brezkum farþegfum þotunnar í gær. Þar með hefðu ræningjamir sleppt ölliun Bretunum 22, sem voru um borð í þotunni þegar henni var rænt síðastliðinn þriðjudag í áætlunarflugi frá Bangkok í Thailandi til Kuwait. í gær höfðu 5G menn fengið að fara frá borði af 97 far- þegum og 15 manna áhöfn þotunnar. „Við höfum fengið staðfestingu fyrstu farþegunum. Allir farþeg- Reuter Thatcher sækir Tyrki heim MARGARET Thatcher, forsætisráðherra Bretlands, er nú stödd í Tyrklandi og er þetta í fyrsta skipti sem forsætisráðherra Bretlands heldur þangað í opinbera heimsókn. Thatcher átti í gær tveggja klukkstunda langan fund með Turgut Ozal, forsætisráðherra Tyrk- lands, óg var myndin tekin við upphaf viðræðna þeirra. Thatcher lagði áherslu á gildi aðildar Tyrklands að NATO og sagði umsókn þeirra um aðild að Evrópubandalaginu vera bæði skiljanlega og eðlilega, en lagði áherslu á að öll riki bandalagsins yrðu i samein- ingu að taka afstöðu til málsins. Heimsókn Thatcher lýkur á morgun. fyrir því að Bretunum hafi öllum verið sleppt. Við höfum rætt við nokkra þeirra og sögðust þeir allir við góða heilsu og að þeir hefðu ekki sætt illri meðferð af hálfu ræningjanna," sagði í tilkynningu, sem utanríkisráðuneytið í London sendi frá sér í gær. íranska fréttastofan IRNA sagði að 32 farþegum til viðbótar hefði verið sleppt í gærmorgun og voru 12 Bretar í hópi þeirra. Tíu brezkar konur voru látnar lausar á þriðju- dagskvöld er ræningjamir slepptu amir, sem látnir hafa verið lausir, vom hýstir á hóteli í Mashad, að sögn IRNA. Síðdegis í gær sagði starfsmaður Hyatt-hótelsins hins vegar.að þeir hefðu farið af hótelinu í gær og verið fluttir út á flugvöll. „Þeir em allir 'á bak og burt. Ég held þeir fari áleiðis til Kuwait í kvöld,“ sagði hótelstarfsmaðurinn. Svækja um borö Haft hefur verið eftir brezkum konum, sem vom í hópnum, sem Dagblaðið Daily Mirror fjallar um sölu á háhyrningnm frá íslandi: Heimsbyggðin fordæmir villimemisku Islendinga BRESKA dagblaðið Daily Mirror fjallaði ítarlega um sölu á fjórum háhymingum sem fluttir voru héðan af landi brott til Japans um síðustu mánaðamót. í leiðara blaðsins 29. mars segir að orðið „villimennska" lýsi best afstöðu Islendinga til hvala og er breska ríkisstjórnin hvött til þess að beita sér fyrir því að gerður verði alþjóðlegur samningur þar sem tekið verði með öllu fyrir sölu á Ufandi hvölum. í lok leiðar- ans segir að refsingin við brotum gegn ákvæðum slíks samnings eigi að vera lík því að lenda með höndina i „hákarlskjafti". Daily Mirror birti frétt þann 28. mars þar sem sagt er frá því að háhymingamir fjórir hafi verið fangaðir í ágóðaskyni. Daily Mirror hafi ákveðið að senda blaðamann til íslands til að rannsaka málið. Fyrirsögn fréttarinnar er: „Dæmdir til að deyja". Þar segir að háhym. ingamir hafí í sex mánuði verið vistaðir í skítugri og ilia upplýstri laug sem sé að auki alltof lítil. Blaðamaðurinn, Rosemary Collins, segir breskan dýrafræðing, Bill Jordan, hafa verið með í förinni til íslands og hafi hann orðið „miður sín“ er hann sá aðbúnað dýranna. Hafí Jordan sagst sannfærður um að háhymingamir m}mdu sýkjast og deyja yrðu þeir vistaðir lengur við þessi skilyrði. f frétt Daily Mirror daginn eftir segir að frásögn blaðsins hafi borið árangur. Sérfræðingar um náttúru- vemd hafi fyllst „hryllingi" er þeir lásu um meðferðina á háhymingun- um. Birt er stutt samtal við Sir Peter Scott, sem mótmælt hefur hvalveiðum íslendinga með því að skila íslensku fálkaorðunni. „Mér þykir hryllilegt að hugsa til þess hvemig búið er að dýrunum," segir hann og bætir við; „Þetta er enn eitt dæmi þess að fégræðgi stjómar nánast öllu framferði íslendinga". Harðorður leiðari í leiðara Daily Mirror sem birtist þennan sama dag, 29. mars, segir: „Það orð sem best hæfír til að lýsa afstöðu íslendinga til hvala er „villi- mennska". • «wwo«. ii, im Pa ON o ncor-deserted stretch ot rood focing tbe icy mo is o peison. Its entrance Is a padlocked gatewav and a halí-mlle snow- covered track past empty en- closures that once held zoo antmals in • Bnl check tne whmlrs. whoar I rrpon «*r» tKr.gr from two U) . ‘ rdtobc. * Unlc*. Aflmrutls Ihr formrr rd. it will soo *ri sstd "I wss lcrl.fi/1ir "U Uir whslrs irr kmt Cashing in on the eateh trnl mammsli Thrr hsrr jll!r Irn? b?4runV>kaif Vwur'rc*'thr drt»“iVt.iufw. usr.1 hr.ln In Ihr wmI4 Thcy m.rkrt In M«r wh.lr. dtar. nr.r Rrrhtarlk. irrl psln snd ilrrs. .rld rsn rom tsrl of Ihr thlp s crrw sf trn Thrrr. Ihrr srr hrld munlr.lr wns p.id f I.SM Is r.trh Ihr fssr a/r uld 1« fsrrlrs ua t Bul In Irrlsnd Ihr r.plsll.llsn killrr whslrt nsw up fsr sslr. If Ibrlr tkis drir. sut, sf Ihrtr snlmslt. klllrr whslrs, Hrrrtnj nrla srr uud ls srps jsurnrf. II trstks snd *•»* sn ratr Ihr wh.lrs frsm Ihrlr f.mily rsn rrsull in dr.ih Klllrr wh.lrs «ct Ihrlr srlslr *rs«P Thrr srr hsislrd sbssrd In In Ihr psst 1« prsrs t namr nnl brrsuw Ihrr kiD hu <lln(s and krpt wrl in rsnlsinrr. «] ktllrr whslrs havr msn. — thrr dsn l - bul brrausr fsr Ihr journrr Is rttort. whlrh lurrd Ihrr .rr ralnlrsrrs snd kill sthrr r.n ls.1 ftvr hsurs sr msrr At brlwrrn ttVSM sn _ whslrs __________________________ If Ihr whslrs srr rsu*hl rssl sf rsrh. II 1» • lucrslivr b< Grein og leiðari Daily Mirror þann I # THE SMELL of rhkt “»n, T*'*; whslrs s; I rtnr wsa ovrrpowrrtn* cpð lo * 1 ° onrVwhsícVt:!í,r,iirn Conhonlrd by thr M a»«irssi,- síi™...;, Tszriz? I srralrhrs on Utrlr sktru íi’.Hh*.*'” h,ppy I ftom flchltn* nrsllhy I ODAYUOHTcatnronly no'Vhsíríny'tr« Tn'‘teMbMJMnóí! 5«/"«« I sndsl.unyw.ndow. up»Sr JSfVp? u, ] Bill Jordsn. for fl«r sfi months J í huga okkar eru hvalir gáfuð spendýr með heitt blóð og fyllilega eðlilegt að grípa til aðgerða til að vemda þá líkt og flestar þjóðir hafa gert. Að mati íslendinga eru hval- ir aðeins stórir fiskar sem á fanga í net eða veiða með öðrum hætti. Heimsbyggðin var felmtri slegin er Daily Mirror skýrði frá þeirri grimmúðlegu meðferð sem flórum ungum háhymingum er gert að sæta. íslendingum er öldungis sama. Við teljum forkastanlegt að hval- ir skuli vera seldir í sædýrasöfn þar sem þeir lifa aðeins brot þess ævitíma sem þeir hefðu gert við eðilegar aðstæður. íslendingar líta svo á að hægur dauði sé aðeins viðskipti. Nú mótmælir heimsbyggðin öll. Þær raddir mega ekki hljóðna." Sfðan er breska ríkisstjómin hvött til þess að beita sér fyrir því að ríki heims skuldbindi sig til að fanga hvorki né veiða hvali. Segir ennfremur að lög séu í gildi í Bret- landi, löndum Evrópubandalagins og Bandaríkjunum, þar sem lagt sé bann við því að hvalir séu veidd- ir til að gera þá að sýningardýrum f sædýrasöfnum. Hins vegar megi fanga þá í vísinda- eða fræðslu- skyni. Brýnt sé að bæta úr þessum gaíla á löggjöfinni. Loks er hvatt til þess að þau ríki sem neita að virða slíka alþjóðlega skuldbindingu verði látin gjalda þess á afdráttar- lausan hátt. Þann 30. mars skýrir blaðið frá því að háhymingamir flórir hafi verið fluttir með flugvél til Japans þar sem þeir muni eyða ævidögum sínum í Kamogawa-sædýrasafninu. Er fullyrt að þar muni þeir lifa f fimm til tíu ár í stað 90 við venjuleg- ar aðstæður. ræningjamir slepptu fyrst, að að- stæður um borð í þotunni hafi ver- ið ömurlegar. „Loftræstingin bilaði og það var hræðileg svækja um borð,“ sagði Susan Carew-Jones, 35 ára kona, í símasamtali frá Ir- an. „Við vorum að kafna úr súrefn- isskorti og við vonum að eiginmenn okkar komist burt úr þessari prísund. En það hefur hins vegar farið vel um okkur hér í Mashad og borgarbúar eru mjög almenni- legir“. Jean Sefton, sem var farþegi í þotunni ásamt manni sínum og tveimur bömum, 12 og 14 ára göml- um, sagði: „Ég vatr steinsofandi þegar maðurinn minh skaut allt í einu olnboganum í sfðu^infy-. Ég reis við dogg og sá einnræningjánn koma eftir gangveginum. Eitthvað það voðalegasta, sem máður getur hugsað sér, var að eiga sér stað. Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum, átti sízt af öllu von á þessu og þetta var allt svo óraunverulegt. Nokkrir flugræningjanna töluðu ensku og spurðu hvort bjóða mætti okkur kodda, drykki, mat, sígarett- ur eða eitthvað þess háttar. Þeir komu vel fram við okkur." Almennilegir ræningj- ar „Það voru flestallir sofandi þegar ræningjamir létu til skarar skríða," sagði Susan Armstrong, önnur brezk kona í hópi farþega. „Það tóku þessu allir með jafnaðargeði og menn héldu ró sinni allan tímann. Ræningjamir voru ósköp almennilegir við okkur og sögðu að ekkert væri að óttast ef við héldum kyrru fyrir." Svíþjóð: Morðingi fé- lagsráðgjafans gafstupp Stokkhólmi, frá Clfis von Hafsten, frétta- rítara Morgunblaðsins. SVÍINN, sem drap félagsráðgjafa og særði þrjá aðra í hefndarskyni eftir að hafa misst forræði yfir ættleiddum syni, gaf sig á vald lögreglunnar seint í fyrrakvöld eftir sex klukkustunda umsátur lögregluþjóna. Gerði hann það eft- ir loforð um sálfræðimeðferð í stað fangelsis. Eftir skotárás í félagsmálaskrif- stofu Gavlebæjar flúði maðurinn í íbúð sína og hótaði að sprengja bygg- inguna í loft upp ef lögreglan reyndi að ná honum. Um hundrað lögreglu- þjónar umkringdu bygginguna og hundruðum íbúa í grenndinni var fyrirskipað að yfírgefa heimili sín. Éiginkona mannsins var einnig í íbúð- inni og var hún ómeidd þegar lögregl- an komst inn. Maðurinn er af grískum uppruna, en hefur verið sænskur ríkisborgari I mörg ár og eiginkona hans er norsk. Þegar hjónin vom í heimsókn í Grikk- landi voru þau beðin um að ættleiða þriggja ára dreng úr fátækri fjöl- skyldu í Grikklandi til að búa honum betra líf í Svíþjóð. Þarlend yfirvöld tóku hinsvegar af honum forræðið og létu drenginn til sænskra fóstur- foreldra. Var maðurinn ekki talinn hæfur til að annast bamið vegna ald- urs, en hann er 52 ára, og vegna þess að hann hafði setið í fangelsi í Vestur-Þýskalandi fyrir fíkniefna- brot. Þegar manninum tókst ekki að fá úrskurði yfirvalda breytt gerðist hann æ örvæntingarfyllri, uns tilfínn- ingamar báru hann ofurliði, með of- angreindum afleiðingum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.