Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 27 sprengdu allt heila dótið og sjálfa sig með. Við vorum yfírleitt að vinna á fullu alla daga og á nótt- unni réðust svo Víetcong á okkur, þannig að menn sváfu ekkert svo vikum skipti. Ég var skíthræddur allt mitt ár í Víetnam og ég held að það hafi verið nauðsynlegt til að halda lífí þar.“ Varstu einhvem tíman virkilega nærri dauðanum sjálfur í stríðinu? „Það er óhætt að-segja að ég hafí horfst í augu við dauðann, því ég lenti í hinni frægu Tet-sókn Víet- cong. Það var hrikalegt, við vorum tímunum saman með vélbyssumar logandi, því þeir gerðu áhlaup með þúsundum manna. Þegar við vorum búnir að hrekja þá burt var sjón að sjá vígvöllinn, þeir láu eins og hráviði um allt, hangandi á gaddavímum. Mannfallið hjá okkur var líka hrikalegt, en liðið var til reiðu þegar sóknin kom þannig að við gátum veitt hörkulega mót- spymu“. Hvað var erfíðast við að eiga í Víetnam? „Skæruhemaðurinn sem við stóðum andspænis var náttúmlega afar erfíður og var andlega skað- andi. Margir okkar, sérstaklega þeir yngri biðu mikinn skaða á sálu sinni þama og fjöldi þeirra á enn í vandræðum, svona mörgum árum heim í stuttar heimsóknir og svo er töluð enska á heimili hans ytra. Hann segir: „Ég skal segja þér hvemig á því stendur og það er mikil auglýsing fyrir Morgunblaðið. Öll þessi mörgu ár mín í hemum sendi pabbi mér Moggann. Sama hvert ég fór, alltaf fékk ég Mogg- ann. Til Guam, Japans, Grænlands og meira að segja Víetnams. Ég hafði mikla ánægju af því að lesa hann, sérstaklega Lesbókina, las allt upphátt og oft meira að segja inn á segulband og svo hlustaði ég á til að dæma um hvemig ég við- héldi framburðinum. Grímur er nú kominn á eftirlaun í hemum, en kennir við herskólann í Fort Sill. Hann er hættur að flakka og er sestur að. Hann var spurður hvort hann hefði viljað að eitthvað hefði farið á annan veg í lifi sínu: „Alls ekki. Ég er sáttur. Ef ég ætti þess kost að breyta einhverju, lifa lífínu aftur vildi ég ehgu breyta. Víetnam þarmeðtalið. Það er ekki fyrir aðrar sakir en þær, að þjálfun mín miðaði öll að hemaði. Ef ég hefði aldrei þurft að nýta mér ára- tugaþjálfun hefði eitthvað vantað upp á. Ég slapp líka vel í stríðinu og það var mikill skóli út af fyrir sig. Ætlar Grímur að koma heim í náinni framtíð þar sem hægst hefur um líf hans? 1952. Grimur kastar mæðinni eftir að hafa gengið á hið helga fjall Japana, Fujiama. Við öllu búinn skömmu fyrir Tet-áhlaupið. síðar. En það var annað sem ég þoldi illa og gat aldrei vanist. Það var hvernig bömin vom leikin þama. Maður sá allt of oft böm sem Víetcong höfðu limlest eða stórsk- aðað á annan hátt, yfirleitt til þess að sýna þorpsbúum hvemig færi fyrir þeirrTöIIum ef þeir hjálpuðú okkur og ynnu ekki fyrir þá.“ Þetta hefur þá verið í alla staði vond reynsla? „Já, það var hún svo sannarlega og Víetnam er heldur ömurlegur staður. Það myglaði allt vegna rak- ans, menn fengu sveppi á hendur og fætur og maður varð að hafa veskið sitt í plastpoka í vasanum. Margir fengu malaríu. Ég slapp við það, tók alltaf pilluna. Það var ógeðsleg pilla, stór og gul. Daginn eftir að maður tók hana fór ekki á milli mála að líkaminn var hreinn. Alveg hreinn." Á meðan á samtalinu stóð, vakti það athygli blaðamanns hversu góða íslensku Grímur talar, hefur hann þó aðeins komið .7 sinni}m „Ég ætti auðvitað að segja ne eins og skot, en ætla þó að svar: þessu þannig að eins og stendui er svarið nei. Það togar alltaf eitt- hvað í mann og þegar ég kem hein fínn ég það og alitaf vex þessi þrá Hins vegar myndi kona mín aldre setjast hér að. Hún hefur mikii gaman af því að heimsækja landið en myndi ekki setjast að. Kannsk kem ég í ellinni.“ Við göngum út úr húsi á Álf hólsveginu þar sem Grímur hefu: búið þessa daga heima á ísland hjá mágkonu sinni. Hann segir a< skilnaði um leið og hann bendir : Esjuna sem skartar snævi þöktun hlíðum í vorhretinu: „Þetta er sú tignarlegasta sjói sem ég þekki og ekkert jafnast : við hana. í hvert sinn sem ég ken til íslands stend ég mig að þvf a> taka myndir af Esjunni þótt ég eig þær margar heima. Þegar ég var Japan, gekk ég á þeirra helga fjall Fujiama. Esgan er mitt Fujiama. Fjölsótt ráðstefna um forskólabörn FÓSTRUFÉLAG íslands stóð fyrir opinni ráðstefnu um uppeldi og menntun forskólabarna dagana 14.—16. apríl sl. Ráðstefnan hófst með setningarathöfn þar sem forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, var viðstödd, ásamt ýmsum ráðamönnum þjóð- arinnar. Ávörp fluttu Selma Dóra Þor- steinsdóttir, formaður Fóstrufélags Islands, og Guðmundur Magnússon, aðstoðarmaður menntamálaráð- herra. Valborg Sigurðardóttir, fyn-- verandi skólastjóri Fóstruskóla ís- lands, flutti fyrirlestur sem hún nefndi: „Uppeldi ungra bama í ljósi aukinnar þekkingar og breyttra lífshátta." Ennfremur söng bama- kór frumsamið ljóð. eftir Þórhall Einarsson. Hátt á annað þúsund manns sóttu ráðstefnu. Ellefu fyrirlestrar vom í boði og þurfti að tví- og þríflytja suma þeirra til að sem fæstir misstu af þeim. Myndlistarsýning bama, sem haldin var samtímis ráðstefnunni, vakti mikla athygli. „Á ráðstefu þessari var athyglis- vert hvað viðhorf til dagvistar- heimila hafa breyst frá því þau voru álitin geymslustaður, en nú uppeldis- og menntastaður bams- ins,“ segir í frétt frá Fóstrufélags- ins. PARÍS 2xí viku daglegt tengiflug FLUGLEIDIR -fyrir þig- utanlanasferöir á 75þiisund-og 40 þúsund krónurlwer. mm 7VJT TTrrjjTTUji
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.