Morgunblaðið - 03.05.1988, Side 40

Morgunblaðið - 03.05.1988, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 afx/innt Q ■ ■' of \/innn . ofl. r/nno . _ atx/inns: » Qj h/inr 1 O tx/inna Ctl VHII li VIIIIICZ 4r V ii ii id * — cttvn ii ic í d < ,VII II t ' d Q LVIflíld Við leitum að góðum ritara! Sjálfstæð stofnun í Reykjavík vill ráða ritara sem allra fyrst. Starfið felst í vélritun, ritvinnslu, móttöku viðskiptamanna, umönnun tækniskjalasafns og upplýsingagjöf ásamt öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af almennum skrifstofustörfum, sé leikinn í vélritun og hafi gott vald á enskri tungu. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Aíteysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustíg 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Starf í mötuneyti Fyrirtækið er fjármálafyrirtæki í Reykjavík. Starfsmaðurinn mun hafa umsjón með mötuneyti fyrirtækisins; sjá um morgunkaffi, léttan hádegisverð, frágang, pöntun hráefnis auk annars tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé snyrti- legur, reglusamur og eigi auðvelt með að umgangast fólk. Vinnutími er frá kl. 8.00-14.30. Æskilegur aldur er 25-45 ár. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og radningaþ/onusta Lidsauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 6?13C>F> Háskólabíó óskar eftir að ráða vanan starfs- mann til ræstinga fyrir hádegi. Upplýsingar gefnar í síma 611212 kl. 13-15. irzzi a HASKOLABIO SÍMI 611212 Örn og Örlygur óskar að ráða sölumenn til að selja vönduð og vinsæl ritverk. í boði er óskert söluprós- enta. Miklir tekjumöguleikar fyrir hæft fólk. Umsækjendur verða að hafa bíl til umráða. Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar, vinsamlegast hafið samband við út- gáfuna í síma 84866 frá kl. 10.00-12.00 næstu daga. Örn og Örlygur Bíla - sölumaður óskast strax. Verður að vera reglusamur, reykja ekki og tilbúinn að vinna langan vinnu- dag. AW ^tCaeaGo* Miklatorgi, símar 15014-17171. Verslunarstörf Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslu- og lager- starfa í verslunum okkar í Kringlunni og Skeif- unni 15. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) í dag óg á morgun kl. 15.00- 18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Starfsfólk óskast í: 1. Matvörumarkað. 2. Símavörslu o.fl. Umsóknareyðublöð hjá deildarstjóra. Jli Jón Loftsson hf. /A A A A A A JLI Hringbraut 121 3xCT : i i ut; J-[„ 11 fl Í-itt4 Matreiðslumaður, matreiðslunemi Viljum ráða röskan og hreinlegan matreiðslu- mann eða matreiðslunema til starfa í Kaup- stað í Mjódd. Um er að ræða sumarvinnu í u.þ.b. 3 mánuði. Mjög góð vinnuaðstaða og fjölbreytilegt starf í einni glæsilegustu versl- un landsins. Hér er um mjög góða reynslu að ræða fyrir matreiðslunema. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri KRON á Laugavegi 91 í síma 22110 kl. 10.00- 12.00 og 14.00-15.00. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Sölumenn - bóksala Vantar nokkra duglega og sjálfstæða sölu- menn, helst vana, til sölustarfa um land allt. Verða að hafa bíl. Góð sölulaun í boði. Ein vinsælustu ritverkin og bækurnar í dag. Upplýsingar í símum 689815 og 689133 milli kl. 9.00-17.00 virka daga. Akureyri Hjúkrunarfræðingar Við dvalarheimilið í Skjaldarvík vantar deild- arstjóra frá 1. júlí. Heimilið er um 7 km norð- an Akureyrar. Þar búa 70 manns. Upplýsingar um starfið gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 96-23174 eða 96-21640. Upplýsingar um kaup og kjör gefur starfs- mannastjóri Akureyrarbæjar í síma 96-21000. Ferðaskrifstofu- starf Vanur starfskraftur óskast til ferðaskrifstofu- starfa. Umsóknir sem farið verður með sem trúnaðar- mál sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. maí merktar: „F - 2743“. Kennarar Við Myllubakkaskóla í Keflavík verður tekin í notkun ný og fullkomin viðbygging næsta haust. í kjölfar þess hyggjumst við auka og efla skólastarfið og auglýsum því eftir: Sérkennara, tónmenntakennara, heimilis- fræðikennara, myndmenntakennara, íþrótta- kennara, talkennara og kennara forskóla- barna. Nánari upplýsingar um störf þessi veitir Kristján A. Jónsson, skólastjóri, í símum 92-11450 og 92-11686. Myllubakkaskóli. Járnsmiðir Viljum gjarnan ráða járnsmiði til starfa sem fyrst. Sundahöfn er skemmtilegur vinnustaður þar sem hressandi vinnuandi ríkir. Gott mötuneyti. Frekari upplýsingar gefa Paul Hansen, við- haldsdeild, sími 689850 eða Jóhann Valdi- marsson, járnsmíðaverkstæði, sími 680153. EIMSKIP * Skrifstofustörf - sérverslanir Óskum nú þegar eftir fólki á skrá til marg- víslegra framtíðarstarfa á skrifstofum og í sérverslunum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9.00-15.00. Hamraborg 12, 200 Kóþavogur, sími 42255 ALHUÐA MARKAÐSÞJÓNUSTA OG AUGLÝSINGAGERÐ Dagheimilið Garðasel Ókkur vantar fóstrur eða starfsfólk, bæði í heil og hálf störf. Um er að ræða föst störf og afleysingar. Einnig vantar starfskraft í ræstingar. Skriflegar umsóknir sendist til forstöðukonu fyrir 15. maí nk. Félagsmálastjóri Kefla víkurbæjar. Atvinna! Starfsfólk óskast nú þegar við fjölbreytta fisk- vinnu. Góðar smáíbúðir. Upplýsingar í símum 93-86720 og 86624. Sölumenn Óska eftir að ráða sölumenn sem fyrst. Góð prósenta í boði. Þurfa að hafa bíl. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 2742".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.