Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 Osbrúin getur opnað dyr að nýrri tilveru Byggðaþróunin grundvallarvandi sem takast verður á við Selfoui. Framsögumenn á fundinum á Eyrarbakka. Morgunblaaia/Sigurihir Jónuon Grundvallarbreytinga er þörf svo byggð vaxi á landsbyggðinni og fólki þyki árennilegt að setj- ast þar að. Röng gengisskráning er grundvallaratriði í mismunin- um milli höfuðborgar og lands- byggðarinnar og hæpið að fólk sjái sér hag í þvi að fjárfesta í húsnæði þegar söiuverð íbúða er aðeins helmingur af byggingar- kostnaði. Þessi atriði voru meðal annarra nefnd á fundi á Eyrar- bakka þar sem rætt var um ýmsa möguleika þorpanna tíl upp- byggingar með tilkomu brúar yfír Ölfusárósa. Framsögumenn á fundinum voru Magnús Karel Hannesson oddviti á Eyrarbakka, Þór Hagalín fram- kvæmdastjóri, Einar Sveinbjöms- son Stokkseyri og Úlfar Guðmunds- son sóknarprestur. Framsögumenn lögðu áherslu á að frumkvæði þyrfti að koma frá heimamönnum til að nýta þá mögu- leika sem brúin opnaði svo sem f ferðamálum, frekari atvinnuupp- byggingu og ýmissi aukinni þjón- ustu. íbúum á Eyrarbakka fjöigaði um 1,7% á síðasta ári og atvinnu- ástand þar hefur verið með besta móti. Húsnæðisskortur er nokkur en möguleikar eru að leysa hann meðal annars með byggingu leigu- húsnæðis og félagslegum íbúðum. Aðalskipulag er í vinnslu og gert ráð fyrir að þétta núverandi byggð og koma upp nýjum íbúðahverfum. Sjóminjasafn verður opnað í sumar og í tengslum við það og sérstöðu Eyrarbakka, þar sem eru ýmsir ónýttir útivistarmöguleikar, má byggja upp þjónustu við ferðamenn allt árið. Þetta kom fram í máli Magnúsar Karels odvita. Hann sagði ennfremur: „Sá tími kemur að menn þreytast á þéttbýlinu í Reykjavík og vilja búa á minni stöð- um sem ekki eru of langt frá borg- inni.“ Þór Hagalín sagði brúna geta orðið dyr að nýrri tilveru. Menn þyrftu að gera sér grein fyrir áhrif- um hennar, þeim sem yrðu sjálf- krafa og þeim sem framkallaðar væru með frumkvæði heimamanna. Hann benti á að samvinna Iþróttafé- laganna væri fyrsta skrefið í þessu efni og dæmi um góða samvinnu. Hann sagði nauðsynlegt að form- festa samvinnu sveitarfélaganna á Árborgarsvæðinu og skapa at- vinnulega heild á því svæði. Stór liður í því væri gott skipulag al- menningssamgangna. Hann benti á að á meðan fasteignaverð á Eyrar- bakka væri aðeins helmingur bygg- ingakostnaðar væri hæpið að fólk Jjárfesti í íbúðarhúsnæði. Reykjavík væri eini staðurinn sem byði upp á það að fólk skaðaðist ekki á slfkum fjarfestingum. í atvinnumálum væri röng gengisskráning grundvallarat- riðið í mismuninum milli höfuð- borgarsvæðisins og landsbyggðar- innar. Einar Sveinbjömsson sagði brúna mikla samgöngubót sem stuðlaði að hagstæðri þróun fyrir svæðið allt og möguleikar á árang- ursríkri samvinnu væru fyrir hendi. Hann benti á að fjaran á Eyrar- bakka og Stokkseyri hefði visst aðdráttarafl, einnig ýmsar minjar frá liðnum tfma svo sem gamla ijómabúið. Þetta væru þættir til að huga að varðandi uppbyggingu á ferðaþjónustu. Þá benti hann á að með tilkomu brúarinnar opnuðust möguleikar á samvinnu fiskvinnslu- fyrirtækja svo sem varðandi fiysti- geymslur, þjónusta við báta yrði auðveldari og sjómenn ættu hægara um vik að komast heim að loknum róðri. Loks mætti samtengja hita- veitur til hagsbóta fyrir íbúana. Úlfar Guðmundsson hvatti fólk til aukinnar samstöðu um byggðar- lagið. Búa þyrfti svo í haginn að fólki fyndist álitlegt að búa á stöð- unum. Það væri slæmt þegar unga fólkið gerðist fráhverft því að búa á heimaslóð. Með samstöðu svo sem um verslun heima og uppbyggingu á þjónustu, sem allir vilja hafa, líkt og íþróttahús mætti snúa þróuninni við. í almennum umræðum kom fram að áróðurs væri þörf til þess að vekja athygli á þeim möguleikum sem fyrir hendi eru á landsbyggð- inni. Hugmyndum var velt upp um sumarbústaðalönd með ströndinni og íþróttahús fyrir bæði þorpin. Einn fundarmanna benti á að Ár- borgarsvæðið hefði alla burði til að byggjast upp líkt og kaupstaður með þúsundir íbúa þar sem hvert eitt atvinnufyrirtæki styrkti þá heild. Annar sagði að með aukinni umferð þyrfti að benda fólki á að með ströndinni væru víða heitir pollar, ákjósanlegir staðir til útivist- ar á góðviðrisdögum. Sig. Jóns. A Aætlunarferð- ir liaf'nar niilli Blönduóssog Skagastrandar Skagafltrönd. AÐ undirlagi hreppsnefndar Höfðahrepps hefur Hallur Hilm- arsson í samvinnu við Norðurleið hf. hafið fastar áætlunarferðir milli Skagastrandar og Blöndu- óss. Hallur fer tvær ferðir á dag milli staðanna í tengslum við áætlunar- ferðir Norðurleiðar til Akureyrar og Reykjavíkur. Hann flytur farþega, póst, dagblöðin og aðrar vörur. Hér er um mikla framför í sam- göngumálum Skagstrendinga því áður urðu menn strandaglópar á Blönduósi og þurftu að útvega sér bfl sjálfir til að komast þessa rúm- lega 20 kílómetra leið. Má því segja að nú fyrst séu beinar áætlunarferð- ir milli Skagastrandar annars vegar og Akureyrar og Reykjavíkur hins vegaf Ó.B. Basar á Grund BASAR og sýning i tengslum við hann á handavinnu heimilisfólks- ins á Grund verður haldinn laug- ardaginn 9. apríl kl. 14-17. Verða sýningin og basarinn á jarðhæð Litlu Grundar, sem er ný- bygging á baklóð Grundar, þ.e. Brávallagötumegin. Allir.eru velkomnir til þess að kaupa handavinnu heimilisfólksins og sjá sýninguna, sem er í tengslum við basarinn. (Fréttatilkynning) VÖRUHAPPDRÆTTI 4. flokkur 1988 VINNINGA SKRÁ Kr. 1.000.000 4827 Kr. 100.000 19737 Kr. 50.000 15632 23613 50662 50873 . 61109 Aukavlnnlngar kr. 75.000 4826 4828 Kr. 15.000 1665 7686 15289 21100 26508 33787 43803 51690 59149 66116 2500 7892 15545 21204 29417 34116 45529 51697 .60180 66409 3070 8319 16287 21210 29476 37660 45797 51883 63143 66611 3143 8338 16469 219B1 29869 38676 46992 52764 63179 67723 3297 11438 17213 22836 30560 39661 47137 53986 63265 69912 3370 11694 17937 23183 31548 39856 47163 54633 63664 71548 3480 12132 19334 24020 31561 41614 47599 54912 64687 71928 5360 12320 19692 25271 32889 41720 49425 55229 64934 72108 7129 12394 19697 25840 32924 42769 51035 55408 65345 74611 7173 12687 20466 26386 33132 43707 51044 58329 65582 74716 Kr. 5.000 15 1286 2566 4094 5480 6642 8175 9418 10968 12260 13264 14765 15876 16863 42 1294 2574 4127 5483 6653 8245 9462 11118 12276 13270 14766 15891 16872 67 1359 2685 4187 5517 6664 8331 9528 11122 12279 13289 14853 15915 16873 70 1436 2696 4243 5563 6669 8334 9561 11291 12288 13303 14888 15939 16916 135 1480 2727 4283 5576 6708 8337 9608 11360 12289 13384 14906 15992 16972 192 1494 2789 4321 5591 6772 8392 9614 11402 12329 13455 15005 16012 16996 255 1590 2854 4338 5683 6814 8403 9633 11444 12334 13530 15076 16020 16999 286 1735 2878 4385 5690 6915 8442 9665 11472 12445 13575 15187 16037 17105 441 1769 3005 44391 5700 6939 8493 9848 11497 12488 13632 15188 16066 17122 514 1862 3009 4572 5733 6952 8509 9979 11597 12502 13687 15209 16108 17170 544 1878 3050 4665 5786 7044 8517 9986 11675 12614 13868 15236 ‘16336 17248 615 1939 3132 4710 5017 7246 8542 10054 11693 12651 13877 15255 16365 17254 621 2033 3156 4774 5839 7301 8568 10208 11705 12746 13948 15268 16374 17335 701 2065 3255 4704 5894 7312 8610 10221 11781 12772 13990 15292 16425 17375 718 2137 3331 4810 5918 7320 8691 10258 11812 12808 14004 15324 16445 17465 722 2156 3525 4871 6147 7395 8721 10279 11822 12849 14074 15362 16451 17492 744 2181 3552 4917 6161 7510 8751 10296 11856 12885 14227 15381 16507 17496 772 2190 3607 4938 6178 7585 8833 10402 11881 12964 14254 15401 16538 17524 779 2204 * 3653 4953 6300 7605 8955 10458, 11922 12974 14289 15513 16568 17580 923 2221 3671 5008 6387 7887 9066 10477 11965 12996 14489 15540 16636 17640 1044 2285 3726 5082 6407 7890 9100 10618 12117 13061 14508 15567 16666 17753 1112 2359 3803 5123 6512 7902 *233 10667 12122 13096 14566 15599 16682 17961 1114 2391 3835 5239 6530 7952 9305 10712 12137 13105 14671 15624 16731 18006 1122 2450 3907 5260 6559 8006 9311 10804 12167 13243 14703 15680 16790 18065 1138 2501 3931 5422 6605 8097 9333 10938 12225 13249 14754 15732 16803 18116 Kr. 5.000 18191 21941 26489 30978 34144 38427 43449 47067 51419 55340 60021 63590 67400 71275 18245 21960 26550 31048 34396 38519 43596 47076 51453 55498 60078 63714 67408 71424 18314 21986 26632 31127 34480 38557 43648 47122 51525 55520 60119 63862 67436 71447 18400 22236 26731 31140 34499 38613 43697 47126 51563 55524 60158 63871 67448 71467 18444 22271 26773 31141 34649 38684 43706 47175 51566 55597 60198 63892 67471 71487 18606 22394 26799 31162 34923 39028 43842 47215 51642 55622 60293 63962 67514 71506 18673 22545 26854 31210 35006 39182 43871 47301 51711 55686 60325 64013 67526 71594 18716 22609 26869 31215 35074 39190 43945 47310 51742 55723 60446 64083 67551 71696 18740 22621 26934 31304 35138 39311 43969 47490 51777 55739 60497 64109 67563 71697 10776 22676 26941 31349 35140 39317 44079 47645 51782 55756 60539 64163 67565 71730 18829 22680 26963 31395 35226 39390 44109 47779 51849 55847 60544 64208 67727 71742 18872 22728 26967 31397 35311 39476 44163 47785 51872 55882 60570 64299 67743 71755 18877 22729 27005 31427 35343 39500 44175 47931 51957 55916 60643 64330 67870 71778 18920 23009 27033 31496 35543 39566 44185 47935 52062 55960 60648 64366 67966 71779 18940 23035 27068 31501 35581 39602 44220 47985 52134 55976 60690 64378 67977 71807 18954 23069 27084 31526 35685 39607 44240 48005 52143 56025 60826 64391 67992 71856 18977 23085 27110 31539 35711 39644 44262 48074 52159 56027 60926 64416 68051 71899 18978 23091 27292 31654 35833 39851 44274 48119 52164 56043 61013 64456 68132 71933 19105 23150 27348 31657 35834 39923 44364 48148 52242 56048 61031 64514 68137 71954 19111 23211 27465 31676 35835 40012 44393 48163 52359 56064 61086 64529 68191 72040 19182 23232 27519 31701 35851 40065 44506 48168 52442 56115 61099 64534 68275 72084 19275 23300 27523 31780 35930 40071 44516 48219 52460 56217 61180 64556 68282 72225 19359 23342 27617 31800 35979 40173 44522 48227 52501 56271 61215 64600 68334 72249 19376 23352 27653 31813 36093 40211 44574 48276 52553 56281 61293 64634 68367 72286 19378 23453 27682 31831 36112 40219 44633 48385 52577 56294 61299 64681 68429 72431 19405 23460 27714 31851 36167 40260 44636 48395 52590 56364 61302 64696 68476 72479 19442 23467 27745 31862 36174 40304 44674 48527 52655 56418 61303 64935 68593 72503 19469 23491 27802 32080 36270 40327 44782 48760 52783 56795 61324 64976 68670 72526 19517 23514 27901 32088 36279 40336 44950 48776 52899 57095 61376 65020 68753 72543 19557 23672 27912 32119 36344 40345 44957 48796 52943 57107 61395 65035 68916 72594 19574 23685 28071 32148 36352 40369 45133 48808 52947 57121 61410 65057 68955 72612 19607 23688 28079 32156 36406 40386 45134 48836 52964 57144 61472 65071 69002 72637 19611 23697 28336 32157 36417 40433 45144 49030 53079 57448 61494 65129 69022 72704 19641 23729 28384 32176 36443 40435 45171 49165 53123 57458 61568 65214 69024 72706 19861 23853 28387 32205 36455 40443 45191 49290 53152 57548 61641 65252 69031 72736 19871 23897 28452 32221 36462 40558 45209 49380 53188 57595 61716 65268 69061 72747 19874 23898 28555 32374 36537 40755 45226 49439 53189 57619 61781 65274 69077 72754 19881 23901 28568 32424 36665 40800 45276 49442 53407 57644 61794 65322 69098 72800 19975 23935 28587 32501 36671 40841 45286 49450 53435 57817 61848 65332 69114 72838 20009 24010 28620 32510 36707 40935 45318 49468 53456 57829 61865 65407 69134 72916 20012 24012 28676 32517 36917 41037 45335 49471 53518 57839 61871 65432 69186 72962 20026 24133 28687 32524 37035 41042 45411 49479 53582 57874 61905 65447 69272 72991 20124 24179 28709 32567 37271 41130 45430 49517 53624 57906 61944 65454 69380 73044 20177 24270 28711 32604 37329 41221 45484 49592 53640 57924 61968 65478 69388 73052 20188 24271 28790 32689 37416 41237 45525 49664 53743 57947 62025 65602 69404 73153 20218 24441 28941 32697 37433 41385 45554 49672 53746 58067 62032 65652 69531 73235 20280 24526 29097 32723 37506 41396 45603 49790 53821 58069 62053 6567R 69534 73388 20291 24585 29196 32750 37549 41442 45676 49851 53832 58094 62134 65697 69559 73406 20422 24667 29244 32778 37557 41597 45717 49955 53092 58115 62146 65817 69638 73414 20442 24692 29455 32966 37567 41598 45735 50119 53907 58239 62153 65868 69709 73464 20449 24741 29485 33054 37582 41678 45778 50224 53928 58342 62324 65980 69712 73502 20531 24771 29490 33136 37603 41727 45795 50225 54107 58451 62338 66093 69777 73505 20637 24793 29502 33153 37655 41913 45859 50234 54233 58522 62368 66148 69887 73810 20722 24847 29524 33244 37669 42098 45898 50244 54249 58559 62382 66212 69907 73811 20737 24896 29597 33299 37712 42248 45922 50245 54307 56693 62419 66222 69918 73923 20811 24945 29682 33336 37733 42326 45964 50273 54341 58774 62510 66308 69923 73991 20850 25007 29712 33394 37795 42410 45988 50321 54398 58865 62522 66424 69932 73996 20938 25161 29730 33449 37807 42505 46029 50394 54399 58987 62595 66426 70016 74014 20962 25173 29755 33470 37834 42532 46065 50450 54409 59063 62617 66476 70060 74078 21009 25211 29774 33602 37890 42581 46100 50461 54434 59252 62673 66540 70084 74122 21026 25323 29882 33640 37978 42601 46106 50493 54439 59268 62806 66731 70150 74263 21154 25349 29912 33662 38050 42712 46181 50599 54542 59286 62827 66866 70323 74275 21285 25359 29946 33702 38063 42743 46208 50742 54548 59297 62881 66869 70558 74451 21324 25412 29987 33768 38076 42744 46237 50839 54616 59344 62886 66881 70559 74598 21352’ 25500 30058 33817 38095 42791 46297 50865 54682 59354 62918 66941 70589 74682 21385 25584 .30094 33818 30111 42802 46313 50905 54605 59370 62980 66955 70784 74753 21437 25629 30139 33B90 38171 42821 46472 50933 54778 59522 62994 67017 70819 21534 25665 30162 33925 38183 42871 46497 51103 54783 59539 63025 67044 70886 21541 25699 30255 33950 38230 43042 46524 51150 54796 59551 63026 67086 71004 21648 26115“* 30288 33971 38234 43113 46711 51187 55023 59639 63194 67121 71074 21650 26133 30582 33986 30248 43166 46782 51218 55056 59671 63208 67172 71085 21684 26329 30734 34044 38251 43316 46798 51297 55092 59741 63213 67176 71164 21744 26357 30752 34057 38258 43361 46822 51351 55179 59827 63239 67262 71183 21876 26391 30913 34130 38292 43416 46876 51384 55210 59874 63407 67346 71193 21934 26460 30945 34137 38396 Áritun vinningsmiöa hefst 20. april 1988. 43443 46970 51414 / 55225 59947 63511 67397 71227 VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.