Morgunblaðið - 15.04.1988, Side 8

Morgunblaðið - 15.04.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988 apríl. Afmælisdagur forseta íslands, Vigdísar Finnboga- dóttur. 106. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.26 og síðdegisflóð kl. 17.47. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 5.55 og sólarlag kl. 21.02. Myrk- ur kl. 21.58. Sólin í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 12.36. Lœrið að þekkja Drottin, því að þeir munu allir þekkja mig, bœði smáir og stórir, segir Drottinn. Því að óg mun fyrirgefa misgjörð þeirra og ekki framar minnast syndar þeirra. (Jor. 31, 34.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 16 . ■ 16 LÁRÉTT: — 1 skurður, 5 ein- kenni, 6 hitna, 7 á fœti, 8 vafra, 11 varðandi, 12 þjóta, 14 lá, 16 missti. LÓÐRÉTT: — I faUegust, 2 rann- saki, 3 straumkast, 4 fjlansa, 7 skán, 9 veina, 10 ástfólgna, 13 bardaga, 15 vein. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 byrgja, 5 jó, 6 óró- leg, 9 mál, 10 fa, 11 gn, 12 lin, 13 assa, 15 emm, 17 timbur. ÁRNAÐ HEILLA rj JT ára afmæli. Á morg- I O un, 15. apríl, er 75 ára Þorbergnr Guðlaugsson, veggf óðarameistari, Frakkastíg 5, hér í bænum. Hann og kona hans, frú Ólöf Guðmundsdóttir, eru um þessar mundir erlendis hjá syni sínum, Guðmundi Inga, er starfar við eðlisfræðistofn- unina NORDIA í Kaup- mannahöfn. Þorbergur er borinn og bamfæddur Reyk- víkingur og hefur heimili hans alla tíð verið að Frakkastíg 5. n JT ára afmæli. í dag, 15. I O apríl, er 75 ára Einar Örn Björnsson, bóndi í Mý- nesi á Fljótdalshéraði. Hann er að heiman. r7í\ ára afmæli. í dag, 15. I U apríl, er sjötug Gyða Jónsdóttir, Seiðakvisl 36 á Ártúnsholti. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu kl. 17—19 í dag. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í gærmorgun er veðurfréttir voru sagðar, að veður færi hægt kóln- andi á landinu. Frost mun hafa verið um land allt í fyrrinótt. STOFNUN Árna Magnús- sonar. í tilkynningu frá Sverrir Tómasson cand. mag. hafí verið skipaður sér- fræðingur viði Stofnun Áma Magnússonar og er hann tek- inn þar til starfa. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Á morgun, laugar- dag, kl. 15 verður samveru- stund í safnaðarheimili kirkj- unnar. Verður þá sýnd Reykjavíkurkvikmynd frá ár- inu 1955 og spilað verður bingó. ÁTTHAGAFÉLAG Strandamanna í Reykjavík heldur samkomu á morgun, laugardag, kl. 21 og verður þetta síðasta samkoman á þessum vetri. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í umsjá Egils Hallgrímssonar. Prestamir. KIRKJURÁ LANDSBYGGÐINNI AKRANESKIRKJA: Sam- eiginleg samvemstund fyrir kirkjuskólann, sunnudaga- skólann og vinadeildina í safnaðarheimilinu Vinaminni á morgun, laugardag, kl. 11. Þann sama dag verður helgi- stund á dvalarheimilinu kl. 13.30. Sr. Björn Jónsson. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Fermingarguðsþjón- usta í Kálfholtskirkju nk. sunnudag kl. 14. Fermdar verða Kristín D. Husted, Ásmundarstöðum, og Þór- unn Sigþórsdóttir, Asi. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. SKIPIN_____________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag fór togarinn Breki og þá hélt togarinn Vigri til veiða. Eyrarfoss lagði af stað til útlanda. Leiguskipið Tintó kom og fór aftur samdægurs. í gær kom Stapafell af ströndinni og fór aftur í ferð samdægurs. Þá kom Ljósa- foss af ströndinni. Helgafell lagði af stað til útlanda. Þá fór þýska eftirlitsskipið Merkatze. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærmorgun kom Selfoss af ströndinni. Þá fór frysti- togarinn Haraldur Krist- jánsson til veiða. Nútíminn LÓÐRÉTT: - 1 blómgast, 2 rjól, 3 gól, 4 auganu, 7 r&ns, 8 efi, 12 lamb, 16 mu. _____ menntamálaráðuneytinu Lögbirtingablaði segir í að Ég er alveg í stökustu vandræðum með mína, Cameriono minn! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15.—21. apríl, að báöum dögum með- töldum, er í Borgar,Apótekl. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Roykjavfk, Seftjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mœnusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlaaknafél. hefur neyðarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónœmlstæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róðgjafa- sími Samtaka »78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenns: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt ðími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 r-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJálparstöó RKÍ, TJarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. SJálfshJálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sími B2399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að strföa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöðln: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkiaútvarpalns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. .Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartlmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftali Hríngsine: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadeild Landspftalana Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn í Foasvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alia daga. Gransás- daild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssp/tali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaopít- aii: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflav/kuríæknÍ8háraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflav/k - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - 8júkrahú8ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. RafmagnsveHan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Hóskólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s/mi 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Háraösskjaiasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar. Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aöalsafn, Þinghoitsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: ménud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þríðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaræfn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Á8grím8safn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónsaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opið alla daga vikunnar ki. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhoiti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbaajaríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fré kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellsaveh: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og aunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundleug Sehjamamasm: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.