Morgunblaðið - 12.04.1988, Síða 66

Morgunblaðið - 12.04.1988, Síða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 Stykkishólmur: Utför í kaþólsku kirkjunni f Stykkishólmi. ÚTFÖR systur Rósu var gerð Seltjarnarnes: Hraðskák- mót í kvöld Hraðskákmót meistaramóts Taflfélags Seltjarnarness verður haldið í kvöld kl. 20 á Austur- strönd 3, Seltjarnarnesi. Öllum er heimil þátttaka í mót- inu. Jafnframt verða afhent verð- laun fyrir meistaramótið. (Fréttatilkynning) frá kirkju kaþólskra miðviku- daginn 30. mars sl., en hún lést 24. mars, tæplega áttræð. Hún hafði þá starfað við prentsmiðju kaþólskra I Hólminum í 36 ár. Hún kom hingað árið 1952 með prentvélar sem þeim systrum höfðu verið gefnar í Belgiu af föður hennar. Útförin var bæði fjölmenn og virðuleg. Tíu prestar voru við- staddir, þar af bróðir hennar og vinur þeirra frá Belgíu, báðir prestlærðir. Þá var kaþólski bisk- upinn yfir íslandi mættur. Hann var nýkominn úr embættisferð frá Bandaríkjunum. Séra Hjalti Þorkelsson flutti ræðu í kirkjunni og minntist starfa hinnar látnu, en hún var lengst af stjómandi prentsmiðjunnar og var svo lánsöm að sjá starfið vaxa úr handsetningu til vélvæðingar og afköstin margfaldast. Systumar bám síðan kistuna út úr kirkju en prestamir í kirkju- garð þar sem hún var lögð til hvfldar við hlið systur Elísabetar sem þar hvílir. Athöfninni lauk með því að séra Ágúst Eyjólfsson kastaði rekunum. - Arni Frá Casa del Mar íbúðunum, sem eru byggðar í mexikönskum stfl, en þar verður dvalið í 18 daga. ÞÝSKA TÆKNIUNDRIÐ ER ENN AD GERAST MUl llli 1111 lllllffi 'lllll Framhjóladrííinn með sjáltskiptingu eða timm gíia handskiptingu BILL FRA HEKLUBORGAR SIG [hIheklahf L-VÍbJ Laugavegi 170 172 Simi 695500 Verð írá kr. 1.064.000 Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks á Suðurlandi: Floridaferð á ströndogí skenuntigarða Sumarleyfisferð til Florida verð- ur farin í sumar á vegum Kjör- dæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi. Um er að ræða 23 daga ferð þar sem gist er 18 nætur í íbúðum á Long Boat Key við Sarasota og seinni hluta ferðarinnar er dvalið í fimm sólarhringa í Orlando þar sem eru frægustu skemmtigarð- ar i heimi. Floridaferðin hefst 14. ágúst og stendur til 5. september. Miðað við að tveir séu saman í íbúð kostar ferðin 54.500 kr á mann, miðað við hjón og tvö böm kostar ferðin 35.800 kr. á mann og miðað við fjóra einstaklinga í íbúð kostar ferð- in 43.300 kr. á mann.Það er Suður- garður h.f. á Selfossi sem sér um ferðaþjónustuna en Floridaferðin er öllum opin.Ibúðimar sem gist er f eru allar með tveimur svefnher- bergjum og tveimur bað- og snyrti- herbergjum auk stofu.eldhúss og alls búnaðar sem einni íbúð fylgir. Fararstjóri er Ami Johnsen. Nær uppselt er í ferðina. Símon H. ívarsson gítarleikari. Gítartónleik- ar á Húsavík SÍMON H. ívarsson gitarleikari heldur tónleika í barnaskólanum á Húsavík þriðjudaginn 12. apríl kl. 21. Á efnisskránni eru verk frá hin- um ýmsu tímabilum, s.s. eftir J. Dowland, J.S. Bach, F. Sor, I. Alb- eniz og John Speight. Símon H. ívarsson mun einnig veita gítamemendum hjá Tónlistar- skólanum á Húsavík tilsögn í gítar- Ieik og leika fyrir grunnskólanem- endur á staðnum. (F réttatilkynning;)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.