Morgunblaðið - 01.05.1988, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988
55
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum eftir að ráða
offset filmu/
skeytingamann
Prentsmiðja Friðriks Jóeissonar,
Reykja víkurvegi 80,
sími 54466.
Sölumaður
Starfsmaður á aldrinum 20-40 ára óskast
til sölustarfa. Starfsreynsla æskileg. Framtíð-
arstarf. Föst laun og prósentur af sölu.
Upplýsingar um fyrri störf og meðmæli ósk-
ast send til auglýsingadeildar Mbl. merktar:
„B - 4702“ eigi síðar en 9. maí.
Sölumaður óskast
Óska eftir sölumanni í hluta- eða heilt starf.
Sölulaun eru prósenta af sölu. Umsækjandi
þarf að hafa bíl til umráða. Tilvalið fyrir skóla-
fólk 20 ára og eldri.
Tilboð er greini frá aldri og meðmælum
sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„L - 4855“.
Ritvinnsla
Stúlku með verslunarpróf vantar vinnu í sum-
ar. Góð ritvinnslu- og tölvukunnátta. Vílar
ekki fyrir sér mikla vinnu fyrir gott kaup.
Getur hafið störf um miðjan maí.
Upplýsingar veitir Sigrún í síma 33934.
Fjölbrautaskóli Suðumesja
Keflavík
Póethótf 100 Sltni 02-3100
Viðskiptafræði
- tölvuf ræði
a) Við leitum að tölvufróðum starfsmanni
fyrir mjög gott tölvuver okkar.
b) Viðskiptadeild skólans vantar góðan
viðskiptafræðing til að annast deildar-
stjórn og kennslu.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma
92-13100 eða 92-14160.
Skólameistari.
CATERPILLAR
Óskum að ráða hæfan mann til viðgerða á
sjó- og landvélum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi vélskóla-
menntun og starfsreynslu.
Vinsamlegast hafið samband við Jóhann eða
Ásgeir í síma 695740 á vinnutíma.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
- Ijósmæður
Óskum að ráða til sumarafleysinga:
★ Hjúkrunarfræðinga.
★ Sjúkraliða.
★ Ljósmóður.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma
94-3014 eða -3020 alla virka daga milli kl.
8.00 og 16.00.
Vélstjóri
Vélstjóra og vélavörð vantar á 130 tonna bát
frá Stykkishólmi sem er að hefja rækjuveiðar.
Upplýsingar í símum 93-81437 og 93-81406
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
sími 29500.
VELSMIÐJA
PÉTURS AUÐUNSSONAR
Óseyrarbraut3- 220 Hafnarfirði - Símar 51288-50788
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða rennismiði og vélvirkja
eða menn vana járniðnaði.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Röntgentæknir
Röntgentæknir óskast til sumarafleysinga.
Upplýsingar gefur Guðrún Hálfdánardóttir í
síma 99-1300.
Sjúkrahús Suðurlands.
Verksmiðjustörf
Starfsfólk vantar til almennra verksmiðju-
starfa.
Nánari upplýsingar á staðnum.
Kexverksmiðjan Frón hf.,
Skúlagötu 28, sími 11400.
Ríkisspítalar starfs-
mannahald
Yfirlæknir óskast
Landspítalinn lyflækningadeild, hjartalækn-
ingaskor.
Staða yfirlæknis á hjartalækningaskor lyf-
lækningadeildar er laus til umsóknar.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 1988 eða
eftir samkomulagi.
Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna
sendist Stjórnarnefnd Ríkisspítalanna, Rauð-
arárstíg 31 fyrir 1. júní nk.
Nánari upplýsingar um starfið gefur próf.
Þórður Harðarson, sími 29000-371.
Reykjavík 1. maí 1988.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 — HAFNARSTRÆTI 3 R
SÍMI: 27500
Sumarstarf
Óskum að ráða starfskraft til afleysinga í
sumar í íhlutaverslun okkar, Sætúni 8.
Upplýsingar gefur Jóhannes Skarphéðinsson
á staðnum mánudaginn 2. maí og þriðjudag-
inn 3. maí milli kl. 9 og 12.
íhlutaverslun,
Sætúni 8.
Starfskraftur á
skrifstofu
Litla heildverslun vantar vanan starfskraft til
almennra skrifstofustarfa. Nauðsynlegt er
að umsækjandi hafi þekkingu í tölvubók-
haldi, vélritun og öðrum skrifstofustörfum.
Vinnutími frá kl. 9-13.
Umsókn með nafni, heimilisfangi og síma
ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld-
ið 4. maí merkt: „G - 4856“.
Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki
Hjúkrunarfræðingar
Laus er staða deildarstjóra á sjúkradeild,
fastar stöður hjúkrunarfræðinga á sjúkra-
deild og á nýja hjúkrunar- og ellideild. Einnig
vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga
á allar deildir.
Allar nánari upplýsingar um kaup og hlunn-
indi veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í
síma 95-5270.
Þvottahús
Óskum eftir fólki til afgreiðslustarfa og ann-
arra starfa í þvottahúsi.
Við leitum að reglusömu fólki í góðu formi á
aldrinum 20-45 ára.
í boði er mjög góð vinnuaðstaða hjá traustu
fyrirtæki og vel staðsettu.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9-15.
StcrrfsAliðlunin
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Laugavegur 18A • 101 Reykjavík ■ Simi 622200
Góðan daginn!