Morgunblaðið - 03.05.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.05.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 ( DAG er þriðjudagur 3. maí, krossmessa á vorl. 124. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.00. Síðdegisflóð — stór- streymi kl. 19.19. Flóðhæð 3,98 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.52 og sólar- lag kl. 21.59. Myrkur kl. 23.13. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.25 og tung- lið er í suðri kl. 2.14. (Al- manak Háskóla íslands.) Snú þér til mín, og ver mér néðugur, eins og ákveðið er þeim er eiska nafn þitt. (Sálm. 119, 132.) ÁRNAÐ HEILLA laug- Einarsdóttir, Nýlendu- götu 41 hér í bænum. Hún og eiginmaður hennar, sr. Guðmundur Sveinsson, skóla- meistari Pjölbrautaskólans í Breiðholti, ætia að taka á móti gestum í Holtagörðum, samkomusal Sambandsins við Miklagarð, nk. föstudag 6. þ.m. milli kl. 17 og 19. ára afmæli. í dag, 3. i v/ þ.m., er sjötugur Amundi Jóhannsson, tækni- fræðingur, Drekavogi 12, hér í bænum. Hann er að heiman. maí, er sjötugur Guðmundur Haraldsson frá Háeyri. Af- mælisbamið ætlar að taka á móti gestum í kaffisopa í fé- lagsheimili Hreyfíls við Grensásveg á afmælisdaginn milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því að veðrið yrði í svalara lagi í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un, hitinn á bilinu 0—4 stig. í fyrrinótt hafði mælst 7 stiga frost austur á Egils- stöðum og Strandhöfn. Hér i bænum fór hitinn niður í þijú stig um nóttina og var úrkomulaust. Mest var úr- koman austur á Heiðarbæ, þessa sömu nótt, 7 millim. LYFJAFRÆÐINGAR. í tilk. í Lögbirtingi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu segir að það hafí veitt Sigriði Björnsdóttur og Höskuldi Höskuldssyni lyfjafræðingum leyfí til að starfa í sérgrein sinni hér- lendis. SAMTOK um sorg og sorgar- viðbrögð halda fræðslufund í kvöld, þriðjudag, í Hallgríms- kirkju kl. 20.30. Sigurður Árnason krabbameinslækn- ir og Kristin Sophusdóttir þjúkrunarfræðingur ræða um þarfír aðstandenda dauð- vona sjúklinga. Þetta er síðasti fræðslufundur sam- takanna á þessum vetri. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fund kl. 20.30 nk. fimmtudag á Hallveigarstöðum. Verður þar spilað bingó. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar heldur vorfund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Þar verður tískusýning. Kaffíveitingar KVENFÉLAG Kópavogs heldur félagsfund nk. fímmtudag, 5. þ.m., í félags- heimili bæjarins kl. 20.30. Konur úr Kvenfélagi Selja- sóknar koma f heimsókn. Fjölbreytt skemmtidagskrá KVENFÉLAG BSR heldur spilakvöld í Skeifunni 17 í kvöld, þriðjudag, 20.30. Kaffí verður borið fram. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fund nk. fimmtudagskvöld, 5. þ.m., í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 20.30. Á fundinn kemur Kol- brún Magnúsdóttir. Kaffí- veitingar verða og að lokum flytur sr. Karl Sigurbjörns- son hugvekju. Þær konur sem vildu fá bflferð á fundinn geri safnaðarsysturinni Dómhildi Jónsdóttur viðvart í s. 39965. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Akra- kirkju á Mýrum eru afgreidd í Bókabúðinni Borg, Lækjar- götu 2. SKIPIN RE YKJ A VÍKURHÖFN: Það var allmikil umferð skipa hér í Reykjavíkurhöfn á sunnudaginn og í gær. Meðal þeirra var Jökulfell sem kom að utan. Fjallfoss lagði af stað til útlanda. Álafoss kom að utan í gær. Togarinn Hjör- leifur er farinn til veiða, en af veiðum kom Arinbjörn og landaði. Breskt rannsóknar- skip, Heckla, kom í gær. Askja kom úr strandferð,- HAFNARFJARÐARHÖFN: Á sunnudag kom togarinn Sjóli, frystitogari, inn til lönd- unar með fullfermi eftir um 3ja vikna úthald. Uppistaðan í afla er grálúða. Þá er frysti- togarinn Venus væntanlegur inn í dag til löndunar með fullfermi eftir um 2ja vikna úthald. Lagarfoss var vænt- anlegur í gærkvöldi að utan. Miðstjómarfundur Framsóknarflokksins: Ríkisstjómin fær frest r miðstjómaifundur hugsanlegur efUr tvo mánuði til að taka út aðgerðimar? rr III Þetta eru bara N.Ö.R.D.-arnir með smá æfingu, herra forsætisráðherra____ Kvöld-, naatur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 29. apríl —5. maí, aö báöum dögum meðtöldum, er I Qaröa Apötekl. Auk þess er Lyfjabúöln löunn opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laeknaatofur eru loksöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Raykjavlk, Sattjarnarnaa og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami eimi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndaratöö Rsykjavlkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fré og meö skírdegi til annars I páskum. Slmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjandur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - slmsvari á öðrum timum. Krabbamaln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvonna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiónum í sima 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sahjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapötak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótak Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabaan Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekió: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apötekln opln tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið tii kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I sfmsvara 1300 aftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt I sfmsvara 2358. - Apótek- ið oplö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKf, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfióra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfióleika, einangr. eöa persónul. vandaméla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökln Vfmulaus æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi ( heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til varndar ófæddum börnum. Sfmar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspelium, s. 21260. SAA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Siöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fráttasandlngar rfklsútvarpslna á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tiðnum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 tii 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m. 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til Busturhluta Kanada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25,2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liölnnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariaakningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: AHa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadoild 16—17. — Borgarspftalinn í Fosavogi: Mónud8ga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóís alla daga. Qranaáa- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkuriæknÍ8hóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavík - ajúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahÚ8ÍÖ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnið Akurayrí og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö aila daga kl. 10-16. Ustasafn Einara Jónesonar: Opið iaugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurínn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóna Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalastaÖir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. tll föstud. kl. 13—19. Myntsafn Saölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröl: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir ( Reykjavflc Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud,— föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafallatvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn ar 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar ar opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Sattjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. ki. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.