Morgunblaðið - 03.05.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 03.05.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 ( DAG er þriðjudagur 3. maí, krossmessa á vorl. 124. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.00. Síðdegisflóð — stór- streymi kl. 19.19. Flóðhæð 3,98 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.52 og sólar- lag kl. 21.59. Myrkur kl. 23.13. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.25 og tung- lið er í suðri kl. 2.14. (Al- manak Háskóla íslands.) Snú þér til mín, og ver mér néðugur, eins og ákveðið er þeim er eiska nafn þitt. (Sálm. 119, 132.) ÁRNAÐ HEILLA laug- Einarsdóttir, Nýlendu- götu 41 hér í bænum. Hún og eiginmaður hennar, sr. Guðmundur Sveinsson, skóla- meistari Pjölbrautaskólans í Breiðholti, ætia að taka á móti gestum í Holtagörðum, samkomusal Sambandsins við Miklagarð, nk. föstudag 6. þ.m. milli kl. 17 og 19. ára afmæli. í dag, 3. i v/ þ.m., er sjötugur Amundi Jóhannsson, tækni- fræðingur, Drekavogi 12, hér í bænum. Hann er að heiman. maí, er sjötugur Guðmundur Haraldsson frá Háeyri. Af- mælisbamið ætlar að taka á móti gestum í kaffisopa í fé- lagsheimili Hreyfíls við Grensásveg á afmælisdaginn milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því að veðrið yrði í svalara lagi í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un, hitinn á bilinu 0—4 stig. í fyrrinótt hafði mælst 7 stiga frost austur á Egils- stöðum og Strandhöfn. Hér i bænum fór hitinn niður í þijú stig um nóttina og var úrkomulaust. Mest var úr- koman austur á Heiðarbæ, þessa sömu nótt, 7 millim. LYFJAFRÆÐINGAR. í tilk. í Lögbirtingi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu segir að það hafí veitt Sigriði Björnsdóttur og Höskuldi Höskuldssyni lyfjafræðingum leyfí til að starfa í sérgrein sinni hér- lendis. SAMTOK um sorg og sorgar- viðbrögð halda fræðslufund í kvöld, þriðjudag, í Hallgríms- kirkju kl. 20.30. Sigurður Árnason krabbameinslækn- ir og Kristin Sophusdóttir þjúkrunarfræðingur ræða um þarfír aðstandenda dauð- vona sjúklinga. Þetta er síðasti fræðslufundur sam- takanna á þessum vetri. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fund kl. 20.30 nk. fimmtudag á Hallveigarstöðum. Verður þar spilað bingó. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar heldur vorfund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Þar verður tískusýning. Kaffíveitingar KVENFÉLAG Kópavogs heldur félagsfund nk. fímmtudag, 5. þ.m., í félags- heimili bæjarins kl. 20.30. Konur úr Kvenfélagi Selja- sóknar koma f heimsókn. Fjölbreytt skemmtidagskrá KVENFÉLAG BSR heldur spilakvöld í Skeifunni 17 í kvöld, þriðjudag, 20.30. Kaffí verður borið fram. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fund nk. fimmtudagskvöld, 5. þ.m., í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 20.30. Á fundinn kemur Kol- brún Magnúsdóttir. Kaffí- veitingar verða og að lokum flytur sr. Karl Sigurbjörns- son hugvekju. Þær konur sem vildu fá bflferð á fundinn geri safnaðarsysturinni Dómhildi Jónsdóttur viðvart í s. 39965. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Akra- kirkju á Mýrum eru afgreidd í Bókabúðinni Borg, Lækjar- götu 2. SKIPIN RE YKJ A VÍKURHÖFN: Það var allmikil umferð skipa hér í Reykjavíkurhöfn á sunnudaginn og í gær. Meðal þeirra var Jökulfell sem kom að utan. Fjallfoss lagði af stað til útlanda. Álafoss kom að utan í gær. Togarinn Hjör- leifur er farinn til veiða, en af veiðum kom Arinbjörn og landaði. Breskt rannsóknar- skip, Heckla, kom í gær. Askja kom úr strandferð,- HAFNARFJARÐARHÖFN: Á sunnudag kom togarinn Sjóli, frystitogari, inn til lönd- unar með fullfermi eftir um 3ja vikna úthald. Uppistaðan í afla er grálúða. Þá er frysti- togarinn Venus væntanlegur inn í dag til löndunar með fullfermi eftir um 2ja vikna úthald. Lagarfoss var vænt- anlegur í gærkvöldi að utan. Miðstjómarfundur Framsóknarflokksins: Ríkisstjómin fær frest r miðstjómaifundur hugsanlegur efUr tvo mánuði til að taka út aðgerðimar? rr III Þetta eru bara N.Ö.R.D.-arnir með smá æfingu, herra forsætisráðherra____ Kvöld-, naatur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 29. apríl —5. maí, aö báöum dögum meðtöldum, er I Qaröa Apötekl. Auk þess er Lyfjabúöln löunn opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laeknaatofur eru loksöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Raykjavlk, Sattjarnarnaa og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami eimi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndaratöö Rsykjavlkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fré og meö skírdegi til annars I páskum. Slmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjandur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - slmsvari á öðrum timum. Krabbamaln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvonna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiónum í sima 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sahjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapötak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótak Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabaan Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekió: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apötekln opln tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið tii kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I sfmsvara 1300 aftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt I sfmsvara 2358. - Apótek- ið oplö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKf, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfióra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfióleika, einangr. eöa persónul. vandaméla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökln Vfmulaus æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi ( heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til varndar ófæddum börnum. Sfmar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspelium, s. 21260. SAA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Siöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fráttasandlngar rfklsútvarpslna á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tiðnum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 tii 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m. 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til Busturhluta Kanada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25,2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liölnnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariaakningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: AHa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadoild 16—17. — Borgarspftalinn í Fosavogi: Mónud8ga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóís alla daga. Qranaáa- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkuriæknÍ8hóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavík - ajúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahÚ8ÍÖ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnið Akurayrí og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö aila daga kl. 10-16. Ustasafn Einara Jónesonar: Opið iaugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurínn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóna Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalastaÖir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. tll föstud. kl. 13—19. Myntsafn Saölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröl: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir ( Reykjavflc Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud,— föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafallatvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn ar 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar ar opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Sattjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. ki. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.