Morgunblaðið - 15.04.1988, Page 5

Morgunblaðið - 15.04.1988, Page 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988 NÖRD er níðingslega morðfyndinn skopleikur eftir bandaríska leikrita- höfundinn og leikarann LARRYSHUE. NÖRD erleikrit sem hefurslegið rækilega ígegn f HELEN HA YESIeikhúsinu á BROADWA YíBandaríkjun- um og hefur veriö sýntþar fyrir troðfullu húsi síðan í ársbyrjun 1987. LEIKSTJÓRI: Gísli Rúnar Jónsson LEIKMYND OG BÚNINGAR: Karl Aspelund LÝSING: Sveinn Benediktsson AÐSTOÐARLEIKSTJÓRI: Stefán Sturla Slgurjónsson ÞÝÐING: Snjólaug Bragadóttir GERVI: Ragna Fossberg (Nser Öldungis Ruglaður Drengur) HÓTEL ÍSLANDI er breytt á sýningarkvöldum ínýstárlegt leikhús þar sem leikhúsgestirgeta fengið framborna Ijúffenga réttiíNORÐURSAL hótelsins fyrirog eftirsýningu - og auðvitað einnig íhléi. MIÐASALA hefstí Hótel íslandi sunnudaginn 17. apríl nk. Þarereinnig tekið á móti borðapöntunum fyrir matargesti í NORÐURSAL hótelsins. Forsala aðgöngumlða 6 Hótel íslandl alla daga kl. 9 -19, síml687111. _

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.