Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 St|örnu Umsjón: Gunnlaugur GuðmUndsson Hrútur í samstarfi í dag ætla ég að fjalla um Hrútsmerkið (20. mars—19. aprfl) í ást og samstarfi. At- hygli er vakin á því að einung- is er Qallað um hið dæmigerða merki og að allir eiga sér nokkur merki sem öll spila saman, ef svo má að orði kom- ast. Þegar fjallað er um ást og samstarf er einnig rétt að geta þess að staða Venusar skiptir þar miklu. Einlcegur Eitt af því sem einkennir Hrútinn I ást er einlægni og hreinskilni. Hann segir það sem honum finnst og er litið fyrir að umgangast fólk sem honum er ekki sérlega vel við, þ.e.a.s. sýndarmennska er fjarri honum. Ef honum er illa við þig þá heldur hann sig flarri, ef honum fellur við þig þá kemur hann og lætur það I ljós. Hann er einnig fljótur að gera upp hug sinn. Ef Hrúturinn sýnir ekki tilfinn- ingar sínar fljótlega er ólík- legt að hann geri það yfir- höfuð. Veiðimaður Hrúturinn er gerandi í ást og vináttu, Hann vill sjálfur hafa ffumkvæði en er Ktið fyrir að láta ganga á eftir sér. Ef þú hefúr áhuga á Hrút er ekki rétt að eltast við hann. Hrút- urinn er veiðimaður en slæm- ur f hlutverki bráðarinnar. Villlif Almennt má segja að hinn dæmigerði Hrútur vilji l(f og spennu f samskipti sín. Hann laðast frekar að lifandi, hressu og sjálfstæðu fólki sem hann veit ekki alveg hvar hann hefúr. Hrúturinn hefur gaman af áskorunum og mátuleg óvissa og keppni örv- ar tilfínningar hans. Hann helúr hins vegar yfirleitt lítinn áhugá á maka sem situr og bíður eða snýst í kringum Ifann. Sjórceningi Helsti veikleiki Hrútsins f mannlegum samskiptum er sá að hann á það til að vera óþolinmóður, tillitslaus ogeig- ingjam. Hann er einnig lítið fyrir siðareglur og á því til að vera óheflaður á köflum og kemur þvf rólegra og sið- prúðara fólki stundum úr jafnvægi. Hrúturinn er að vissu leyti hálfgerður sjóræn- ingi f eðli sfnu, er lítið fyrir reglur, höft, boð og bönn. Fljótfier í samstarfí getur hraði Hrúts- ins háð honum, sérstaklega ef hann er að vinna með ró- legu fólki. Ef aðrir eru seinir á hann til að verða óþolin- móður og sfðan uppstökkur. Fjjótfæmi er einnig einkenni á Hrútsmerkinu og getur það birst f ást sem á öðrum svið- um. Það birtist t.d. þannig að Hrúturinn verður skyndilega ástfanginn, rýkur á elsku sfna, en vaknar síðan upp við það að ástin hefur horfið jafn skyndilega og hún kom. Ákafur Annað má segja um Hrútinn sem elskhuga að hann er ák- afur en misjafn. Eina stundina getur hann rokið á þig og er þá hlýr en kólnar niður þess á milli og er þá afskiptalftill og flarlægur. Keppni í eðli sínu er Hrúturinn maður keppninnar, en ást og sam- starf byggir á samvinnu. Það háir þvf Hrútnum stundum að hann er að keppa við í stað þess að vinna með, að hann er f eðli sínu lítill samvinnu- maður heldur maður áskor- endaeinvfga. GARPUR A /eÉTTU AUGM- BLIKJ'ENG/NFUZ&Q PÓpESS/ LE/Ð- /NDAG/HJR H/*F/ EKK/ SÉÐ Kí/EN- vekuMkum p- GRETTIR BS VBIT HV/EKNIö pú ERT. öRETIÍf? \>ö NEITAR AB HORTAST ÍAUOO Vl£> -LiFie Ar OTTA VIÐAÐ geea AUSTöK DYRAGLENS í LANA , TEKU fZÐv YFiRLElTT EFTIFS pui' AV é&sé TIL ? /lUÐVlTAÐ GBRl ée ©18*7 Tnbun* M«JM StncM. me pú SKyaeiR. A LJ05ID FyplRT /HEf? UÓSKA ....■’HIII njjmg rnmrn p> _— ■ ir ER KASS/ðN ) EtOCI /MEE> g YKKAR O/STt 4 %= ? m (% ö FERDINAND ,■ —ntv 1— THE FIR5T THIN6 IM 60NNA V0 LiHEN DE &ET HOME 15 RUN 0VERT0SEE CHARLES m) 7 -31 * • • • SMAFOLK &E CAREFUL, MARCIE.. EVERV BROKEN LOVE TAKES FlVE vears OFF YOUR LIFE! LA5T TIME VOU 5AIP IT UUA5 ONE VEAR.. 0 19fl7 Unltod I onUiro Syndicale, Inc VE PONE SOME MORE RE5EARCH! Það fyrsta sem ég geri Farðu varlega, Magga... Seinast sagðir þú eitt Ég er búin að rannsaka þegar ég kem heim er að sérhver ástarsorg styttir ár þetta betur! hlaupa og hitta Karl. líf þitt um fimm ár! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Páll Valdimarsson í sveit Fatalands lét sér ekki bregða þótt hann væri kominn í vonlitla slemmu í leiknum við Polaris á fslandsmótinu. Páll lét eins og hann ætti allan heiminn, spilaði hratt og örugglega og lagði lúmska gildru fyrir vömina. Suður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 862 ¥54 ♦ 672 ♦ 107642 Norður ♦ D93 ¥ ÁDG1076 ♦ K65 ♦ G Austur ♦ G1054 ¥3 ♦ D843 ♦ ÁK83 Suður ♦ ÁK7 ¥K982 ♦ Á109 ♦ D95 Páll og félagi hans Magnús Ólafsson sögðu þannig á spil NS: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass 4 Iauf Pass 4 tíglar Pass 4 grond Pass 6 íyörtu Pass Pass Pass Þrír spaðar norðurs sýndu slemmuáhuga í hjarta og einspil eða eyðu til hliðar. Þijú grönd spurðu um einspilið, og flórir tíglar og fjögur grönd voru fyrir- stöðusagnir. Vestur spilaði út trompi og Páll bretti upp ermamar. Tók trompslagina sex f snarhasti og henti tveimur laufum heima. Spilaði svo þremur efstu í spaða. Áður en sfðasta spaðanum var spilað var austur kominn niður á drottninguna þriðju í tfgli og ÁK blankt í laufi. Og í vandræð- um sínum fleygði hann laufkóng í þriðja spaðann. Páll lyfti sér í sætinu og þeytti laufgosanum á borðið. Austur átti slaginn á ásinn, en varð að hreyfa tígulinn og gefa þannig tólfta slaginn. Glæsilega spilað. Umsjón Margeir Pétursson í skák stórmeistaranna Ivanovic, Júgóslavfu, og Zapat, Kolumbíu á mótinu í New York um daginn féll hinn sfðamefndi í skemmtilega byijanagildru. Byij- unin var Scheveningen-afbrigði f Sikilejrjarvöm: 1. e4 — c5, 2. Rf3 - e6, 3. d4 —cxd4, 4. Rxd4 — Rc6, 5. Rc3 - Dc7, 6. Be2 - a6, 7. 0-0 - Rf6, 8. Khl - Be7, 9. f4 - d6, 10. Be3 - 0-0, 11. Del - Rxd4, 12. Bxd4 - b5, 13. e5 - dxe5, 14. fxe5 - Rd7, 15. Bf3 - Bb7, 16. Bxb7 - Dxb7, 17. Re4 - Dc7? 18. RP6+! — gxf6? (Nauðsynlegt var 18. — Kh8.) 19. Dg3+ og svartur gafst upp, þvi eftir 19. exf6 — Dxg3, 20. fxe7+ tapar hann a.m.k. skiptamun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.