Morgunblaðið - 03.05.1988, Page 42

Morgunblaðið - 03.05.1988, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði óskast Ágætu húseigendur! Afburða reglusöm læknishjón með eitt barn óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu í ca 15 mánuði frá og með 1. júlí eða 1. ágúst. Æskileg staðsetning væri nágrenni Landspít- alans eða Borgarspítalans en það er þó ekk- ert skilyrði. Góðri umgengni er heitið og möguleiki á góðri fyrirframgreiðslu. Upplýsingar í síma 82216. | atvinnuhúsnæði | Ármúli 8 í húsi Nathan & Olsen hf. eru til leigu fullbún- ar skrifstofur að grunnfleti 375 fermetrar, sem má skipta í tvær einingar. Upplýsingar gefur Brynjólfur Kjartansson hrl., Garðastræti 6, Reykjavík, sími 17478. Skrifstofuhúsnæði Til leigu hluti af „penthouse" í Lágmúla 5. Upplýsingar í síma 689911 eða á skrifstofu okkar, Lágmúla 5, 7. hæð. Birkir Baldvinsson hf. Skrifstofuhúsnæði Félagasamtök óska eftir að taka á leigu skrif- stofuhúsnæði í miðborginni. Æskileg stærð 50-70 fermetrar. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þ - 6674“. Skrifstofuhúsnæði 40 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á Lækjartorgi. Upplýsingar í sima 12808 eftir kl. 17.00. Iðnaðarhúsnæði Til leigu er 500 fm hæð við Auðbrekku 4 Kópavogi. Félagsbókbandið hf. er í þessu húsnæði sem er á efstu hæð hússins (þriðju), en mun flytja fljótlega úr húsnæðinu. Inn- gangur frá bílastæði á 2. hæð. Húsnæðinu er hægt að skipta í 2-3 hluta. Nánari upplýs- ingar í síma 611569 milli kl. 18.00 og 21.00 næstu daga. fundir — mannfagnaðir Frá stjórn Foreldra- og kennarafélags Öskjuhlíðarskóla Aðalfundur félagsins verður haldinn 19. maí í Öskjuhlíðarskóla og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. jr Italsk-íslenska félagið Ítalía Árshátíðin verður á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, föstudaginn 6. maí kl. 19.30. Fjölbreytt skemmtun. Skráning þátttöku í síma 16829. Þróunarfélag íslands hf. heldur aðalfund fyrir árið 1987 þriðjudaginn 10. maí kl. 15.30 í A-sal nýbyggingar Hótels Sögu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent við innganginn. Stjórnin. Austur-Skaftfellingar árshátíð sjálfstæöisfélags Austur-Skaftfellinga verður haldin í Sjálf- stæöishúsinu laugardaginn 7. maí nk. og hefst með boröhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.30. Gestir hátfðarinnar verða: Birgir ísleif- ur Gunnarsson menntamálaráðherra og frú og alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson. Miðaverð er kr. 1.600. Miða- og borðapantanir eru hjá: Magnúsi Jónassyni sími 81686, önnu Marteinsdóttur sími 81351, Valgerði Egilsdóttur sími 81566 og hjá Sigþóri Hermannssyni sími 81744. Skemmtinefndin. Vestur-Skaftafellssýsla Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Smiðjuvegi 17a, Vík f Mýrdal, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. maí 1988 kl. 14.00. Uppboðs- beiöendur eru: Iðnlánasjóður og Byggðastofnun. Sýslumaðurínn i V-Skaftafellssýslu. i^Frá húsnæðismálanefnd Sjálfstæðisflokksins Fundur verður í Valhöll fimmtudaglnn 5. maí kl. 18.00. Allt áhugafólk um húsnæðismál velkomið. q.. . Trúnaðarráð Hvatar Fundur verður haldinn miðvikudaginn 4. mai kl. 17.30 í Valhöll. Á fundinn kemur Björn Björnsson, formaður útbreiðslu- nefndar Sjálfstæöisflokksins, og segir frá störfum nefndarinnar. Fjölmennum, fáum okkur léttar veitingar og ræðum um starfið framundan. Stjórnin. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Eignist eigiö orlofshús á mjög hagstæðu verði á sólríkasta stað Spánar. Sveigjanlegir greiðslu- skilmálar. Kynning daglega á Laugavegi 18, virka daga kl. 9-18, lau. og sun. kl. 14-17. • Reglulegar kynnisferðir. Orlofshús, G. Óskarsson & Co., símar 17045 og 15945. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. □ FJÖLNIR 5988537 - Lf. Frl. I.O.O.F. 8 = 170548'/2 = GH. □ EDDA 5988537 = 2 Frl. Almenn samkoma þriðjudaginn 3. mai kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Fjöbreytt dagskrá. Hugleiðing Ástráður Sigursteindórsson. Fjáröflun til kristniboðsins. Kristniboðsflokkur KFUK. Hvítasunnukirk an Fíladelfía, Hátúni 2 Síðasti systrafundur vetrarins verður i kvöld kl. 20.30 í umsjá stjórnar. Mikill söngur. Vitnis- burðir: Beverly, Lydia og Ólöf. Fimm systur syngja saman. Mætum allar. Stjórnin. ÚtÍVISt, Giofmni 1 Myndakvöld Útivistar Fimmtudagur 5. maí. Vestamannaeyjar - Hornstrandir Fyrir hlé mun Árni Johnsen sýna myndir hins landsþekkta Ijós- myndara Sigurgeirs Jónassonar frá Vestmannaeyjum. Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast Eyjum í máli og myndum. Mynd- ir verða einnig frá úteyjum Vest- mannaeyja. Eftir hlé verða kynntar Útivistarferöir á Horn- strandir í sumar. Kaffinefnd sér um veglegar kaffiveitingar i hléi. Missið ekki af síöasta mynda- kvöldi vetrarins. Myndasýningin hefst stundvíslega kl. 20.30. Allir velkomnir meðan húsrými leyfir. Sjáumst! Útivist. ÚtÍVÍSt, Grofinni 1 Miðvikudagur 4. maí Þjóðleiðin til Þingvalla 1. ferð Kl. 20.00 Árbœr - Langavatn. í byrjun mætir safnvörður og segir frá Árbæ sem áningastað, en siöan er gengið inn á Reynis- vatnsheiði að Langavatni. Létt ganga. Þrjár verur aftan úr öld- um mæta í gönguna. Verð 350 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BS(, bensínsölu. Einnig er hægt að mæta við Árbæjarsafn. Alls veröur leiðin farin i fjórum feröum. Mætið í þær allar. Helgarferðir 6.-8. maí 1. Tindfjöll - Tindfjallajökull. Nú er einn skemmtilegasti timinn i Tindfjöllum. Gist í skála. Hægt að hafa gönguskiði. Gengið á Ými. 2. Þórsmörk. Góð gisting í Úti- vistarskálunum Básum. Göngu- ferðir m.a. á slóðir landnáms- manna á Merkurrana og Al- menningum. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Þórsmerkurferð Dagsferð verður farin í Þórs- mörk 7. mai. Þátttaka tilkynnist á skrifstofuna Laufásvegi 41, sími 24950. Farfuglar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Eyjafjallajökull - helgar- ferð 6.-8. maí Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal i Þórsmörk. Gengið yfir Eyjafjalla- jökul á laugardeginum. Göngu- ferðir skipulagðar í Þórsmörk fyrir þá sem ekki ganga yfir jökul- inn. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins. Ferðafélag islands. FRAMTÍÐIN ER í ÞÍNUM HÖNDUM -IBM PS/2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.