Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum eftir að ráða offset filmu/ skeytingamann Prentsmiðja Friðriks Jóeissonar, Reykja víkurvegi 80, sími 54466. Sölumaður Starfsmaður á aldrinum 20-40 ára óskast til sölustarfa. Starfsreynsla æskileg. Framtíð- arstarf. Föst laun og prósentur af sölu. Upplýsingar um fyrri störf og meðmæli ósk- ast send til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „B - 4702“ eigi síðar en 9. maí. Sölumaður óskast Óska eftir sölumanni í hluta- eða heilt starf. Sölulaun eru prósenta af sölu. Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða. Tilvalið fyrir skóla- fólk 20 ára og eldri. Tilboð er greini frá aldri og meðmælum sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 4855“. Ritvinnsla Stúlku með verslunarpróf vantar vinnu í sum- ar. Góð ritvinnslu- og tölvukunnátta. Vílar ekki fyrir sér mikla vinnu fyrir gott kaup. Getur hafið störf um miðjan maí. Upplýsingar veitir Sigrún í síma 33934. Fjölbrautaskóli Suðumesja Keflavík Póethótf 100 Sltni 02-3100 Viðskiptafræði - tölvuf ræði a) Við leitum að tölvufróðum starfsmanni fyrir mjög gott tölvuver okkar. b) Viðskiptadeild skólans vantar góðan viðskiptafræðing til að annast deildar- stjórn og kennslu. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 92-13100 eða 92-14160. Skólameistari. CATERPILLAR Óskum að ráða hæfan mann til viðgerða á sjó- og landvélum. Æskilegt er að viðkomandi hafi vélskóla- menntun og starfsreynslu. Vinsamlegast hafið samband við Jóhann eða Ásgeir í síma 695740 á vinnutíma. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - Ijósmæður Óskum að ráða til sumarafleysinga: ★ Hjúkrunarfræðinga. ★ Sjúkraliða. ★ Ljósmóður. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3014 eða -3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Vélstjóri Vélstjóra og vélavörð vantar á 130 tonna bát frá Stykkishólmi sem er að hefja rækjuveiðar. Upplýsingar í símum 93-81437 og 93-81406 Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. VELSMIÐJA PÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut3- 220 Hafnarfirði - Símar 51288-50788 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða rennismiði og vélvirkja eða menn vana járniðnaði. Upplýsingar hjá verkstjóra. Röntgentæknir Röntgentæknir óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur Guðrún Hálfdánardóttir í síma 99-1300. Sjúkrahús Suðurlands. Verksmiðjustörf Starfsfólk vantar til almennra verksmiðju- starfa. Nánari upplýsingar á staðnum. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28, sími 11400. Ríkisspítalar starfs- mannahald Yfirlæknir óskast Landspítalinn lyflækningadeild, hjartalækn- ingaskor. Staða yfirlæknis á hjartalækningaskor lyf- lækningadeildar er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 1988 eða eftir samkomulagi. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist Stjórnarnefnd Ríkisspítalanna, Rauð- arárstíg 31 fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar um starfið gefur próf. Þórður Harðarson, sími 29000-371. Reykjavík 1. maí 1988. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 — HAFNARSTRÆTI 3 R SÍMI: 27500 Sumarstarf Óskum að ráða starfskraft til afleysinga í sumar í íhlutaverslun okkar, Sætúni 8. Upplýsingar gefur Jóhannes Skarphéðinsson á staðnum mánudaginn 2. maí og þriðjudag- inn 3. maí milli kl. 9 og 12. íhlutaverslun, Sætúni 8. Starfskraftur á skrifstofu Litla heildverslun vantar vanan starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi þekkingu í tölvubók- haldi, vélritun og öðrum skrifstofustörfum. Vinnutími frá kl. 9-13. Umsókn með nafni, heimilisfangi og síma ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld- ið 4. maí merkt: „G - 4856“. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Laus er staða deildarstjóra á sjúkradeild, fastar stöður hjúkrunarfræðinga á sjúkra- deild og á nýja hjúkrunar- og ellideild. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á allar deildir. Allar nánari upplýsingar um kaup og hlunn- indi veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 95-5270. Þvottahús Óskum eftir fólki til afgreiðslustarfa og ann- arra starfa í þvottahúsi. Við leitum að reglusömu fólki í góðu formi á aldrinum 20-45 ára. í boði er mjög góð vinnuaðstaða hjá traustu fyrirtæki og vel staðsettu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9-15. StcrrfsAliðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Laugavegur 18A • 101 Reykjavík ■ Simi 622200 Góðan daginn!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.