Morgunblaðið - 12.04.1988, Side 52

Morgunblaðið - 12.04.1988, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Sæll Gunnlaugur. Ég er fædd 9. október 1960 kl. 5 að morgni (í Reykjavík). Það sem ég er að forvitnast um er í hvaða merki karlmenn ættu að vera svo mér líki við þá. Ég er einstæð móðir og hef verið í nokkur ár og þó það eigi alls ekki við mig að búa ein þá hef ég ekki enn fundið þaiin karlmann sem ég gæti hugsað mér að búa með. Nú hefur mér verið sagt að Hrút- urinn eigi best við Vogar- merkið og þó mér líki mjög vel við tvo vini í því merki þá get ég alls ekki hugsað mér að búa með þeim. Þeir eru allt of rótlausir og algjörir egóistar. Þó það bitni ekki á manni sem vini þá er ég sann- færð um að svo er (sambúð. Myndlist Ég hef alltaf talið sjálfa mig vera frekar feimna og áhrifa- gjama manneskju. Síðan hef ég tekið eftir því að fólk lýsir mér sem mjög ákveðinni og sjálfstæðri persónu og velur mig í alls konar nefndir sem eru aðallega skipaðar til að koma hlutum í framkvæmd. Kannski er það frekjan í mér sem er svona rangtúlkuð sem ákveðni. Gaman væri að fá að vita um Sól, Tungl og Mið- himin og svo er ein lokaspum- ing. Hvemig á við mig að stunda myndlist? Með bestu þökk.“ Svar: Þú hefur Sól í Vog, Tungl og Miðhimin í Tvíbura, Merkúr, Venus og Neptúnus saman í Sporðdreka, Mars í Krabba og Meyju Rísandi. Mörg merki Það er erfítt að svara því hvaða eitt merki eigi best við, enda eiga allir sér mörg merki. Þó sólarmerkin þyki ólík getur annað verið líkt og samband því gengið ágæt- lega. Það besta er að fara eftir því gamla og góða að teysta á eigin tilfínningar. Það er síðan hægt að gera samskiptakort þegar þú veist um tvo fæðingarttma, í þeim tilgangi að vera vakandi fyrir mögulegum árekstrum og byrgja brunninn áður en bam- ið dettur ofan í hann. Ef fólk veit í upphafí sambands af merkjum hvors annars og reynir að taka tillit til þeirra þá á sambandið betri mögu- leika en ella. Andstœð merki Vog og Hrútur eru andstæð merki og eiga ekkert sérlega vel saman. Þau laðast hins vegar oft að hvort öðru, því andstæðir pólar dragast sam- an, og geta kennt hvort öðru margt. Ofkröfuhörð Ég tel að þú'fínnir til feimni vegna Satúmusar á Sól og Mars. Það ásamt Meyju Rfsandi gefur til kynna það vandamál sem þú þarft að yfirstíga, en það er fullkomn- unarþörf og kröfuharka í eig- in garð. Ástæðan fyrir því að þú ert valin í nefndir er líkast til sú að þú hefur Mars ná- lægt Miðhimni og ert félags- lynd Vog og Tvíburi, ert vel liðin af fólki. Þú ert einnig sjálfsagt mun hæfári en þú gerir þér sjálf grein fyrir. Það stafar af kröfuhörku þinni. Þú þarft einnig að varast að gera of miklar kröfur til karl- manna. Auglýsingar Kort þitt bendir til hæfíleika í myndlist, en þar sem þú ert félagslynd og hefur Tvíbura sterkan þá tel ég að auglýs- ingateiknun eða önnur lista- störf sem gefa kost á félags- legri útrás eigi best við. GARPUR é>KVL W KE/ytsr A£> pn/ÍHVEKS VEGK4 G/IKpUR EK T/ÍL/NN KK/Fr/nEST/ /MAPUK ALf/E//yis/NS/ "A /HEÐAN HANDAN V/6> í rPKG /£>■ ' X -----------UKR ... L ATTU' S/ORÐOK HUÓP \AHG U/H þ£TTA þAKNA /A/N, KÖTTVR) TEELA. , I//£> HÖrUN KKÓAOS /ZOTTUN / H/tHN/>r/ g/ldqu eeu j( SÉKGPe/N MTnJ :::::::::::: GRETTIR þú SEFORTIL AÐFUVJA \ þú ÉTORTIL AE> FLVJA-.. J Q ©1985 United Feature Syndicate.lnc. DYRAGLENS f É6 5KAL SE6JA þÉK \?AE>! • • - \ HUN PAZr DAPA AP LOSA SI6 1 \ ViO TONN HÉR. 0& Í>Afl! J |r v r-f 'r—. 1 li/ 01N7 Titan IMi S«n«M. hc. 3"" /VV\ ^ r : ?ii!i!!!!!!!!!i!^!!ii!!!i!ii!ii!i!i!!i!!!!!!!!:f?i:?T?iiii*:?i?!?Ti!.,.liii!!iiii UOSKA FERDINAND SMAFOLK HERE5TME FIEKCE RATTLESNAKE 5LITHEKIN6 THR0U6H THE 6RA55... 8-H- Hérna er grimmi skröltormurinn að hlykkjast i grasinu ... Villtist aftur! Pennavinir Frá Hollandi skrifar maður sem safnað hefur eldspýtna- stokkum í 32 ár en á enga frá íslandi. Vill hann komast í samband við (slenzka safnara: A. Thijssen, Burg. Bouwensstr. 20, 4001 Vt Tiel, Holland. Frá Portúgal skrifar 26 ára stúlka með áhuga á Tslenzkri sögu og menningu svo og nátt- úru landsins. Nemur heims- speki: Ana Parra, Rua Conde, Rio Macir 16-4E, Algés, 1-1495. Lisboa, Portugal. Tvítugur finnskur piltur með margvísleg áhugamál: Kimmo Rapakko, Soidinpolku 7, SF-92130 Raahe 3, Finland. Belgískur frímerkjasafnari vill komast í samband við íslenzka safnara: Jean Thomas, 13 Rue de Mellery, Villers-la-Ville, 6320. Belgique. Nítján ára japönsk stúlka sem stundar tónlistamám: Hideko Akai, 4-16-1305 Shinkaichi, 1-chome Hyogo-ku, Kobe 652, Japan. Sextán ára áströlsk stúlka með margvísleg áhugamál: Janet Rowe, 11 Tendring Way, Girrawheen 6064, Perth, Australia. Sænskur frímerkjasafnari vill komast í samband við íslenzka safnara: Sven-Erik Berg, Kungsvágen 81, 91400 Nordmaling, Sverige. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á fyrsta heimsbikarmótinu, sem nú stendur yfir í Brussel í Belgíu, kom þessi staða upp (skák sovéska stórmeistarans Valery Salov, sem hafði hvitt og átti leik, og heimamannsins Wintants. Svartur lék síðast 31. Dc5 — e5? 32. Hxf7+ - Kxf7, 33. Hfl+ - Ke6, 34. De8+ - Kd6, 35. Df8+ - Kd5, 36. Df7+ - Kc5, 37. Hf5 — Dxf5, 38. Dxf5+ og svart- ur gafst upp fáum leikjum slðar. Wintant teflir sem gestur á mótinu og er eini þátttakandinn sem ekki er stórmeistari. Efstur á mótinu eftir sex umferðir var enski stór- meistarinn Jónathan Speelman, sem hlotið hafði 4V2 v. og síðan komu þeir Beljavsky og Tal með 3V2 v. af 5 mögulegum. Karpov og Salov voru næstir með 3V2 v. af 6.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.