Morgunblaðið - 03.05.1988, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 03.05.1988, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 afx/innt Q ■ ■' of \/innn . ofl. r/nno . _ atx/inns: » Qj h/inr 1 O tx/inna Ctl VHII li VIIIIICZ 4r V ii ii id * — cttvn ii ic í d < ,VII II t ' d Q LVIflíld Við leitum að góðum ritara! Sjálfstæð stofnun í Reykjavík vill ráða ritara sem allra fyrst. Starfið felst í vélritun, ritvinnslu, móttöku viðskiptamanna, umönnun tækniskjalasafns og upplýsingagjöf ásamt öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af almennum skrifstofustörfum, sé leikinn í vélritun og hafi gott vald á enskri tungu. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Aíteysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustíg 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Starf í mötuneyti Fyrirtækið er fjármálafyrirtæki í Reykjavík. Starfsmaðurinn mun hafa umsjón með mötuneyti fyrirtækisins; sjá um morgunkaffi, léttan hádegisverð, frágang, pöntun hráefnis auk annars tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé snyrti- legur, reglusamur og eigi auðvelt með að umgangast fólk. Vinnutími er frá kl. 8.00-14.30. Æskilegur aldur er 25-45 ár. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og radningaþ/onusta Lidsauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 6?13C>F> Háskólabíó óskar eftir að ráða vanan starfs- mann til ræstinga fyrir hádegi. Upplýsingar gefnar í síma 611212 kl. 13-15. irzzi a HASKOLABIO SÍMI 611212 Örn og Örlygur óskar að ráða sölumenn til að selja vönduð og vinsæl ritverk. í boði er óskert söluprós- enta. Miklir tekjumöguleikar fyrir hæft fólk. Umsækjendur verða að hafa bíl til umráða. Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar, vinsamlegast hafið samband við út- gáfuna í síma 84866 frá kl. 10.00-12.00 næstu daga. Örn og Örlygur Bíla - sölumaður óskast strax. Verður að vera reglusamur, reykja ekki og tilbúinn að vinna langan vinnu- dag. AW ^tCaeaGo* Miklatorgi, símar 15014-17171. Verslunarstörf Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslu- og lager- starfa í verslunum okkar í Kringlunni og Skeif- unni 15. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) í dag óg á morgun kl. 15.00- 18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Starfsfólk óskast í: 1. Matvörumarkað. 2. Símavörslu o.fl. Umsóknareyðublöð hjá deildarstjóra. Jli Jón Loftsson hf. /A A A A A A JLI Hringbraut 121 3xCT : i i ut; J-[„ 11 fl Í-itt4 Matreiðslumaður, matreiðslunemi Viljum ráða röskan og hreinlegan matreiðslu- mann eða matreiðslunema til starfa í Kaup- stað í Mjódd. Um er að ræða sumarvinnu í u.þ.b. 3 mánuði. Mjög góð vinnuaðstaða og fjölbreytilegt starf í einni glæsilegustu versl- un landsins. Hér er um mjög góða reynslu að ræða fyrir matreiðslunema. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri KRON á Laugavegi 91 í síma 22110 kl. 10.00- 12.00 og 14.00-15.00. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Sölumenn - bóksala Vantar nokkra duglega og sjálfstæða sölu- menn, helst vana, til sölustarfa um land allt. Verða að hafa bíl. Góð sölulaun í boði. Ein vinsælustu ritverkin og bækurnar í dag. Upplýsingar í símum 689815 og 689133 milli kl. 9.00-17.00 virka daga. Akureyri Hjúkrunarfræðingar Við dvalarheimilið í Skjaldarvík vantar deild- arstjóra frá 1. júlí. Heimilið er um 7 km norð- an Akureyrar. Þar búa 70 manns. Upplýsingar um starfið gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 96-23174 eða 96-21640. Upplýsingar um kaup og kjör gefur starfs- mannastjóri Akureyrarbæjar í síma 96-21000. Ferðaskrifstofu- starf Vanur starfskraftur óskast til ferðaskrifstofu- starfa. Umsóknir sem farið verður með sem trúnaðar- mál sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. maí merktar: „F - 2743“. Kennarar Við Myllubakkaskóla í Keflavík verður tekin í notkun ný og fullkomin viðbygging næsta haust. í kjölfar þess hyggjumst við auka og efla skólastarfið og auglýsum því eftir: Sérkennara, tónmenntakennara, heimilis- fræðikennara, myndmenntakennara, íþrótta- kennara, talkennara og kennara forskóla- barna. Nánari upplýsingar um störf þessi veitir Kristján A. Jónsson, skólastjóri, í símum 92-11450 og 92-11686. Myllubakkaskóli. Járnsmiðir Viljum gjarnan ráða járnsmiði til starfa sem fyrst. Sundahöfn er skemmtilegur vinnustaður þar sem hressandi vinnuandi ríkir. Gott mötuneyti. Frekari upplýsingar gefa Paul Hansen, við- haldsdeild, sími 689850 eða Jóhann Valdi- marsson, járnsmíðaverkstæði, sími 680153. EIMSKIP * Skrifstofustörf - sérverslanir Óskum nú þegar eftir fólki á skrá til marg- víslegra framtíðarstarfa á skrifstofum og í sérverslunum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9.00-15.00. Hamraborg 12, 200 Kóþavogur, sími 42255 ALHUÐA MARKAÐSÞJÓNUSTA OG AUGLÝSINGAGERÐ Dagheimilið Garðasel Ókkur vantar fóstrur eða starfsfólk, bæði í heil og hálf störf. Um er að ræða föst störf og afleysingar. Einnig vantar starfskraft í ræstingar. Skriflegar umsóknir sendist til forstöðukonu fyrir 15. maí nk. Félagsmálastjóri Kefla víkurbæjar. Atvinna! Starfsfólk óskast nú þegar við fjölbreytta fisk- vinnu. Góðar smáíbúðir. Upplýsingar í símum 93-86720 og 86624. Sölumenn Óska eftir að ráða sölumenn sem fyrst. Góð prósenta í boði. Þurfa að hafa bíl. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 2742".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.