Morgunblaðið - 08.04.1988, Síða 50

Morgunblaðið - 08.04.1988, Síða 50
50 8 WÓRÍÍUNBLAfílÐ, FÖ^ÚDAGUR ‘8/ ÁPIÍÍU 1988 STAUPASTEINN Hljómsveit Andra Bachmann skemmtir gestum. Andri Bachmann, Karl Möller, Gunnar Bernburg. Opið frá kl. 18-03. Rúllugjald frá kl. 23 kr. 300,- Smiðjuvegi 14d, Kópavogi, sími 78630. Brids Arnór Ragnarsson Val á unglingalandsliði Um helgina verður forkeppni vegna vals á landsliði í yngri flokki (25 ára og yngri). Eftirtaldir spilarar taka þátt í keppninni: Matthías Þorvaldsson — Hrannar Erlingsson Bemódus Kristjánsson — Þröstur Ingimarsson Bjöm Jónsson — Agnar Hansson Sveinn Þorvaldsson — Steingrimur Gautur Pétursson Eiríkur Hjaitason — Ólafur Týr Guðjónsson Daði Bjömsson — Guðjón Bragason Julfus Sigutjónsson — Ari Konráðsson Spilað ■ verður í BSÍ-húsinu og hefst keppnin kl. 10 um morguninn báða dagana. Spilað er um sæti í landsliði á Evrópumóti yngri spilara sem fram fer í Búlgaríu 5.—13. ágúst nk. Bridsfélag Homafjarðar Hinn árlegi sýslutvímenningur BH var spilaður í fjórða sinn dag- ana 1. og 2. apríl. Spilaðar vom þrjár umferðir 30 spila. Jón M. Ein- arsson og Gísli Jóhannsson fengu mjög góð skor annað kvöldið og vom þá efstir auk þess sem þeir vom í öðm sæti fýrsta og þriðja kvöldið. Þeir félagar stóðu því uppi sem sigurvegarar í keppninni með 35 stigum meira en parið í öðm sæti. Lokastaðan: Jón M. Einarsson — Gísli Jóhannsson 737 Bragi Bjamason — Stefán Þórðarson/ Guðni Ólafsson 702 Baldur Kristjánsson — Skeggi Ragnarsson 699 Jón Sveinsson — Ámi Stefánsson 676 Ingvar Þórðarson — RagnarBjömsson 673 Sigurpáll Ingibergsson — Guðmundur Guðjónsson 632 Bjöm Gíslason — Sigfínnur Gunnarsson 629 Skor Jóns og Gísla er 58,5%. Keppnisstjóri var Jón Gunnar Gunnarsson. Stjóm félagsins þakk- ar Borgarey hf., Eskey hf., Fjar- hitun hf., Haukafelli hf., Vísi sf. og Landsbanka íslands veittan stuðning við framkvæmd mótsins. Svæðismót á Sauðárkróki Nú nýlega fór fram á Sauðár- króki svæðismót Norðurlands vestra í brids. Þátttakendur vom frá öllum bridsfélögum á Norður- landi vestra sem em innan vébanda Bridssambands íslands. Siglfírðing- ar gerðu góða ferð til Sauðárkróks að þessu sinni og skipuðu siglfírsk- ir spilarar fjögur efstu sætin. Spil- aður var Barometer með þátttöku 31 pars undir ömggri stjóm hins góðkunna keppnissljóra Alberts Sigurðssonar. Tölvuútreikning ann- aðist Margrét Þórðardóttir. Efstu pör urðu: , Ásgrímur Sigurbjömsson — Jón Sigurbjömsson Siglufirði 258 Bogi Sigurbjömsson — Anton Sigurbjömsson Sigluf. 139 Björk Jónsdóttir — Steinar Jónsson Siglufírði 131 Valtýr Jónsson — Stefanía Sigurbj. Sigluf. 127 Bjöm Friðriksson — Kristján Jónsson Blönduósi 108 Unnar A. Guðmundsson — Erlingur Sverriss. Hvammst. 106 Flemming Jessen - Eggert Karlsson Hvammst. 90 Eiríkur Jónsson — OPIÐ I KVOLD Hfrá kl. 22 - 03.C Opinn öll virk kvöld frö kl. 18-01, föstudags- og laugardagskvöld i kvosmm undir Lækia/tungh Slmar 11340 og 621625 ........— til 03._________________________ Zlm íieígar: 'Bodið uppá 19 rétta sérréttaseM, Céttur rueturmatseMC í gangi cftir múhuztti. 'Engin aðgangseynr virka daga, föstudags- og (augardagsépöCd erfrítt inn fyrír mataigesti tií kf 21:30. í fyrsta sinn á íslandi! NDERMAN BAND Danska danshljómsveitin Linderman Band leikurfyrir dansi í kvöld og næstu helgar. Opiðfrá ki. 10. Aðgöngumiðaverð kr. 600.- BCCADWAT Sverrir Þórisson Blönduósi 80 Bjarki Tryggvason — Skúli Jónsson Sauðárkróki 64 Reynir Pálsson — Stefán Benediktsson Fljótum 64 Gefandi allara verðlauna á mót- inu var Búnaðarbankinn á Sauðár- króki. Suðurfjarðamót í tvímenn- ingi Egill Sigurðsson og Brynjar Ol- geirsson sigmðu Suðurfjarðamótið í tvímenningskeppni sem spiluð var um páskana þar vestra. 16 pörtóku þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi: Egill Sigurðsson — Brynjar Olgeirsson Jón H. Gíslason — 29 Ævar Jónasson Guðlaug Friðriksdóttir — 24 Steinberg Ríkharðsson Ólafur Ingimundarson — 20 Kristján Pétursson Ólöf Ólafsdóttir — 15 Bjöm Sveinsson Sverrir Guðmundsson — 9 Guðmundur Bjömsson 9 Sveitarstjórinn á Tálknafirði, Brynjólfur Gíslason, annaðist stjómun mótsins. Á Tálknafírði stendur nú yfír aðalsveitakeppni. Lokið er þremur umferðum af fímm, og er staða efstu sveita: Sveit Ævars Jónassonar 75 Bjöms Sveinssonar 72 Stefáns Sigurðssonar 43 Bridsfélag- Akureyrar Úrslit í Sjóvá-sveitahraðkeppn- inni urðu að sveit Grettis Frímanns- sonar sigraði. Með honum vom: Pétur Guðjónsson, Kristján Guð- jónsson, Frímann Frímannsson og Stefán Ragnarsson. 16 sveitir tóku þátt í mótinu og vom spiluð 8 spil í leik, allir v/alla. Sjóvá á Akureyri gaf verðlaun til mótsins. Lokaröð efstu sveita: Sveit Grettis Frímannssonar 1230 Stefáns Vilhjálmssonar 1135 Gunnars Berg 1124 Kristins Kristinssonar 1122 Braga Bergmann 1112 Gunnlaugs Guðmundssonar 1105 Krisy áns Guðjónssonar 1103 Sl. þriðjudag hófst svo Halldórs- mótið á Akureyri, minningarmót um Halldór Helgason. Það er Board-a-match sveitakeppni með þátttöku 12 sveita. Eftir fyrsta kvöldið er staða efstu sveita þessi: Sveit Grettis Frímannssonar 61 Gunnars Berg 54 Hellusteypunnar 50 Kristjáns Guðjónssonar 49 Sveinbjöms Jónssonar 44 M.A. 37 Gylfa Pálssonar 37 íslandsmótíð í tvímenningi Bridssambandið minnir á skrán- inguna í íslandsmótið í tvímenn- ingi, undanrásir, sem spilaðar verða um aðra helgi í Gerðubergi í Breið- holti. Aðeins er skráð á skrifstofu BSÍ. LK I IXjy^XLJSTI PnJ LJ Naustið hefur verið einn helsti matsölustaður höfuðborgarinnar í gegnum árin og boðið landsmönnum upp á ljúffengan mat, góða þjónustu og síðast en ekki síst þægilegt umhverfi. Um helgina verður engin breyting þar á. Við bjóðum upp á stórglæsilegan þriggja rétta matseðil, sem kitlar bragðlaukana svo um munar. Hljómsveit kvöldsins er dúett Ingvars Guðjónssonar, og spila þeir til kl. 03. Veriið veíkpmm ii®sr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.