Morgunblaðið - 12.04.1988, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 12.04.1988, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 67- Myndlistarsýn- ing á Húsavík Húsavík. EYJÓLFUR Einarsson hélt myndlistarsýningu um páskana í Safnahúsinu á Húsavík og gerðu sýningargestir góðan róm að. Eyjólfur er ekki nýr í listinni, hann stundaði nám á Listaakadem- íunni í Kaupmannahöfn á árunum 1962—65 og hafa verk hans víða og oft sést. Þetta var tólfta einka- sýning hans, en fyrst sýndi hann í Bogasalnum 1965 og ennfremur hefur hann tekið þátt í fjölda sam- sýninga heima og erlendis. Sýningin á Húsavík var sæmilega vel sótt og eitthvað seldist. Við úti á landsbyggðinni sækjum meira sýningar þeirra listamanna sem fást við „naturaliskar“ myndir. En er það ekki vegna þess, að við höf- um of lítið séð af öðrum listastefn- um og því ekki kynnst þeim nóg til að fá meiri áhuga fyrir fjölbreytt- ari listgreinum? - Fréttaritari Hópmynd af leikurum og aðstoðarfóiki sýningarinnar. Leikfélag Bolungarvíkur 20 ára: Slettirekan sýnd í Bolunffarvík Bolumrarvík. Bolung’arvík. LEIKFÉLAG Bolungarvíkur heldur upp á 20 ára afmæli sitt um þessar mundir en það var stofnað 8. apríl 1968. Af þessu tilefni frumsýndi félagið saka- málaleikritið Slettirekuna eftir Jack Popplewell síðastliðið föstu- dagskvöld, en það var fyrsta verkefni félagsins fyrir 20 árum. Slettirekan er sakamálaleikrit i léttum dúr. Leikendur eru alls 8 og leikstjóri er Oktavía Stefáns- dóttir. Leikfélag Bolungarvíkur hefur sem og önnur félagsstarfsemi átt undir högg að sækja á tímum vax- andi íjölmiðlunar en á þessum 20 árum hefur félagið sett upp 11 leik- verk auk þess sem það hefur efnt til leiklistamámskeiða og fleira. Formaður Leikfelags Bolungarvík- ur er Pétrína Sigurðardóttir. - Gunnar Atriði úr kvikmyndinni Kinverska stúlkan sem sýnd er i Regn- boganum. Regnboginn: Kínverska stúlkan sýnd * Jr • ' •' ■ ítalahverfínu í New York og fjallar um kínverska stúlku og ítalskan pilt sem verða ástfangin og þær afleiðingar sem það hefur í fór með sér. (Úr fréttatilkynningu) REGNBOGINN hefur tekið til sýninga kvikmyndina „Kín- verska stúlkan" sem leikstýrð er af Abel Ferrara. í aðalhlutverk- um eru Richard Panebianko og Sari Chang. Myndin gerist í Kínahverfinu og Morgunblaðið/Sigurður P. Bjömsson Eyjólfur Einarsson við eitt verka sinna á sýningunni á Húsavík. Ford Econoliner X2 350 6,9 L Diesel Maxie Wan sæti fyrir 12 manns, árgerð 1985, ekinn 50.000 míl. Verð 950.000 m/ryðvörn og skráningu. Nr. 1 vellídan Breiðirskór úrmjúku leðri með loftræstum sóla auka vellíðan. ^LLxaMs METRO gufustjórntæki gufugildrur pjÓNUsTA B£<N5 FÁLKINN SUÐU RLAN DSBRAUT 8 SÍMI 84670
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.